Sló heimsmet þegar hann leysti Rubiks-kubb á ótrúlegum tíma Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. júní 2023 15:11 Max Park bíður eftir kallinu til að geta hafist handa. Skjáskot/Youtube Heimsmetið í lausn Rubiks-kubbs féll í morgun. Hinn 21 árs gamli Max Park sló metið þegar hann leysti kubbinn, sem var af hefðbundinni 3x3x3-gerð, á 3,13 sekúndum. Fyrra metið átti Yusheng Du sem leysti kubbinn á 3,47 sekúndum í Wuhu í Kína í nóvember 2018. Hann var þá nítján ára. Heimsmetið hafði því staðið í tæp fimm ár þegar það var slegið í morgun. Hér fyrir neðan má sjá Max Park slá heimsmetið við mikil fagnaðarlæti viðstaddra. Heimsmeistari í fjölda greina Á Rubiks-keppnismótum sem þessum er keppt í tveimur greinum. Annars vegar hröðustu stöku lausn á kubbi og hins vegar hröðustu meðallausn, þar sem er tekinn meðalhraði fimm lausna. Max Park er ansi þekkt nafn í Rubiks-kubbaheiminum í dag, hann hefur unnið 401 keppni á vegum Heimskubbasambandsins (WCA) og á fjölda heimsmeta. Max Park nýbúinn að slá heimsmetið í lausn á 3x3x3-Rubik's-kubbi í morgun. Skjáskot/Youtube Í raun á hann svo gott sem öll heimsmet í bæði stakri lausn og meðallausn Rubiks-kubba frá 3x3x3-kubbum upp í 7x7x7-kubba. Eina heimsmetið sem hann á ekki er í meðallausn á 3x3x3-kubbi. Þar er hann með næsthraðasta tímann frá upphafi en heimsmetið á þar hinn 21 árs gamli Yiheng Wang. Saga Park er raunar ansi merkileg en þegar hann var tveggja ára gamall var hann greindur með alvarlega einhverfu. Foreldrum hans var tjáð að hann þyrfti mikla umönnun alla ævi og að hreyfigetu hans yrði verulega hamlað. Til að hjálpa honum að efla hreyfigetu sína gaf móðir Park honum Rubiks-kubb og varð hann strax dolfallinn. Hann fann sannarlega sína fjöl þar og hefur náð að blómstra á vettvangi Rubiks-kubbsins. Hér fyrir neðan má sjá myndband um sögu Max Park sem faðir hans segir frá: Bandaríkin Borðspil Grín og gaman Tengdar fréttir Sjáðu vélmenni leysa Rubik's kubb á 0,38 sekúndu Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. 8. mars 2018 16:30 Setti nýtt heimsmet á Rubik´s tening Fyrra metið var 4,69 og var það sett fyrir einungis mánuði síðan. 29. október 2017 21:00 Leysir Rubik's-kubb í fallhlífarstökki Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. 29. október 2017 16:00 Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fleiri fréttir Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Sjá meira
Fyrra metið átti Yusheng Du sem leysti kubbinn á 3,47 sekúndum í Wuhu í Kína í nóvember 2018. Hann var þá nítján ára. Heimsmetið hafði því staðið í tæp fimm ár þegar það var slegið í morgun. Hér fyrir neðan má sjá Max Park slá heimsmetið við mikil fagnaðarlæti viðstaddra. Heimsmeistari í fjölda greina Á Rubiks-keppnismótum sem þessum er keppt í tveimur greinum. Annars vegar hröðustu stöku lausn á kubbi og hins vegar hröðustu meðallausn, þar sem er tekinn meðalhraði fimm lausna. Max Park er ansi þekkt nafn í Rubiks-kubbaheiminum í dag, hann hefur unnið 401 keppni á vegum Heimskubbasambandsins (WCA) og á fjölda heimsmeta. Max Park nýbúinn að slá heimsmetið í lausn á 3x3x3-Rubik's-kubbi í morgun. Skjáskot/Youtube Í raun á hann svo gott sem öll heimsmet í bæði stakri lausn og meðallausn Rubiks-kubba frá 3x3x3-kubbum upp í 7x7x7-kubba. Eina heimsmetið sem hann á ekki er í meðallausn á 3x3x3-kubbi. Þar er hann með næsthraðasta tímann frá upphafi en heimsmetið á þar hinn 21 árs gamli Yiheng Wang. Saga Park er raunar ansi merkileg en þegar hann var tveggja ára gamall var hann greindur með alvarlega einhverfu. Foreldrum hans var tjáð að hann þyrfti mikla umönnun alla ævi og að hreyfigetu hans yrði verulega hamlað. Til að hjálpa honum að efla hreyfigetu sína gaf móðir Park honum Rubiks-kubb og varð hann strax dolfallinn. Hann fann sannarlega sína fjöl þar og hefur náð að blómstra á vettvangi Rubiks-kubbsins. Hér fyrir neðan má sjá myndband um sögu Max Park sem faðir hans segir frá:
Bandaríkin Borðspil Grín og gaman Tengdar fréttir Sjáðu vélmenni leysa Rubik's kubb á 0,38 sekúndu Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. 8. mars 2018 16:30 Setti nýtt heimsmet á Rubik´s tening Fyrra metið var 4,69 og var það sett fyrir einungis mánuði síðan. 29. október 2017 21:00 Leysir Rubik's-kubb í fallhlífarstökki Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. 29. október 2017 16:00 Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fleiri fréttir Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Sjá meira
Sjáðu vélmenni leysa Rubik's kubb á 0,38 sekúndu Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. 8. mars 2018 16:30
Setti nýtt heimsmet á Rubik´s tening Fyrra metið var 4,69 og var það sett fyrir einungis mánuði síðan. 29. október 2017 21:00
Leysir Rubik's-kubb í fallhlífarstökki Það vefst fyrir flestum að leysa Rubik´s kubb og eru einfaldlega ekki margir sem geta það. 29. október 2017 16:00