Tveir rifbeinsbrotnir og mikið brottfall í Tour de France í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 16:30 Spánverjinn Luis León Sánchez hefur keppt tólf sinnum í Tour de France en að þessu sinni varð hann að hætta keppni eftir aðeins fjóra keppnisdaga. Getty/Franck Faugere Tveir hjólreiðamenn í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, hafa þurft að draga sig úr keppni eftir fall á fjórða keppnisdegi. Hjólreiðamennirnir eru þeir Luis León Sánchez frá Spáni og Jacopo Guarnieri frá Ítalíu. Þeir rifbeinsbrotnuðu báðir eftir fall. Skiljanlega gátu þeir ekki haldið áfram í þessari miklu þolkeppni. Victimes d une chute dans les derniers hectomètres de la quatrième étape à Nogaro ce mardi, Luis Leon Sanchez et Jacopo Guarnieri ont été contraints à l abandon. Luka Mezgec a également été transporté à l hôpital #TDF2023https://t.co/UcZ2KErENb— Le Parisien (@le_Parisien) July 4, 2023 Sánchez er mikill reynslubolti en þetta voru hans tólftu Frakklandshjólreiðar. Hann náði meðal annars níunda sætinu árinu 2010 og hefur unnið fjórar sérleiðir í Tour de France á ferlinum. Guarnieri hafði einnig keppt áður í Frakklandshjólreiðunum. Mikið hefur gengið á í keppninni til þessa. Þessir tveir eru ekki þeir fyrstu sem verða að hætta keppni vegna meiðsla í Tour de France í ár. Áður höfðu meðal annars þeir Richard Carapaz and Enric Mas þurft að hætta keppni líka en þeir voru báðir líklegir til afreka í ár. Bretinn Adam Yates er í forystu eftir fjórar fyrstu sérleiðirnar. Næst á dagskrá er 162,7 kílómetra sérleið um fjalllendi frá Pau til Laruns. Það er mikið eftir ennþá en Frakklandshjóleiðunum lýkur ekki fyrr en 23. júlí næstkomandi. "Luis León Sánchez, segundo abandono español del Tour de Francia" El murciano del Astana se fracturó la clavícula izquierda al caerse en el tramo final de la etapa 4, y abandona el Tour de Francia. https://t.co/2IzInyuha1 pic.twitter.com/s1acJn3tBG— Maza (@MazaCiclismo) July 5, 2023 Hjólreiðar Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Hjólreiðamennirnir eru þeir Luis León Sánchez frá Spáni og Jacopo Guarnieri frá Ítalíu. Þeir rifbeinsbrotnuðu báðir eftir fall. Skiljanlega gátu þeir ekki haldið áfram í þessari miklu þolkeppni. Victimes d une chute dans les derniers hectomètres de la quatrième étape à Nogaro ce mardi, Luis Leon Sanchez et Jacopo Guarnieri ont été contraints à l abandon. Luka Mezgec a également été transporté à l hôpital #TDF2023https://t.co/UcZ2KErENb— Le Parisien (@le_Parisien) July 4, 2023 Sánchez er mikill reynslubolti en þetta voru hans tólftu Frakklandshjólreiðar. Hann náði meðal annars níunda sætinu árinu 2010 og hefur unnið fjórar sérleiðir í Tour de France á ferlinum. Guarnieri hafði einnig keppt áður í Frakklandshjólreiðunum. Mikið hefur gengið á í keppninni til þessa. Þessir tveir eru ekki þeir fyrstu sem verða að hætta keppni vegna meiðsla í Tour de France í ár. Áður höfðu meðal annars þeir Richard Carapaz and Enric Mas þurft að hætta keppni líka en þeir voru báðir líklegir til afreka í ár. Bretinn Adam Yates er í forystu eftir fjórar fyrstu sérleiðirnar. Næst á dagskrá er 162,7 kílómetra sérleið um fjalllendi frá Pau til Laruns. Það er mikið eftir ennþá en Frakklandshjóleiðunum lýkur ekki fyrr en 23. júlí næstkomandi. "Luis León Sánchez, segundo abandono español del Tour de Francia" El murciano del Astana se fracturó la clavícula izquierda al caerse en el tramo final de la etapa 4, y abandona el Tour de Francia. https://t.co/2IzInyuha1 pic.twitter.com/s1acJn3tBG— Maza (@MazaCiclismo) July 5, 2023
Hjólreiðar Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Sjá meira