Í tilkynningu lögreglunnar á Facebook segir að Sigrún sé klædd í svarta skó, dökkar gallabuxur og svarta hettupeysu og dökkhærð.
Ekkert er vitað um ferðir hennar.
Þeir sem vita eitthvað um ferðir Sigrúnar eru beðnir um að hringja í 112 eða lögreglu í síma 444-2299.