Zuckerberg til í að slást við Musk Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. júní 2023 10:24 Milljarðamæringarnir munu að öllum líkindum ekki mætast í búrinu í Vegas en um grín er að ræða. Vísir Mark Zuckerberg, eigandi samfélagsmiðilsins Facebook, segist vera til í að mæta Elon Musk, eiganda samfélagsmiðilsins Twitter í slagsmálum. Nokkuð ljóst er að um grín er að ræða en Facebook vinnur nú að þróun nýs samfélagsmiðils sem er keimlíkur Twitter. Elon Musk bryddaði upp á hugmyndinni að slagsmálum á milli sín og Zuckerberg á Twitter. Þar sagðist hann til í að mæta hinum milljarðamæringnum í búrinu. Undanfarnar vikur hefur móðurfélag Facebook, Meta, unnið að þróun samfélagsmiðils sem verður í beinni samkeppni við Twitter og er töluvert líkari miðlinum en Facebook.Zuckerberg, sem er eigandi Facebook og Instagram birti þá skjáskot af færslu Musk og bað Musk einfaldlega um að gefa upp staðsetningu á bardaganum. Svaraði hann því þá að þeir ættu að mætast í Vegas Octagon, bardagahöllinni í Las Vegas þar sem UFC bardagar fara fram.„Ég er með þetta frábæra trikk sem ég kalla „rostunginn,“ þar sem ég ligg ofan á andstæðingnum og geri ekkert,“ skrifar Musk léttur í bragði á Twitter. Hann segist ekki hreyfa sig neitt að ráði, nema þegar hann leiki sér með börnunum sínum.Mark Zuckerberg virðist hinsvegar vera í besta formi lífs síns, ef marka má fréttir breska ríkisútvarpsins. Hann hefur undanfarin ár stundað strangar æfingar í bardagaíþróttum líkt og jui jitsu. I have this great move that I call The Walrus , where I just lie on top of my opponent & do nothing— Elon Musk (@elonmusk) June 22, 2023 Samfélagsmiðlar Tækni Bandaríkin Facebook Twitter Meta Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Elon Musk bryddaði upp á hugmyndinni að slagsmálum á milli sín og Zuckerberg á Twitter. Þar sagðist hann til í að mæta hinum milljarðamæringnum í búrinu. Undanfarnar vikur hefur móðurfélag Facebook, Meta, unnið að þróun samfélagsmiðils sem verður í beinni samkeppni við Twitter og er töluvert líkari miðlinum en Facebook.Zuckerberg, sem er eigandi Facebook og Instagram birti þá skjáskot af færslu Musk og bað Musk einfaldlega um að gefa upp staðsetningu á bardaganum. Svaraði hann því þá að þeir ættu að mætast í Vegas Octagon, bardagahöllinni í Las Vegas þar sem UFC bardagar fara fram.„Ég er með þetta frábæra trikk sem ég kalla „rostunginn,“ þar sem ég ligg ofan á andstæðingnum og geri ekkert,“ skrifar Musk léttur í bragði á Twitter. Hann segist ekki hreyfa sig neitt að ráði, nema þegar hann leiki sér með börnunum sínum.Mark Zuckerberg virðist hinsvegar vera í besta formi lífs síns, ef marka má fréttir breska ríkisútvarpsins. Hann hefur undanfarin ár stundað strangar æfingar í bardagaíþróttum líkt og jui jitsu. I have this great move that I call The Walrus , where I just lie on top of my opponent & do nothing— Elon Musk (@elonmusk) June 22, 2023
Samfélagsmiðlar Tækni Bandaríkin Facebook Twitter Meta Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira