Úrslitin í leik Fylkis og KR standa þrátt fyrir kæru KR-inga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2023 13:00 Fylkiskonur halda stigunum þremur. Vísir/Daníel Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur úrskurðað að úrslit í leik KR og Fylkis í Lengjudeild kvenna skuli standa. KR hafði kært leikinn á þeim grundvelli að Fylkir hefði teflt fram ólöglegum leikmanni í leiknum en Árbæingar unnu einkar sannfærandi 6-0 sigur. Birna Kristín Eiríksdóttir var í fyrstu skráð í liðsstjórn Fylkis en endaði svo á að koma inn af bekknum sem varamaður. KR-ingar töldu að þar með væri um ólöglegan leikmann að ræða, kærði félagið því úrslitin og krafðist þess að sér yrði úrskurðaður 3-0 sigur. Fylkir segir að dómari leiksins hafi vitað af breytingunni á leikskýrslu Fylkis fyrir leik og í raun hafi allt verið rétt á skriflegri skýrslu. Sú breyting hafi þó ekki ratað inn í rafræna skýrslu leiksins. Þannig er mál með vexti að Birna Kristín var upphaflega í liðsstjórn en svo hafi hún komið inn í leikmannahópinn fyrir leik vegna meiðsla annars leikmanns. Þetta hafi dómarinn verið með á hreinu frá því áður en leikur var flautaður á. Aga- og úrskurðarnefnd segir að ekki sé hægt að sjá annað en að Fylkir hafi fylgt öllum leiðbeiningum er varðar breytingu á leikskýrslu og því standi úrslitin. Fylkir er í 6. sæti Lengjudeildar kvenna með 10 stig á meðan KR er í neðsta sæti með aðeins þrjú stig að loknum sjö umferðum. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild kvenna KR Fylkir KSÍ Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Birna Kristín Eiríksdóttir var í fyrstu skráð í liðsstjórn Fylkis en endaði svo á að koma inn af bekknum sem varamaður. KR-ingar töldu að þar með væri um ólöglegan leikmann að ræða, kærði félagið því úrslitin og krafðist þess að sér yrði úrskurðaður 3-0 sigur. Fylkir segir að dómari leiksins hafi vitað af breytingunni á leikskýrslu Fylkis fyrir leik og í raun hafi allt verið rétt á skriflegri skýrslu. Sú breyting hafi þó ekki ratað inn í rafræna skýrslu leiksins. Þannig er mál með vexti að Birna Kristín var upphaflega í liðsstjórn en svo hafi hún komið inn í leikmannahópinn fyrir leik vegna meiðsla annars leikmanns. Þetta hafi dómarinn verið með á hreinu frá því áður en leikur var flautaður á. Aga- og úrskurðarnefnd segir að ekki sé hægt að sjá annað en að Fylkir hafi fylgt öllum leiðbeiningum er varðar breytingu á leikskýrslu og því standi úrslitin. Fylkir er í 6. sæti Lengjudeildar kvenna með 10 stig á meðan KR er í neðsta sæti með aðeins þrjú stig að loknum sjö umferðum.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild kvenna KR Fylkir KSÍ Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti