Sjáðu Lindex-mótið: Hafa gaman og skora mörk er það skemmtilegasta við fótbolta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júní 2023 11:01 Selfossstelpurnar nýttu sér vöðvana til að vinna leiki á Lindex-mótinu. Stöð 2 Sport Lindex-mótið á Selfossi fór fram um liðna helgi þar sem stelpur í 6. flokki léku listir sínar. Svava Kristín Grétarsdóttir var á svæðinu og gerði mótinu góð skil. Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin: Landsliðskonur framtíðarinnar á Lindex-mótinu á Selfossi Alls eru um 500 stelpur úr 18 félögum sem taka þátt á Lindex-mótinu á Selfossi. Spilað er á 28 völlum og hátt í 100 starfsmenn koma að því að gera mótið að veruleika. Mótið var fyrsta haldið árið 2017 og fer fram á einu eftirmiðdegi fallegan föstudag í byrjun júní. Svava ræddi meðal annars við hressar stelpur úr Víking, ÍBV, Val, KFR, HK, Stjörnunni og heimastelpurnar frá Selfossi. Allar höfðu þær orð á því hversu gaman væri að spila á mótinu og gleðin skein úr hverju andliti. Valsstelpurnar sögðu meðal annars að það skemmtilegasta við fótbolta væri að hafa gaman og skora mörk, á meðan Selfossstelpurnar voru vissar um að það væru vöðvarnir sem væru búnir að skila þeim góðum árangri. Valsstelpurnar voru hæstánægðar með daginn.Stöð 2 Sport Það voru þó ekki aðeins stelpurnar á mótinu sem Svava ræddi við, því hún spjallaði einnig við Fannar Karvel Steindórsson, framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar Selfoss og handboltaþjálfarann Patrek Jóhannesson, sem fékk að heyra það frá dóttur sinni að hann þyrfti ekki að hafa áhyggjur af því að fótboltaþjálfaraferillinn færi á flug. Þá spjallaði hún einnig stuttlega við eina reyndustu landsliðskonu Íslands, Sif Atladóttur, sem var önnum kafin við að dæma á mótinu, og fyrrverandi Alþingismanninn Guðna Ágústsson sem sýndi áhorfendum nýja miðbæinn á Selfossi. Íþróttir barna UMF Selfoss Sumarmótin Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin: Landsliðskonur framtíðarinnar á Lindex-mótinu á Selfossi Alls eru um 500 stelpur úr 18 félögum sem taka þátt á Lindex-mótinu á Selfossi. Spilað er á 28 völlum og hátt í 100 starfsmenn koma að því að gera mótið að veruleika. Mótið var fyrsta haldið árið 2017 og fer fram á einu eftirmiðdegi fallegan föstudag í byrjun júní. Svava ræddi meðal annars við hressar stelpur úr Víking, ÍBV, Val, KFR, HK, Stjörnunni og heimastelpurnar frá Selfossi. Allar höfðu þær orð á því hversu gaman væri að spila á mótinu og gleðin skein úr hverju andliti. Valsstelpurnar sögðu meðal annars að það skemmtilegasta við fótbolta væri að hafa gaman og skora mörk, á meðan Selfossstelpurnar voru vissar um að það væru vöðvarnir sem væru búnir að skila þeim góðum árangri. Valsstelpurnar voru hæstánægðar með daginn.Stöð 2 Sport Það voru þó ekki aðeins stelpurnar á mótinu sem Svava ræddi við, því hún spjallaði einnig við Fannar Karvel Steindórsson, framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar Selfoss og handboltaþjálfarann Patrek Jóhannesson, sem fékk að heyra það frá dóttur sinni að hann þyrfti ekki að hafa áhyggjur af því að fótboltaþjálfaraferillinn færi á flug. Þá spjallaði hún einnig stuttlega við eina reyndustu landsliðskonu Íslands, Sif Atladóttur, sem var önnum kafin við að dæma á mótinu, og fyrrverandi Alþingismanninn Guðna Ágústsson sem sýndi áhorfendum nýja miðbæinn á Selfossi.
Íþróttir barna UMF Selfoss Sumarmótin Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira