Innherji

Lyk­il­stærð­ir í hót­el­geir­an­um að kom­ast í svip­að horf og fyr­ir faraldurinn

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Hótelrekendur eru bjartsýnir á komandi sumar en þurfa þó að halda vel á spöðunum ef takast á að mæta miklum kostnaðarhækkunum undanfarið, bæði í aðföngum og launum,“ segir Kristófer Oliversson, framkvæmdastjóri CenterHotels og formaður FHG.
„Hótelrekendur eru bjartsýnir á komandi sumar en þurfa þó að halda vel á spöðunum ef takast á að mæta miklum kostnaðarhækkunum undanfarið, bæði í aðföngum og launum,“ segir Kristófer Oliversson, framkvæmdastjóri CenterHotels og formaður FHG. Vísir/Vilhelm

Í stórum dráttum eru helstu lykilstærðir í hótelgeiranum að komast í svipað horf og þær voru fyrir Covid-19 heimsfaraldurinn. Dvalarlengdin er áþekk og verð í fyrrasumar, leiðrétt fyrir verðlagsbreytingum, voru ekki fjarri því sem fyrir farsóttina einkum þegar leið á sumarið, að sögn formanns Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu (FHG).




Fleiri fréttir

Sjá meira


×