Lady Gaga greinir frá ástæðum fjarverunnar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. júní 2023 20:35 Lady Gaga. Getty/Axelle Söngkonan Lady Gaga hefur dregið sig í hlé frá sviðsljósinu undanfarið en vill fullvissa aðdáendur sína um að hléið viti aðeins á gott. Á Instagram síðu hennar segist hún, síðustu mánuði, hafa verið full sköpunargleði. „Ég skrifaði og framleiddi söngleik fyrir sérstakt verkefni, undirbjó mig í nokkra mánuði fyrir Joker-kvikmyndina, vann í sprotafyrirtæki mínu Haus Labs og... svo hef ég unnið að kvikmynd um Chromatica ball,“ skrifar Gaga á Instagram. Chromatica ball er sjöunda tónleikaferðalag hennar, sem hún fór í á síðasta ári. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) „Á þessum tímapunkti er það að búa til myndlist, tónlist, tísku og að styðja við samfélag mit, aldrei verið meira gefandi,“ skrifaði hún. „Ég vona að þið vitið að þessi tími fyrir sjálfa mig hefur verið einstaklega gróandi og endurhlaðandi fyrir hjarta mitt, huga, líkama og sköpunargáfu.“ Gaga kveðst hafa viljað prófa „persónulegt líf sem er aðeins fyrir mig“ en sagði einnig að hörðustu aðdáendum hennar kunni “að líða öðruvísi“, vegna þess að hún hefur ekki „alltaf verið svo persónuleg“. Gaga, sem kallar aðdáendur sína „lítlu skrímslin,“ sagði að ást hennar á þeim muni aldrei breytast. Gaga, sem vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni A star is born, komst í fréttirnar fyrr á þessu ári þegar kona krafðist 1,5 milljóna bandaríkjadala eftir að hafa skilað stolnum hundum hennar. Síðar kom í ljós að sama kona væri viðriðin stuldinn. Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Á Instagram síðu hennar segist hún, síðustu mánuði, hafa verið full sköpunargleði. „Ég skrifaði og framleiddi söngleik fyrir sérstakt verkefni, undirbjó mig í nokkra mánuði fyrir Joker-kvikmyndina, vann í sprotafyrirtæki mínu Haus Labs og... svo hef ég unnið að kvikmynd um Chromatica ball,“ skrifar Gaga á Instagram. Chromatica ball er sjöunda tónleikaferðalag hennar, sem hún fór í á síðasta ári. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) „Á þessum tímapunkti er það að búa til myndlist, tónlist, tísku og að styðja við samfélag mit, aldrei verið meira gefandi,“ skrifaði hún. „Ég vona að þið vitið að þessi tími fyrir sjálfa mig hefur verið einstaklega gróandi og endurhlaðandi fyrir hjarta mitt, huga, líkama og sköpunargáfu.“ Gaga kveðst hafa viljað prófa „persónulegt líf sem er aðeins fyrir mig“ en sagði einnig að hörðustu aðdáendum hennar kunni “að líða öðruvísi“, vegna þess að hún hefur ekki „alltaf verið svo persónuleg“. Gaga, sem kallar aðdáendur sína „lítlu skrímslin,“ sagði að ást hennar á þeim muni aldrei breytast. Gaga, sem vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni A star is born, komst í fréttirnar fyrr á þessu ári þegar kona krafðist 1,5 milljóna bandaríkjadala eftir að hafa skilað stolnum hundum hennar. Síðar kom í ljós að sama kona væri viðriðin stuldinn.
Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira