De Bruyne og Haaland með einstaka tengingu Jón Már Ferro skrifar 10. júní 2023 08:05 Kevin De Bruyne og Erling Haaland á æfingu í gær í Istanbul þar sem leikurinn fer fram. vísir/getty Það mun mikið mæða á Kevin De Bruyne og Erling Haaland í kvöld þegar lið þeirra, Manchester City mætir Inter Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Inter mun að öllum líkindum spila þéttan varnarleik og leggja mikið upp úr skyndisóknum þegar þeir vinna boltann. City mun líkt og í flestum leikjum sínum vera meira með boltann og reyna að spila sig í gegnum þéttan varnarmúr. Hinn sóknarsinnaði miðjumaður City, De Bruyne, mun stýra spilinu og vill eflaust finna samherja sína framarlega á vellinum og sérstaklega Haaland. „Það er erfitt að útskýra þetta. Stundum er tenging á milli leikmanna og þú skilur hvað hann vill. Að sama skapi skilur hann hvað ég vil,“ segir De Bruyne um tengingu sína við Haaland. "Was it love at first sight when you met Erling Haaland?" Kevin de Bruyne's response... pic.twitter.com/xpmwunTYEB— BBC Sport (@BBCSport) June 9, 2023 „Þetta gekk vel frá byrjun og hann skoraði mikið alveg frá byrjun. Það hefur hjálpað gríðarlega. Hann aðlagaðist liðinu mjög vel og hefur spilað vel allt tímabilið. Hann hefur spilað vel undanfarið og hjálpað liðinu mikið,“ segir De Bruyne. Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15 og leikurinn sjálfur klukkan 19:00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu á milli Manchester City og Inter Milan fer fram klukkan 19:00. Hitað verður upp fyrir leikinn frá 18:15. Besta deild karla verður á sínum stað þegar þrír leikir í 11. umferð fara fram. 10. júní 2023 06:00 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Inter mun að öllum líkindum spila þéttan varnarleik og leggja mikið upp úr skyndisóknum þegar þeir vinna boltann. City mun líkt og í flestum leikjum sínum vera meira með boltann og reyna að spila sig í gegnum þéttan varnarmúr. Hinn sóknarsinnaði miðjumaður City, De Bruyne, mun stýra spilinu og vill eflaust finna samherja sína framarlega á vellinum og sérstaklega Haaland. „Það er erfitt að útskýra þetta. Stundum er tenging á milli leikmanna og þú skilur hvað hann vill. Að sama skapi skilur hann hvað ég vil,“ segir De Bruyne um tengingu sína við Haaland. "Was it love at first sight when you met Erling Haaland?" Kevin de Bruyne's response... pic.twitter.com/xpmwunTYEB— BBC Sport (@BBCSport) June 9, 2023 „Þetta gekk vel frá byrjun og hann skoraði mikið alveg frá byrjun. Það hefur hjálpað gríðarlega. Hann aðlagaðist liðinu mjög vel og hefur spilað vel allt tímabilið. Hann hefur spilað vel undanfarið og hjálpað liðinu mikið,“ segir De Bruyne. Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15 og leikurinn sjálfur klukkan 19:00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu á milli Manchester City og Inter Milan fer fram klukkan 19:00. Hitað verður upp fyrir leikinn frá 18:15. Besta deild karla verður á sínum stað þegar þrír leikir í 11. umferð fara fram. 10. júní 2023 06:00 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu á milli Manchester City og Inter Milan fer fram klukkan 19:00. Hitað verður upp fyrir leikinn frá 18:15. Besta deild karla verður á sínum stað þegar þrír leikir í 11. umferð fara fram. 10. júní 2023 06:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki