Innherji

Lægr­a ol­í­u­verð dró nið­ur af­kom­u Haga

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
finnur olís
Mynd/Olís og samett

Hagnaður Haga dróst saman um 30 prósent á milli ára og nam 653 milljónum króna á fyrsta árfjórðungi. Stjórnendur segja að á tímabilinu sem sé til samanburðar hafi afkoman verið „óvenju sterk“. Í ljósi þess að heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði töluvert á milli ára, en það leiðir til lægri framlegðar af sölu til stórnotenda, dróst rekstrarhagnaður Olís saman um 63 prósent á milli ára.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×