Lady Gaga greinir frá ástæðum fjarverunnar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. júní 2023 20:35 Lady Gaga. Getty/Axelle Söngkonan Lady Gaga hefur dregið sig í hlé frá sviðsljósinu undanfarið en vill fullvissa aðdáendur sína um að hléið viti aðeins á gott. Á Instagram síðu hennar segist hún, síðustu mánuði, hafa verið full sköpunargleði. „Ég skrifaði og framleiddi söngleik fyrir sérstakt verkefni, undirbjó mig í nokkra mánuði fyrir Joker-kvikmyndina, vann í sprotafyrirtæki mínu Haus Labs og... svo hef ég unnið að kvikmynd um Chromatica ball,“ skrifar Gaga á Instagram. Chromatica ball er sjöunda tónleikaferðalag hennar, sem hún fór í á síðasta ári. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) „Á þessum tímapunkti er það að búa til myndlist, tónlist, tísku og að styðja við samfélag mit, aldrei verið meira gefandi,“ skrifaði hún. „Ég vona að þið vitið að þessi tími fyrir sjálfa mig hefur verið einstaklega gróandi og endurhlaðandi fyrir hjarta mitt, huga, líkama og sköpunargáfu.“ Gaga kveðst hafa viljað prófa „persónulegt líf sem er aðeins fyrir mig“ en sagði einnig að hörðustu aðdáendum hennar kunni “að líða öðruvísi“, vegna þess að hún hefur ekki „alltaf verið svo persónuleg“. Gaga, sem kallar aðdáendur sína „lítlu skrímslin,“ sagði að ást hennar á þeim muni aldrei breytast. Gaga, sem vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni A star is born, komst í fréttirnar fyrr á þessu ári þegar kona krafðist 1,5 milljóna bandaríkjadala eftir að hafa skilað stolnum hundum hennar. Síðar kom í ljós að sama kona væri viðriðin stuldinn. Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Á Instagram síðu hennar segist hún, síðustu mánuði, hafa verið full sköpunargleði. „Ég skrifaði og framleiddi söngleik fyrir sérstakt verkefni, undirbjó mig í nokkra mánuði fyrir Joker-kvikmyndina, vann í sprotafyrirtæki mínu Haus Labs og... svo hef ég unnið að kvikmynd um Chromatica ball,“ skrifar Gaga á Instagram. Chromatica ball er sjöunda tónleikaferðalag hennar, sem hún fór í á síðasta ári. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) „Á þessum tímapunkti er það að búa til myndlist, tónlist, tísku og að styðja við samfélag mit, aldrei verið meira gefandi,“ skrifaði hún. „Ég vona að þið vitið að þessi tími fyrir sjálfa mig hefur verið einstaklega gróandi og endurhlaðandi fyrir hjarta mitt, huga, líkama og sköpunargáfu.“ Gaga kveðst hafa viljað prófa „persónulegt líf sem er aðeins fyrir mig“ en sagði einnig að hörðustu aðdáendum hennar kunni “að líða öðruvísi“, vegna þess að hún hefur ekki „alltaf verið svo persónuleg“. Gaga, sem kallar aðdáendur sína „lítlu skrímslin,“ sagði að ást hennar á þeim muni aldrei breytast. Gaga, sem vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni A star is born, komst í fréttirnar fyrr á þessu ári þegar kona krafðist 1,5 milljóna bandaríkjadala eftir að hafa skilað stolnum hundum hennar. Síðar kom í ljós að sama kona væri viðriðin stuldinn.
Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira