Gísli Þorgeir beit fast á jaxlinn og Magdeburg vann Meistaradeildina Hjörvar Ólafsson skrifar 18. júní 2023 18:13 Gísli Þorgeir Kristjánsson í úrslitaleiknum í dag. Vísir/Getty Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk úr átta skotum þegar lið hans, Magdeburg, vann Meistaradeild Evrópu í handbolta með 30-28 sigri sínum gegn pólska liðinu Kielce í úrslitaleik keppninnar í Lanxess Arena í Köln í dag. Gísli Þorgeir spilaði lungann úr leiknum þrátt fyrir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitaleik Magdeburgar og Barcelona í gær. Gísli Þorgeir fór úr axlarlið þegar Magdburg tryggði sér sæti í úrslitaleiknum með sigri gegn Barcelona í undanúrslitum í gær. Til þess að spila þennan leik var Gísli Þorgeir sprautaður í öxlina og mun hann svo fara í aðgerð vegna meiðsla sinna seinna í sumar. Jafnt var, 26-26, eftir venjulegan leiktíma og þar af leiðandi þurfti að framlengja leikinn. Nikola Portner varði tvö skot í síðustu sókn Kielce í lokasókn venjulegs leiktíma og Portner varði fyrsta skot framlengingarinnar. Gísli Þorgeir braut svo ísinn í framlengingunni og kom Magdeburg á bragðið. Gísli Þorgeir nældi svo í vítakast á lokaandartaki fyrri hluta framlengingarinnar og Kay Smits skilaði boltanum rétta leið. Staðan 28-27 fyrir Magdeburg í hálfleik í framlenginunni. Michael Damgaard jók svo muninn í 29-27 eftir klippingu með Gísla Þorgeiri sem kom svo Magdeburg í 30-28 rúmri mínútu fyrir leikslok með sjötta marki sínu í leiknum. Lokatölur í leiknum urðu svo 30-29 Magdeburg í vil. Machine. _____| Franzi Gora | #SCMHUJA | #EHFFINAL4 | #EHFCL | pic.twitter.com/t68UQAZqGH— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) June 18, 2023 Smits var markahæsti leikmaður Magdeburg í leiknum með átta mörk en Alex Dujshebaev skoraði mest fyrir Kielce átta mörk sömuleiðs. Þetta er í fjórða skipti sem Magdeburg vinnur Meistaradeildina en liðið vann síðast árið 2002 en þá léku Ólafur Indriði Stefánsson og Sigfús Sigurðsson með liðinu og Alfreð Gíslason var við stjórnvölinn. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Gísli Þorgeir fór úr axlarlið þegar Magdburg tryggði sér sæti í úrslitaleiknum með sigri gegn Barcelona í undanúrslitum í gær. Til þess að spila þennan leik var Gísli Þorgeir sprautaður í öxlina og mun hann svo fara í aðgerð vegna meiðsla sinna seinna í sumar. Jafnt var, 26-26, eftir venjulegan leiktíma og þar af leiðandi þurfti að framlengja leikinn. Nikola Portner varði tvö skot í síðustu sókn Kielce í lokasókn venjulegs leiktíma og Portner varði fyrsta skot framlengingarinnar. Gísli Þorgeir braut svo ísinn í framlengingunni og kom Magdeburg á bragðið. Gísli Þorgeir nældi svo í vítakast á lokaandartaki fyrri hluta framlengingarinnar og Kay Smits skilaði boltanum rétta leið. Staðan 28-27 fyrir Magdeburg í hálfleik í framlenginunni. Michael Damgaard jók svo muninn í 29-27 eftir klippingu með Gísla Þorgeiri sem kom svo Magdeburg í 30-28 rúmri mínútu fyrir leikslok með sjötta marki sínu í leiknum. Lokatölur í leiknum urðu svo 30-29 Magdeburg í vil. Machine. _____| Franzi Gora | #SCMHUJA | #EHFFINAL4 | #EHFCL | pic.twitter.com/t68UQAZqGH— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) June 18, 2023 Smits var markahæsti leikmaður Magdeburg í leiknum með átta mörk en Alex Dujshebaev skoraði mest fyrir Kielce átta mörk sömuleiðs. Þetta er í fjórða skipti sem Magdeburg vinnur Meistaradeildina en liðið vann síðast árið 2002 en þá léku Ólafur Indriði Stefánsson og Sigfús Sigurðsson með liðinu og Alfreð Gíslason var við stjórnvölinn.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti