Enginn unnið fleiri risamót en Djokovic Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2023 17:01 Sigrinum fagnað. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Novak Djokovic varð í dag sigursælasti karlmaður í sögu tennis, allavega þegar kemur að risamótum í þeirri mynd sem við þekkjum þau í dag. Hann vann sitt 23. risamót þegar hann bar sigur úr býtum á franska opna. Fyrir mót helgarinnar var ljóst að Djokovic gæti slegið Rafael Nadal þar sem báðir höfðu unnið 22 risamót en Spánverjinn dró sig út úr Opna franska vegna meiðsla. Það gaf öðrum keppendum byr undir báða vængi þar sem Nadal er þekktur sem „Konungur leirsins“ en Opna franska er spilað á leir og hefur hann unnið mótið 14 sinnum á ferli sínum. Djokovic, sem varð 36 ára í síðasta mánuði, nýtti sér þetta og tryggði sér sinn 23. risatitil á ferlinum eftir öruggan sigur á Norðmanninum Casper Ruud í úrslitum. BREAKING! Novak Djokovic has won a historic 23rd Grand Slam after defeating Casper Rudd in the final of the French Open. pic.twitter.com/nNUuiCue9M— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2023 Eftir smá hikst í upphafi leiks þá kláraði Djokovic fyrsta sett á endanum með minnsta mun áður en hann vann annað sett 6-3 og þriðja sett 7-5. Þetta er hans þriðji sigur í París en hann vann mótið 2016 og 2021. Novak Djokovic is rewriting the history books! pic.twitter.com/OU3gpa14Sl— US Open Tennis (@usopen) June 11, 2023 Tennis Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Fyrir mót helgarinnar var ljóst að Djokovic gæti slegið Rafael Nadal þar sem báðir höfðu unnið 22 risamót en Spánverjinn dró sig út úr Opna franska vegna meiðsla. Það gaf öðrum keppendum byr undir báða vængi þar sem Nadal er þekktur sem „Konungur leirsins“ en Opna franska er spilað á leir og hefur hann unnið mótið 14 sinnum á ferli sínum. Djokovic, sem varð 36 ára í síðasta mánuði, nýtti sér þetta og tryggði sér sinn 23. risatitil á ferlinum eftir öruggan sigur á Norðmanninum Casper Ruud í úrslitum. BREAKING! Novak Djokovic has won a historic 23rd Grand Slam after defeating Casper Rudd in the final of the French Open. pic.twitter.com/nNUuiCue9M— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2023 Eftir smá hikst í upphafi leiks þá kláraði Djokovic fyrsta sett á endanum með minnsta mun áður en hann vann annað sett 6-3 og þriðja sett 7-5. Þetta er hans þriðji sigur í París en hann vann mótið 2016 og 2021. Novak Djokovic is rewriting the history books! pic.twitter.com/OU3gpa14Sl— US Open Tennis (@usopen) June 11, 2023
Tennis Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira