Tveir rifbeinsbrotnir og mikið brottfall í Tour de France í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 16:30 Spánverjinn Luis León Sánchez hefur keppt tólf sinnum í Tour de France en að þessu sinni varð hann að hætta keppni eftir aðeins fjóra keppnisdaga. Getty/Franck Faugere Tveir hjólreiðamenn í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, hafa þurft að draga sig úr keppni eftir fall á fjórða keppnisdegi. Hjólreiðamennirnir eru þeir Luis León Sánchez frá Spáni og Jacopo Guarnieri frá Ítalíu. Þeir rifbeinsbrotnuðu báðir eftir fall. Skiljanlega gátu þeir ekki haldið áfram í þessari miklu þolkeppni. Victimes d une chute dans les derniers hectomètres de la quatrième étape à Nogaro ce mardi, Luis Leon Sanchez et Jacopo Guarnieri ont été contraints à l abandon. Luka Mezgec a également été transporté à l hôpital #TDF2023https://t.co/UcZ2KErENb— Le Parisien (@le_Parisien) July 4, 2023 Sánchez er mikill reynslubolti en þetta voru hans tólftu Frakklandshjólreiðar. Hann náði meðal annars níunda sætinu árinu 2010 og hefur unnið fjórar sérleiðir í Tour de France á ferlinum. Guarnieri hafði einnig keppt áður í Frakklandshjólreiðunum. Mikið hefur gengið á í keppninni til þessa. Þessir tveir eru ekki þeir fyrstu sem verða að hætta keppni vegna meiðsla í Tour de France í ár. Áður höfðu meðal annars þeir Richard Carapaz and Enric Mas þurft að hætta keppni líka en þeir voru báðir líklegir til afreka í ár. Bretinn Adam Yates er í forystu eftir fjórar fyrstu sérleiðirnar. Næst á dagskrá er 162,7 kílómetra sérleið um fjalllendi frá Pau til Laruns. Það er mikið eftir ennþá en Frakklandshjóleiðunum lýkur ekki fyrr en 23. júlí næstkomandi. "Luis León Sánchez, segundo abandono español del Tour de Francia" El murciano del Astana se fracturó la clavícula izquierda al caerse en el tramo final de la etapa 4, y abandona el Tour de Francia. https://t.co/2IzInyuha1 pic.twitter.com/s1acJn3tBG— Maza (@MazaCiclismo) July 5, 2023 Hjólreiðar Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sjá meira
Hjólreiðamennirnir eru þeir Luis León Sánchez frá Spáni og Jacopo Guarnieri frá Ítalíu. Þeir rifbeinsbrotnuðu báðir eftir fall. Skiljanlega gátu þeir ekki haldið áfram í þessari miklu þolkeppni. Victimes d une chute dans les derniers hectomètres de la quatrième étape à Nogaro ce mardi, Luis Leon Sanchez et Jacopo Guarnieri ont été contraints à l abandon. Luka Mezgec a également été transporté à l hôpital #TDF2023https://t.co/UcZ2KErENb— Le Parisien (@le_Parisien) July 4, 2023 Sánchez er mikill reynslubolti en þetta voru hans tólftu Frakklandshjólreiðar. Hann náði meðal annars níunda sætinu árinu 2010 og hefur unnið fjórar sérleiðir í Tour de France á ferlinum. Guarnieri hafði einnig keppt áður í Frakklandshjólreiðunum. Mikið hefur gengið á í keppninni til þessa. Þessir tveir eru ekki þeir fyrstu sem verða að hætta keppni vegna meiðsla í Tour de France í ár. Áður höfðu meðal annars þeir Richard Carapaz and Enric Mas þurft að hætta keppni líka en þeir voru báðir líklegir til afreka í ár. Bretinn Adam Yates er í forystu eftir fjórar fyrstu sérleiðirnar. Næst á dagskrá er 162,7 kílómetra sérleið um fjalllendi frá Pau til Laruns. Það er mikið eftir ennþá en Frakklandshjóleiðunum lýkur ekki fyrr en 23. júlí næstkomandi. "Luis León Sánchez, segundo abandono español del Tour de Francia" El murciano del Astana se fracturó la clavícula izquierda al caerse en el tramo final de la etapa 4, y abandona el Tour de Francia. https://t.co/2IzInyuha1 pic.twitter.com/s1acJn3tBG— Maza (@MazaCiclismo) July 5, 2023
Hjólreiðar Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sjá meira