Sveitarstjórinn kom færandi hendi með morgunverðarkörfu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. júní 2023 20:04 Hulda sveitarstjóri, ásamt hjónunum Theodóri og Esther, sem fengu glæsilega morgunverðarkörfu að gjöf í morgun á sjálfan þjóðhátíðardaginn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eldri borgar í Flóahreppi vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið í morgun þegar sveitarstjórinn kom færandi hendi með morgunarverðarkörfu að gjöf til íbúa níutíu ára og eldri í tilefni dagsins. Um var að ræða sjö heimili í sveitinni. Sveitarstjórinn, Hulda Kristjánsdóttir tók daginn snemma á þjóðhátíðardaginn og keyrði um með morgunverðarkörfurnar til að gefa íbúum 90 ára og eldri í sveitarfélaginu. Hjónin í Árlundi, þau Theodór Guðjónsson, fæddur 1931 og Esther Jónsdóttir, fædd 1930 voru mikið ánægð með heimsókn sveitarstjórans. „Við þökkum fyrir þá viðleitni, sem þið veitið okkur til þess að gera okkur lífið bærilegt hér,” sagði Theodór og Esther tók undir hans orð og sagði. „Það er svo mikið gott að búa í Flóahreppi, það segjum við. Við erum ánægð með það og vonum að við verðum hérna, sem lengst.” Esther og Theodór keyptu Árlund fyrir um 40 árum og hafa byggt upp á myndarlegan og snyrtilegan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt prósent íbúa sveitarfélagsins eru 90 ára og eldri. „Það passar því við erum rétt um 700 íbúar og þau eru sjö, sem hafa náð þessum áfanga að hafa náð 90 ára aldri. Það var virkilega gaman að keyra út körfurnar í morgun og fá þá tækifæri til að hitta fólk á þessum aldri,” segir Hulda. Em var ekki gaman að fá sveitarstjórann í heimsókn með morgunverðarkörfuna? „Jú, það var svo sannarlega gaman og við skiljum ekki hvað það er mikið gert fyrir okkur, við erum alveg undrandi á þessu,” segir Esther. byggt upp á myndarlegan og snyrtilegan hátt. Esther er dugleg að rækta blóm og mátti til með að sýna sveitarstjóranum og blaðamanni þau í morgun. Magnús Hlynur Hreiðarsson Flóahreppur Eldri borgarar 17. júní Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Sveitarstjórinn, Hulda Kristjánsdóttir tók daginn snemma á þjóðhátíðardaginn og keyrði um með morgunverðarkörfurnar til að gefa íbúum 90 ára og eldri í sveitarfélaginu. Hjónin í Árlundi, þau Theodór Guðjónsson, fæddur 1931 og Esther Jónsdóttir, fædd 1930 voru mikið ánægð með heimsókn sveitarstjórans. „Við þökkum fyrir þá viðleitni, sem þið veitið okkur til þess að gera okkur lífið bærilegt hér,” sagði Theodór og Esther tók undir hans orð og sagði. „Það er svo mikið gott að búa í Flóahreppi, það segjum við. Við erum ánægð með það og vonum að við verðum hérna, sem lengst.” Esther og Theodór keyptu Árlund fyrir um 40 árum og hafa byggt upp á myndarlegan og snyrtilegan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt prósent íbúa sveitarfélagsins eru 90 ára og eldri. „Það passar því við erum rétt um 700 íbúar og þau eru sjö, sem hafa náð þessum áfanga að hafa náð 90 ára aldri. Það var virkilega gaman að keyra út körfurnar í morgun og fá þá tækifæri til að hitta fólk á þessum aldri,” segir Hulda. Em var ekki gaman að fá sveitarstjórann í heimsókn með morgunverðarkörfuna? „Jú, það var svo sannarlega gaman og við skiljum ekki hvað það er mikið gert fyrir okkur, við erum alveg undrandi á þessu,” segir Esther. byggt upp á myndarlegan og snyrtilegan hátt. Esther er dugleg að rækta blóm og mátti til með að sýna sveitarstjóranum og blaðamanni þau í morgun. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Flóahreppur Eldri borgarar 17. júní Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira