Assange nú sagður „hættulega nálægt því að verða framseldur“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. júní 2023 07:01 Assange hefur verið haldið í Belmarsh-fangelsinu í meira en fjögur ár, þar sem heilsu hans hefur hrakað mjög. Getty/Jack Taylor Bróðir Julian Assange segir hann „hættulega nálægt því að verða framseldur“ til Bandaríkjanna eftir að dómari við yfirrétt á Bretlandseyjum hafnaði alfarið umleitan lögmanna hans. Lögmennirnir listuðu í kröfu sinni átta ástæður fyrir því að koma ætti í veg fyrir framsal Assange, sem stjórnvöld í Bandaríkjunum fóru fram á og þáverandi innanríkisráðherra Breta, Priti Patel, undirritaði. Dómarinn Jonathan Swift hafnaði hins vegar öllum rökum lögmannanna og Assange á aðeins eitt úrræði eftir innan breska dómskerfisins; lögmenn hans hafa nú fimm daga til að áfrýja málinu til tveggja dómara við sama dómstól. Ef þeir komast að sömu niðurstöðu og Swift er Mannréttindadómstóll Evrópu eina úrræðið eftir sem gæti bjargað Assange frá því að verða framseldur til Bandaríkjanna en málinu hefur þegar verið skotið þangað. Guardian hefur eftri Stellu Assange, eiginkonu og barnsmóður Julian, að þau séu enn bjartsýn á að hann verði ekki framseldur. John Shipton, faðir hans, segir fjölskylduna hafa fylgst með málinu af hryllingi og sama eigi við um allt réttsýnt fólk. Lögmenn Assange héldu því meðal annars fram að Patel hefði ekki gert rétt með því að samþykkja framsalsbeiðnina frá Bandaríkjunum, þar sem málið snérist um pólitík. Þá væri farið á eftir Assange fyrir að nýta tjáningarfrelsi sitt og að framsalsbeiðnin sjálf væri valdníðsla. Assange á yfir höfði sér allt að 175 ár í fangelsi ef hann verður framseldur. Mál Julians Assange Bretland Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Sjá meira
Lögmennirnir listuðu í kröfu sinni átta ástæður fyrir því að koma ætti í veg fyrir framsal Assange, sem stjórnvöld í Bandaríkjunum fóru fram á og þáverandi innanríkisráðherra Breta, Priti Patel, undirritaði. Dómarinn Jonathan Swift hafnaði hins vegar öllum rökum lögmannanna og Assange á aðeins eitt úrræði eftir innan breska dómskerfisins; lögmenn hans hafa nú fimm daga til að áfrýja málinu til tveggja dómara við sama dómstól. Ef þeir komast að sömu niðurstöðu og Swift er Mannréttindadómstóll Evrópu eina úrræðið eftir sem gæti bjargað Assange frá því að verða framseldur til Bandaríkjanna en málinu hefur þegar verið skotið þangað. Guardian hefur eftri Stellu Assange, eiginkonu og barnsmóður Julian, að þau séu enn bjartsýn á að hann verði ekki framseldur. John Shipton, faðir hans, segir fjölskylduna hafa fylgst með málinu af hryllingi og sama eigi við um allt réttsýnt fólk. Lögmenn Assange héldu því meðal annars fram að Patel hefði ekki gert rétt með því að samþykkja framsalsbeiðnina frá Bandaríkjunum, þar sem málið snérist um pólitík. Þá væri farið á eftir Assange fyrir að nýta tjáningarfrelsi sitt og að framsalsbeiðnin sjálf væri valdníðsla. Assange á yfir höfði sér allt að 175 ár í fangelsi ef hann verður framseldur.
Mál Julians Assange Bretland Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent