Vísbendingar um verðsamráð verslana eftir útgáfu Verðgáttar Bjarki Sigurðsson skrifar 8. júní 2023 19:12 Í Verðgáttinni er hægt að skoða verð 74 vara hjá Krónunni, Nettó og Bónus. Vísir/Vilhelm Vísbendingar eru um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi. Í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. Verðgátt Rannsóknarseturs verslunarinnar og menningar- og viðskiptaráðuneytisins var sett í loftið í gær. Þar geta neytendur borið saman verð sjötíu og fjögurra neysluvara hjá þremur verslunum. Bónus, Krónunnar og Nettó. Við fyrstu sýn virðist Verðgátt þessi ekkert sérstaklega nytsamleg þar sem oftar en ekki munar einungis einni krónu á verði milli verslana. Þá er einungis 182 krónum á dýrustu og ódýrustu körfunni. Samkvæmt könnuninni mun ódýrasta matarkarfan vera í Krónunni og séu allar vörur Verðgáttarinnar settar í körfuna kosta þær 42.127 krónur þar. Í Bónus er hún 91 krónu dýrari og í Nettó 182 krónum dýrari. Litlu munar á milli verslana í Verðgáttinni.Vísir/Hjalti Verðlagseftirlit ASÍ skoðaði gáttina og verðþróun síðustu daga á þeim vörum sem þar má sjá. Verkefnastjóri eftirlitsins segir gögnin sýna að verslanirnar hafi aðlagað verð sín að hvorri annarri dagana áður en gáttin fór í loftið. „Rétt áður en að hún er opnuð fyrir almenningi verður mikil verðþjöppun. Sumar vörur hækkaðar í verði og aðrar lækkaðar þannig að verðbilið heilt yfir minnkar mjög mikið. Þetta er annars vegar áhyggjuefni vegna þess að þetta lætur það líta út fyrir að vöruverð í verslunum sé mjög svipað þegar okkar verðkannanir sýna að það er talsvert meiri almennur verðmunur,“ segir Benjamín Julian, verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ. Benjamín Julian, verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ.Vísir/Arnar Mest áberandi dæmið um verðþjöppunina má sjá þegar verð jarðarberja er skoðað. Verðið helst nokkuð stabílt í nokkra daga fyrir birtingu Verðgáttarinnar. Svo sama dag og hún fer í loftið lækkar Krónan sitt verð um rúm 34 prósent. Á sama tíma hækkar Nettó sitt verð um fimmtán prósent. Eftir breytinguna eru þá allar verslanir með nokkuð svipað verð. Hér má sjá hvernig verð jarðarberja breyttist sama dag og Verðgáttin fór í loftið. Vísir/Hjalti En þrátt fyrir svipað verð er ekki alltaf víst að vörurnar séu til í öllum verslum. „Ég labbaði hér inn í dag og einhverjar vörur sem voru birtar í gáttinni voru ekki til. En það voru aðrar tegundir af vörunni sem voru þrisvar sinnum dýrari. Þannig maður þarf að hafa auga með því líka. Þetta er áskorun til neytenda þegar þeir fara út í búð að gæta að verðinu á öllum vörum sem þeir kaupa,“ segir Benjamín. Rit úr greiningu ASÍ á gögnum Verðgáttarinnar. Sjá má verð nokkurs magns vara frá Nettó færast talsvert nær verði Bónus nokkrum dögum áður en Verðgáttin fór í loftið. Neytendur Verslun Fjármál heimilisins Matvöruverslun Tengdar fréttir Neytendur geta borið saman matvöruverð þriggja verslunarrisa Vefurinn Verðgáttin er nú komin í loftið en hún gerir neytendum kleift að fylgjast með þróun verðlags helstu neysluvara í stærstu matvöruverslunum landsins; Bónus, Krónunni og Nettó. Í Verðgáttinni munu neytendur sjá vöruverð gærdagsins og verðsögu vörunnar. 7. júní 2023 15:38 Matvörugátt þriggja verslana opnar brátt Neytendur munu geta borið saman verð á matvælum í sérstakri Matvörugátt sem opnuð verður innan fárra daga. Þrjár verslanir eru þátttakendur í verkefninu. 15. maí 2023 16:50 Mest lesið Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Viðskipti innlent Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Viðskipti innlent Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Viðskipti innlent Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Viðskipti innlent Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Viðskipti innlent Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Neytendur Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Neytendur Heimkaup undir hatt Samkaupa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Sjá meira
Verðgátt Rannsóknarseturs verslunarinnar og menningar- og viðskiptaráðuneytisins var sett í loftið í gær. Þar geta neytendur borið saman verð sjötíu og fjögurra neysluvara hjá þremur verslunum. Bónus, Krónunnar og Nettó. Við fyrstu sýn virðist Verðgátt þessi ekkert sérstaklega nytsamleg þar sem oftar en ekki munar einungis einni krónu á verði milli verslana. Þá er einungis 182 krónum á dýrustu og ódýrustu körfunni. Samkvæmt könnuninni mun ódýrasta matarkarfan vera í Krónunni og séu allar vörur Verðgáttarinnar settar í körfuna kosta þær 42.127 krónur þar. Í Bónus er hún 91 krónu dýrari og í Nettó 182 krónum dýrari. Litlu munar á milli verslana í Verðgáttinni.Vísir/Hjalti Verðlagseftirlit ASÍ skoðaði gáttina og verðþróun síðustu daga á þeim vörum sem þar má sjá. Verkefnastjóri eftirlitsins segir gögnin sýna að verslanirnar hafi aðlagað verð sín að hvorri annarri dagana áður en gáttin fór í loftið. „Rétt áður en að hún er opnuð fyrir almenningi verður mikil verðþjöppun. Sumar vörur hækkaðar í verði og aðrar lækkaðar þannig að verðbilið heilt yfir minnkar mjög mikið. Þetta er annars vegar áhyggjuefni vegna þess að þetta lætur það líta út fyrir að vöruverð í verslunum sé mjög svipað þegar okkar verðkannanir sýna að það er talsvert meiri almennur verðmunur,“ segir Benjamín Julian, verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ. Benjamín Julian, verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ.Vísir/Arnar Mest áberandi dæmið um verðþjöppunina má sjá þegar verð jarðarberja er skoðað. Verðið helst nokkuð stabílt í nokkra daga fyrir birtingu Verðgáttarinnar. Svo sama dag og hún fer í loftið lækkar Krónan sitt verð um rúm 34 prósent. Á sama tíma hækkar Nettó sitt verð um fimmtán prósent. Eftir breytinguna eru þá allar verslanir með nokkuð svipað verð. Hér má sjá hvernig verð jarðarberja breyttist sama dag og Verðgáttin fór í loftið. Vísir/Hjalti En þrátt fyrir svipað verð er ekki alltaf víst að vörurnar séu til í öllum verslum. „Ég labbaði hér inn í dag og einhverjar vörur sem voru birtar í gáttinni voru ekki til. En það voru aðrar tegundir af vörunni sem voru þrisvar sinnum dýrari. Þannig maður þarf að hafa auga með því líka. Þetta er áskorun til neytenda þegar þeir fara út í búð að gæta að verðinu á öllum vörum sem þeir kaupa,“ segir Benjamín. Rit úr greiningu ASÍ á gögnum Verðgáttarinnar. Sjá má verð nokkurs magns vara frá Nettó færast talsvert nær verði Bónus nokkrum dögum áður en Verðgáttin fór í loftið.
Neytendur Verslun Fjármál heimilisins Matvöruverslun Tengdar fréttir Neytendur geta borið saman matvöruverð þriggja verslunarrisa Vefurinn Verðgáttin er nú komin í loftið en hún gerir neytendum kleift að fylgjast með þróun verðlags helstu neysluvara í stærstu matvöruverslunum landsins; Bónus, Krónunni og Nettó. Í Verðgáttinni munu neytendur sjá vöruverð gærdagsins og verðsögu vörunnar. 7. júní 2023 15:38 Matvörugátt þriggja verslana opnar brátt Neytendur munu geta borið saman verð á matvælum í sérstakri Matvörugátt sem opnuð verður innan fárra daga. Þrjár verslanir eru þátttakendur í verkefninu. 15. maí 2023 16:50 Mest lesið Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Viðskipti innlent Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Viðskipti innlent Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Viðskipti innlent Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Viðskipti innlent Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Viðskipti innlent Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Neytendur Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Neytendur Heimkaup undir hatt Samkaupa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Sjá meira
Neytendur geta borið saman matvöruverð þriggja verslunarrisa Vefurinn Verðgáttin er nú komin í loftið en hún gerir neytendum kleift að fylgjast með þróun verðlags helstu neysluvara í stærstu matvöruverslunum landsins; Bónus, Krónunni og Nettó. Í Verðgáttinni munu neytendur sjá vöruverð gærdagsins og verðsögu vörunnar. 7. júní 2023 15:38
Matvörugátt þriggja verslana opnar brátt Neytendur munu geta borið saman verð á matvælum í sérstakri Matvörugátt sem opnuð verður innan fárra daga. Þrjár verslanir eru þátttakendur í verkefninu. 15. maí 2023 16:50