Sérstakt Eric Clapton herbergi á Hótel Blönduósi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júní 2023 20:49 Hótelið er allt hið glæsilegasta nú þegar það er búið að gera það upp af miklum myndarskap. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heilmikið líf er að kvikna í gamla bænum á Blönduósi því þar er búið að vera að gera upp gömul hús og koma þeim í rekstur, meðal annars Hótel Blönduósi þar sem Eric Clapton á sitt eigið herbergi. Nýir eigendur hafa tekið við rekstri Hótels Blönduós en það er Blönduósingurinn Reynir Grétarsson og Bjarni Gaukur Sigurðsson. Reynir hefur verið allt í öllu í uppbyggingunni enda alltaf í vinnugallanum að gera eitthvað með sínu fólki. Nýju eigendur hótelsins hafa líkað opnað Krúttið sem viðburðarrými en það er í sama húsið og gamla bakaríið á Blönduósi var í. Þá er líka búið að opna prjónakaffihús á svæðinu svo eitthvað sé nefnt. „Mamma kom og hjálpaði okkur og lék lykilhlutverk í að innrétta herbergin og systur mínar og konan mín, það dragast allir inn í verkefnið, þetta er svo skemmtilegt og þetta er svo jákvætt. Ég er bara Reynir frá Blönduósi, sem hefur gaman af því að gera eitthvað og þörf fyrir að gera eitthvað. Ég hef aldrei viljað láta kalla mig athafnamann eða fjárfestir þaðan af síður, ég er það bara ekki,” segir Reynir. Reyni líður best í vinnugallanum enda búin að vinna mikið að uppbyggingunni í gamla bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hótelið er með 19 herbergi. Útsýnið er breytilegt eftir herbergjum, ýmist yfir gamla bæinn eða Húnaflóa. Eitt herbergið er kallað Eric Clapton herbergið en í því herbergi gistir Clapton alltaf í þegar hann kemur til Íslands til að veiða. Sjórinn og útsýnið frá hótelinu er mjög heillandi enda er það í miklu uppáhaldi hjá Reyni verandi uppalinn á Blönduósi. Hann er líka ánægður með samfélagið á svæðinu „Svo er þetta svo þakklátt það sem við erum að gera hérna, samfélagið hérna tekur okkur opnum örmum og því fylgir ábyrgð fyrir okkur að standa undir því,” bætir Reynir við. Mikið er lagt upp úr góðri matseld og góðum mat úr héraði á hótelinu og kokkurinn er í skýjunum með uppbygginguna í gamla bænum. „Ég var búin að tala lengi um þetta, sem minn draum af því að ég er Blönduósingur að einhver myndi gera þetta og ætlaði að fá menn í þetta. Ég sé að ég hefði ekki átt sjens í það miðað við hvað Reynir og Gaukur eru búnir að gera flotta hluti,” segir byggingum í gamla bænum, Jóhann Sigurðsson kokkur hótelsins. Jóhann Sigurðsson, kokkur hótelsins, sem leggur mikið upp úr hráefni úr héraði fyrir gesti hótelsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Húnabyggð Hótel á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Nýir eigendur hafa tekið við rekstri Hótels Blönduós en það er Blönduósingurinn Reynir Grétarsson og Bjarni Gaukur Sigurðsson. Reynir hefur verið allt í öllu í uppbyggingunni enda alltaf í vinnugallanum að gera eitthvað með sínu fólki. Nýju eigendur hótelsins hafa líkað opnað Krúttið sem viðburðarrými en það er í sama húsið og gamla bakaríið á Blönduósi var í. Þá er líka búið að opna prjónakaffihús á svæðinu svo eitthvað sé nefnt. „Mamma kom og hjálpaði okkur og lék lykilhlutverk í að innrétta herbergin og systur mínar og konan mín, það dragast allir inn í verkefnið, þetta er svo skemmtilegt og þetta er svo jákvætt. Ég er bara Reynir frá Blönduósi, sem hefur gaman af því að gera eitthvað og þörf fyrir að gera eitthvað. Ég hef aldrei viljað láta kalla mig athafnamann eða fjárfestir þaðan af síður, ég er það bara ekki,” segir Reynir. Reyni líður best í vinnugallanum enda búin að vinna mikið að uppbyggingunni í gamla bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hótelið er með 19 herbergi. Útsýnið er breytilegt eftir herbergjum, ýmist yfir gamla bæinn eða Húnaflóa. Eitt herbergið er kallað Eric Clapton herbergið en í því herbergi gistir Clapton alltaf í þegar hann kemur til Íslands til að veiða. Sjórinn og útsýnið frá hótelinu er mjög heillandi enda er það í miklu uppáhaldi hjá Reyni verandi uppalinn á Blönduósi. Hann er líka ánægður með samfélagið á svæðinu „Svo er þetta svo þakklátt það sem við erum að gera hérna, samfélagið hérna tekur okkur opnum örmum og því fylgir ábyrgð fyrir okkur að standa undir því,” bætir Reynir við. Mikið er lagt upp úr góðri matseld og góðum mat úr héraði á hótelinu og kokkurinn er í skýjunum með uppbygginguna í gamla bænum. „Ég var búin að tala lengi um þetta, sem minn draum af því að ég er Blönduósingur að einhver myndi gera þetta og ætlaði að fá menn í þetta. Ég sé að ég hefði ekki átt sjens í það miðað við hvað Reynir og Gaukur eru búnir að gera flotta hluti,” segir byggingum í gamla bænum, Jóhann Sigurðsson kokkur hótelsins. Jóhann Sigurðsson, kokkur hótelsins, sem leggur mikið upp úr hráefni úr héraði fyrir gesti hótelsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Húnabyggð Hótel á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent