Manchester United kallar eftir þver-evrópsku launþaki Siggeir Ævarsson skrifar 27. júní 2023 07:00 Ofurtilboð Arsenal í Alessia Russo í janúar setti ýmsar viðvörunarbjöllur af stað um að mögulega séu peningamálin að fara úr böndunum í kvennaknattspyrnunni Matt McNulty/Getty Images Francesca Whitfield, verkefnastjóri hjá Manchester United, hefur kallað eftir því að þver-evrópskt launaþak verði sett á í kvennaknattspyrnu til að jafna stöðu liða og koma í veg fyrir að titlar verði unnir í krafti fjárhagsstöðu. Whitfield segir að kvennadeildirnir verði að tækla ójafnvægið í fjárhagsstöðu liðanna strax og það verði ekki gert í hverri deild fyrir sig, heldur verði að koma til samstarf allra stóru deildanna í Evrópu. Félögin þurfi að læra að þeim mistökum sem voru gerð karlamegin, þar sem lítið hefur gengið að fylgja eftir fyrri samþykktum UEFA um fjárhagslega háttvísi. Samþykkt UEFA um fjárhagslega háttvísi var komið á árið 2009, þegar úttekt leiddi í ljós að meira en helmingur liða í Evrópu var rekinn með tapi og 20% þeirra voru talin líkleg til lenda í miklum fjárhagslegum erfiðleikum, greiðslustöðvunum eða gjaldþrotum. Háleit markmið um skuldsetningu og útgjöld voru sett en síðan þá hefur verið slakað á kröfunum og lengt í þeim tímafrestum sem gefnir voru þar sem mörg lið hafa ekki náð að uppfylla markmiðin. Fjárhagsstaða kvennaliðanna í ensku úrvalsdeildinni er um margt nokkuð sérstök, en innkoma þeirra tekur mið af innkomu karlaliðanna einnig, enda eru liðin í raun að keppa undir merkjum sama félags. Það segir sig því sjálft að kvennalið stærstu félaganna njóta góðs af velgengni karlaliðanna, treyju- og miðasölu og þar fram eftir götunum. Whitfield segir að grípa verði inn í strax til að jafna leikinn á milli liðanna í Evrópu, áður en bilið verður of breitt til þess að brúa. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Whitfield segir að kvennadeildirnir verði að tækla ójafnvægið í fjárhagsstöðu liðanna strax og það verði ekki gert í hverri deild fyrir sig, heldur verði að koma til samstarf allra stóru deildanna í Evrópu. Félögin þurfi að læra að þeim mistökum sem voru gerð karlamegin, þar sem lítið hefur gengið að fylgja eftir fyrri samþykktum UEFA um fjárhagslega háttvísi. Samþykkt UEFA um fjárhagslega háttvísi var komið á árið 2009, þegar úttekt leiddi í ljós að meira en helmingur liða í Evrópu var rekinn með tapi og 20% þeirra voru talin líkleg til lenda í miklum fjárhagslegum erfiðleikum, greiðslustöðvunum eða gjaldþrotum. Háleit markmið um skuldsetningu og útgjöld voru sett en síðan þá hefur verið slakað á kröfunum og lengt í þeim tímafrestum sem gefnir voru þar sem mörg lið hafa ekki náð að uppfylla markmiðin. Fjárhagsstaða kvennaliðanna í ensku úrvalsdeildinni er um margt nokkuð sérstök, en innkoma þeirra tekur mið af innkomu karlaliðanna einnig, enda eru liðin í raun að keppa undir merkjum sama félags. Það segir sig því sjálft að kvennalið stærstu félaganna njóta góðs af velgengni karlaliðanna, treyju- og miðasölu og þar fram eftir götunum. Whitfield segir að grípa verði inn í strax til að jafna leikinn á milli liðanna í Evrópu, áður en bilið verður of breitt til þess að brúa.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira