Lést í rússíbanaslysi í Svíþjóð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. júní 2023 12:35 Frá vettvangi í morgun. Skemmtigarðinum hefur verið lokað. Claudio Bresciani/AP Einn er látinn og nokkrir eru slasaðir eftir að rússíbani fór út af sporinu í morgun í Gröna Lund skemmtigarðinum í Stokkhólmi, að því er fram kemur á vef Aftonbladet. Þar segir að viðbragðsaðilar úr liði lögreglu og sjúkraflutningamanna séu nú á staðnum. Skemmtigarðurinn hefur verið rýmdur á meðan viðbragðsaðilar athafna sig. Óljóst er á þessari stundu hvers vegna rússíbaninn fór út af sporinu og óvíst er að svo stöddu hversu margir eru slasaðir. Þá er ekki ljóst á þessari stundu hve alvarleg meiðsl þeirra eru. Aftonbladet hefur eftir Anniku Troselius, talsmanni skemmtigarðsins, að garðurinn muni vinna með sænskum yfirvöldum að fullu. Nú sé allt gert til þess að huga að hinum slösuðu. Þá hefur miðillinn eftir Mou Hummelgard, yfirmanni björgunarsveita á staðnum, að enn sé unnið að því að koma gestum úr rússibananum sem sitji fastir í vögnum hans. Blaðið ræðir auk þess við vitni sem telur að hjól hafi dottið af rússíbananum. Vitnin lýsa miklum hvellum sem minnt hafi á byssuskot. Um er að ræða rússíbanann Jetline en hann fer mest á 90 kílómetra hraða. Þá er hann hæstur í þrjátíu metra lofthæð. Rúmlega milljón gestir á hverju ári prófa rússíbanann, samkvæmt vef skemmtigarðsins. Rússíbaninn sem um ræðir ber nafnið Jetline. Gröna Lund Svíþjóð Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Þar segir að viðbragðsaðilar úr liði lögreglu og sjúkraflutningamanna séu nú á staðnum. Skemmtigarðurinn hefur verið rýmdur á meðan viðbragðsaðilar athafna sig. Óljóst er á þessari stundu hvers vegna rússíbaninn fór út af sporinu og óvíst er að svo stöddu hversu margir eru slasaðir. Þá er ekki ljóst á þessari stundu hve alvarleg meiðsl þeirra eru. Aftonbladet hefur eftir Anniku Troselius, talsmanni skemmtigarðsins, að garðurinn muni vinna með sænskum yfirvöldum að fullu. Nú sé allt gert til þess að huga að hinum slösuðu. Þá hefur miðillinn eftir Mou Hummelgard, yfirmanni björgunarsveita á staðnum, að enn sé unnið að því að koma gestum úr rússibananum sem sitji fastir í vögnum hans. Blaðið ræðir auk þess við vitni sem telur að hjól hafi dottið af rússíbananum. Vitnin lýsa miklum hvellum sem minnt hafi á byssuskot. Um er að ræða rússíbanann Jetline en hann fer mest á 90 kílómetra hraða. Þá er hann hæstur í þrjátíu metra lofthæð. Rúmlega milljón gestir á hverju ári prófa rússíbanann, samkvæmt vef skemmtigarðsins. Rússíbaninn sem um ræðir ber nafnið Jetline. Gröna Lund
Svíþjóð Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira