Ólafur Kristjánsson fékk stjörnu Slóvaka til liðs við sig 2015 Siggeir Ævarsson skrifar 17. júní 2023 11:37 Stanislav Lobotka lék undir stjórn Ólafs Kristjánssonar í Nordsjælland Vísir/Getty Ein stærsta stjarna Slóvaka er miðjumaðurinn Stanislav Lobotka sem varð ítalskur meistari með Napoli á dögunum. Ólafur Kristjánsson þekkir vel til Lobotka en hann fékk leikmanninn til Nordsjælland 2015, þá 21 árs gamlan. Ólafur ber Lobotka vel söguna. Hann sé afskaplega mikill fagmaður og hafi þróast mikið sem leikmaður undanfarin ár. Lobotka hefur leikið 45 landsleiki fyrir Slóvakíu og lék alla leiki í öllum keppnum fyrir Napólí á nýliðnu keppnistímabili. „Fyrst og fremst frábær drengur. Mjög hógvær og lítillátur. Duglegur. Æfir vel, gerir það sem honum er sagt að gera, eða beðinn um að gera. Sem leikmaður hefur hann þroskast mikið síðan 2015-16 þegar hann var hjá mér í Nordsjælland. Kemur til okkar frá Trenčín í Slóvakíu ungur, fær knattspyrnumaður.“ „Við vorum að binda vonir við að hann væri millisvæðisspilari framarlega á miðju en hefur þróast í að vera sexa, aftarlega á miðjunni. Í gegnum Celta Vigo og svo Napoli orðinn bara virkilega góður leikmaður.“ En hvernig á Ísland að fara að því að stoppa Lobotka? „Hann er fyrst og fremst öryggisventill aftarlega á miðjunni. Hann les leikinn vel, góður að loka svæðum og getur „coverað“ mikið pláss á miðjunni. Auðvitað þarf að fara í gegnum hann. Þetta slóvakíska lið er gott, margir góðir leikmenn. Varðandi sóknarleikinn þá setur hann leikinn svolítið af stað, tengir á milli. Fer ekki mikið fyrir honum en hann gerir þessa einföldu hluti.“ Ólafur er þokkalega bjartsýnn fyrir leikinn og spáir Íslandi sigri í hörkuleik. „Ég vona að sjálfsögðu að við vinnum leikinn. Ég held að þetta verði barningur. Eigum við ekki að segja að hjartað segi 2-1 fyrir okkar menn.“ Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Ólafur ber Lobotka vel söguna. Hann sé afskaplega mikill fagmaður og hafi þróast mikið sem leikmaður undanfarin ár. Lobotka hefur leikið 45 landsleiki fyrir Slóvakíu og lék alla leiki í öllum keppnum fyrir Napólí á nýliðnu keppnistímabili. „Fyrst og fremst frábær drengur. Mjög hógvær og lítillátur. Duglegur. Æfir vel, gerir það sem honum er sagt að gera, eða beðinn um að gera. Sem leikmaður hefur hann þroskast mikið síðan 2015-16 þegar hann var hjá mér í Nordsjælland. Kemur til okkar frá Trenčín í Slóvakíu ungur, fær knattspyrnumaður.“ „Við vorum að binda vonir við að hann væri millisvæðisspilari framarlega á miðju en hefur þróast í að vera sexa, aftarlega á miðjunni. Í gegnum Celta Vigo og svo Napoli orðinn bara virkilega góður leikmaður.“ En hvernig á Ísland að fara að því að stoppa Lobotka? „Hann er fyrst og fremst öryggisventill aftarlega á miðjunni. Hann les leikinn vel, góður að loka svæðum og getur „coverað“ mikið pláss á miðjunni. Auðvitað þarf að fara í gegnum hann. Þetta slóvakíska lið er gott, margir góðir leikmenn. Varðandi sóknarleikinn þá setur hann leikinn svolítið af stað, tengir á milli. Fer ekki mikið fyrir honum en hann gerir þessa einföldu hluti.“ Ólafur er þokkalega bjartsýnn fyrir leikinn og spáir Íslandi sigri í hörkuleik. „Ég vona að sjálfsögðu að við vinnum leikinn. Ég held að þetta verði barningur. Eigum við ekki að segja að hjartað segi 2-1 fyrir okkar menn.“
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira