Goslokahátíð ekki í samkeppni við Þjóðhátíð Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 3. júlí 2023 13:01 Fjölbreytt dagskrá verður í Vestmannaeyjum alla vikuna. Vísir/Vilhelm Goslokahátíð Vestmannaeyjabæjar verður sett í dag. Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá Heimaeyjargosi lauk munu hátíðarhöldin standa í heila viku. Bæjarstjóri segir hátíðina ekki í samkeppni við Þjóðhátíð, sem sé allt annars seðlis. Fyrstu helgina í júlí ár hvert, stendur Vestmannaeyjabær fyrir myndarlegri Goslokahátíð, til minningar um lok eldgossins sumarið 1973. En í ár stendur hátíðin yfir í heila viku, og þétt dagskrá verður á eyjunni frá deginum í dag til og með 9. júlí. „Dagskráin byrjar með því að forseti Íslands kemur með varðskipinu Óðni sem var hérna líka fyrir 50 árum,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjar. „Svo er hátíðarbæjarstjórnarfundur í dag og úti á Skansi er hátíðarviðburður klukkan fimm. Svo er mjög mikil dagskrá á hverjum degi alveg þar til á sunnudaginn. Það eru bæði fastir punktar og ýmislegt nýtt.“ Gott upphaf á vikunni Fjölbreytt dagskrá er í bænum alla vikuna og má þar á meðal nefna litahlaup, tónleika og listasýningar. Íris segir stemninguna í bænum virkilega góða. „Það er ofsalega fallegt veður, og mun bara batna með deginum. Það er sól og hægur andvari og bærinn orðinn fallega skreyttur. Þetta er gott upphaf á vikunni.“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri VestmannaeyjaVísir/Einar Íris segir goslokahátíðina ekki í samkepnni við þjóðhátíð sem sé allt annars eðlis. Yfirskriftin með Goslokahátíðinni hefur svolítið verið þakkargjörð. við erum að far til baka aftur í tímann, erum að hugsa um alla þá sem við getum verið þakklát fyrir. Sýnum fólkinu sem byggði bæinn aftur upp eftir gos virðingu. Þjóðhátíð er tónlistarhátíð þar sem við erum í dalnum, allt annað element þar á bak við,“ segir Íris Róbertsdóttir. Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar. Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Þjóðhátíð í Eyjum Tímamót Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Fyrstu helgina í júlí ár hvert, stendur Vestmannaeyjabær fyrir myndarlegri Goslokahátíð, til minningar um lok eldgossins sumarið 1973. En í ár stendur hátíðin yfir í heila viku, og þétt dagskrá verður á eyjunni frá deginum í dag til og með 9. júlí. „Dagskráin byrjar með því að forseti Íslands kemur með varðskipinu Óðni sem var hérna líka fyrir 50 árum,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjar. „Svo er hátíðarbæjarstjórnarfundur í dag og úti á Skansi er hátíðarviðburður klukkan fimm. Svo er mjög mikil dagskrá á hverjum degi alveg þar til á sunnudaginn. Það eru bæði fastir punktar og ýmislegt nýtt.“ Gott upphaf á vikunni Fjölbreytt dagskrá er í bænum alla vikuna og má þar á meðal nefna litahlaup, tónleika og listasýningar. Íris segir stemninguna í bænum virkilega góða. „Það er ofsalega fallegt veður, og mun bara batna með deginum. Það er sól og hægur andvari og bærinn orðinn fallega skreyttur. Þetta er gott upphaf á vikunni.“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri VestmannaeyjaVísir/Einar Íris segir goslokahátíðina ekki í samkepnni við þjóðhátíð sem sé allt annars eðlis. Yfirskriftin með Goslokahátíðinni hefur svolítið verið þakkargjörð. við erum að far til baka aftur í tímann, erum að hugsa um alla þá sem við getum verið þakklát fyrir. Sýnum fólkinu sem byggði bæinn aftur upp eftir gos virðingu. Þjóðhátíð er tónlistarhátíð þar sem við erum í dalnum, allt annað element þar á bak við,“ segir Íris Róbertsdóttir. Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar.
Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Þjóðhátíð í Eyjum Tímamót Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira