Taylor Swift skellti skollaeyrum við boði Meghan Markle Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. júní 2023 15:06 Taylor Swift var ekki til í að mæta í þátt Meghan Markle. Vísir/AP Taylor Swift þáði ekki boð Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, um að mæta sem gestur í hlaðvarpsþátt hennar Archetypes. Hertogaynjan sendi henni skriflega beiðni um að mæta sem gestur, að því er breska götublaðið The Sun fullyrðir. Hlaðvarpsserían varð í stutta stund sú vinsælasta á Spotify tónlistarveitunni en þar fékk Meghan til sín fjölda þekktra gesta. Var þema þáttanna stereótýpur sem konur þurfa að kljást við í daglegu lífi og var tenniskonan Serena Williams meðal fyrstu gesta. Eins og fram hefur komið ákváðu Spotify og hertogahjónin þau Harry og Meghan að slíta samningum sín á milli um framleiðslu á hlaðvarpsþáttunum. Samningurinn var gerður síðla árs 2020 og var hann á sínum tíma metinn 25 milljónir Bandaríkjadala, eða því sem nemur rúmum 3,5 milljörðum íslenskra króna. Í umfjöllun The Sun kemur fram að Meghan hafi ólm viljað fá bandarísku söngkonuna sem gest í þáttinn. Söngkonan hafi hins vegar ekki haft áhuga á því. Ekki er ljóst hvers vegna svo er en breska götublaðið tekur fram að hertogaynjan hafi sent söngkonunni bréf og óskað eftir viðveru hennar í þættinum. Kóngafólk Hollywood Bretland Bandaríkin Spotify Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Betri en hefðbundnar sörur Jól Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira
Hlaðvarpsserían varð í stutta stund sú vinsælasta á Spotify tónlistarveitunni en þar fékk Meghan til sín fjölda þekktra gesta. Var þema þáttanna stereótýpur sem konur þurfa að kljást við í daglegu lífi og var tenniskonan Serena Williams meðal fyrstu gesta. Eins og fram hefur komið ákváðu Spotify og hertogahjónin þau Harry og Meghan að slíta samningum sín á milli um framleiðslu á hlaðvarpsþáttunum. Samningurinn var gerður síðla árs 2020 og var hann á sínum tíma metinn 25 milljónir Bandaríkjadala, eða því sem nemur rúmum 3,5 milljörðum íslenskra króna. Í umfjöllun The Sun kemur fram að Meghan hafi ólm viljað fá bandarísku söngkonuna sem gest í þáttinn. Söngkonan hafi hins vegar ekki haft áhuga á því. Ekki er ljóst hvers vegna svo er en breska götublaðið tekur fram að hertogaynjan hafi sent söngkonunni bréf og óskað eftir viðveru hennar í þættinum.
Kóngafólk Hollywood Bretland Bandaríkin Spotify Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Betri en hefðbundnar sörur Jól Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira