Stærsti skellurinn á þjálfaraferli Heimis Guðjóns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 14:01 Heimir Guðjónsson var niðurlútur á hliðarlínunni í Garðabænum í gærkvöldi. Vísir/Hulda Margrét FH-ingar steinlágu 5-0 á móti Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabænum í gærkvöldi og þetta var sögulegt tap. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-liðsins, var þarna að stýra liði í 285. sinn í efstu deild á Íslandi en hefur aldrei fengið svo stóran skell áður. Þetta er í fyrsta sinn sem lið hans tapar með fimm marka mun í efstu deild. Heimir hefur aftur á móti sjálfur unnið sjö leiki með fimm mörkum eða meira. Stærsta tap Heimis fyrir leikinn í kvöld kom reyndar á sama stað og það var fjögurra marka tap fyrir næstum því tólf árum. FH tapaði 4-0 á móti Stjörnunni 29. ágúst 2011. Garðar Jóhannsson skoraði tvö mörk í þeim leik og hin mörkin skoruðu þeir Bjarki Páll Eysteinsson og Þorvaldur Árnason. Stjörnumaðurinn Daníel Laxdal spilaði báða þessa leiki en var sá eini sem tók þátt í báðum leikunum. Í gær skoraði Emil Atlason tvö mörk fyrir Stjörnuna en hin mörkin skoruðu þeir Eggert Aron Guðmundsson, Guðmundur Kristjánsson og Ísak Andri Sigurgeirsson. Ísak Andri reyndist FH-ingum sérstaklega erfiður, lagði upp tvö fyrstu mörkin fyrir Emil, átti stóran þátt í marki Eggerts og fiskaði aukaspyrnuna sem gaf mark Guðmundar. Fram að leiknum í gær hafði Heimir aðeins einu sinni tapað með fjögurra marka mun en sjö sinnum með þriggja marka mun. Hér fyrir neðan má sjá stærstu töp þjálfarans. Stærstu töp liða Heimis Guðjónssonar í efstu deild: 0-5 með FH á móti Stjörnunni 29. júní 2023 0-4 með FH á móti Stjörnunni 29. ágúst 2011 1-4 með FH á móti Breiðabliki 16. júní 2008 1-4 með FH á móti Fram 17. september 2008 1-4 með Val á móti ÍA 3. júlí 2020 1-4 með Val á móti KA 19. september 2021 0-3 með FH á móti Grindavík 23. ágúst 2009 0-3 með Val á móti Breiðabliki 11. september 2021 0-3 með Val á móti Keflavík 11. júlí 2022 Besta deild karla FH Stjarnan Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-liðsins, var þarna að stýra liði í 285. sinn í efstu deild á Íslandi en hefur aldrei fengið svo stóran skell áður. Þetta er í fyrsta sinn sem lið hans tapar með fimm marka mun í efstu deild. Heimir hefur aftur á móti sjálfur unnið sjö leiki með fimm mörkum eða meira. Stærsta tap Heimis fyrir leikinn í kvöld kom reyndar á sama stað og það var fjögurra marka tap fyrir næstum því tólf árum. FH tapaði 4-0 á móti Stjörnunni 29. ágúst 2011. Garðar Jóhannsson skoraði tvö mörk í þeim leik og hin mörkin skoruðu þeir Bjarki Páll Eysteinsson og Þorvaldur Árnason. Stjörnumaðurinn Daníel Laxdal spilaði báða þessa leiki en var sá eini sem tók þátt í báðum leikunum. Í gær skoraði Emil Atlason tvö mörk fyrir Stjörnuna en hin mörkin skoruðu þeir Eggert Aron Guðmundsson, Guðmundur Kristjánsson og Ísak Andri Sigurgeirsson. Ísak Andri reyndist FH-ingum sérstaklega erfiður, lagði upp tvö fyrstu mörkin fyrir Emil, átti stóran þátt í marki Eggerts og fiskaði aukaspyrnuna sem gaf mark Guðmundar. Fram að leiknum í gær hafði Heimir aðeins einu sinni tapað með fjögurra marka mun en sjö sinnum með þriggja marka mun. Hér fyrir neðan má sjá stærstu töp þjálfarans. Stærstu töp liða Heimis Guðjónssonar í efstu deild: 0-5 með FH á móti Stjörnunni 29. júní 2023 0-4 með FH á móti Stjörnunni 29. ágúst 2011 1-4 með FH á móti Breiðabliki 16. júní 2008 1-4 með FH á móti Fram 17. september 2008 1-4 með Val á móti ÍA 3. júlí 2020 1-4 með Val á móti KA 19. september 2021 0-3 með FH á móti Grindavík 23. ágúst 2009 0-3 með Val á móti Breiðabliki 11. september 2021 0-3 með Val á móti Keflavík 11. júlí 2022
Stærstu töp liða Heimis Guðjónssonar í efstu deild: 0-5 með FH á móti Stjörnunni 29. júní 2023 0-4 með FH á móti Stjörnunni 29. ágúst 2011 1-4 með FH á móti Breiðabliki 16. júní 2008 1-4 með FH á móti Fram 17. september 2008 1-4 með Val á móti ÍA 3. júlí 2020 1-4 með Val á móti KA 19. september 2021 0-3 með FH á móti Grindavík 23. ágúst 2009 0-3 með Val á móti Breiðabliki 11. september 2021 0-3 með Val á móti Keflavík 11. júlí 2022
Besta deild karla FH Stjarnan Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira