Ísland hafi óskað eftir því að halda HM í handbolta með Danmörku og Noregi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júlí 2023 19:30 HSÍ hefur sent inn óformlegt boð um að halda HM í handbolta 2029 eða 2031 með Dönum og Norðmönnum. Jure Erzen/Kolektiff Images/DeFodi Images via Getty Images Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur ásamt handknattleikssamböndum Danmerkur og Noregs sent inn óformlegt boð um að fá í sameiningu að halda heimsmeistaramótið í handbolta árið 2029 eða 2031. Þetta staðfesti Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, í samtali við Handbolti.is fyrr í dag. Hann segir þó að ekki sé um bindandi boð að ræða, allavega ekki enn sem komið er. „Við erum saman með Dönum og Norðmönnum í boði sem lagt hefur inn til IHF um að halda HM karla 2029 eða 2031. Ekki um bindandi boð að ræða af hálfu landanna þriggja, enn sem komið er, en segja má að við höfum stigið fyrsta skrefið til að láta vita af okkur,” sagði Guðmundur í samtali við Handbolti.is. Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Handbolti.is væri hugmyndin sú að tveir riðlar yrðu leiknir hér á landi, sem og einn milliriðill. Allt í allt yrðu þetta því átta lið sem myndu leika leiki sína á Íslandi, að íslenska liðinu meðtöldu. Alls munu 32 þjóðir taka þátt á mótinu og myndu því fjórðungur þeirra leika leiki sína í riðlakeppninni hér á landi. Liðin sem komast í átta liða úrslit og lengra fara síðan til Danmerkur eða Noregs og úrslitakeppnin yrði leikin þar. Ný þjóðarhöll þyrfti að vera risin Eins og flest íslenskt handbolta- og íþróttaáhugafólk veit er engin höll hér á landi sem myndi uppfylla þær kröfu sem þarf til að halda heimsmeistaramót í handbolta. Ný fyrirhuguð þjóðarhöll myndi þó leysa þann vanda. Eins og staðan er nú er gert ráð fyrir því að ný þjóðarhöll muni rísa og að hún verði opnuð árið 2025. Sú höll gerir það að verkum að Ísland uppfyllir öll skilyrði sem gerð eru til keppnishúsa í riðla- og milliriðlakeppni á heimsmeistaramóta í handknattleik karla og kvenna. HSÍ Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Þetta staðfesti Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, í samtali við Handbolti.is fyrr í dag. Hann segir þó að ekki sé um bindandi boð að ræða, allavega ekki enn sem komið er. „Við erum saman með Dönum og Norðmönnum í boði sem lagt hefur inn til IHF um að halda HM karla 2029 eða 2031. Ekki um bindandi boð að ræða af hálfu landanna þriggja, enn sem komið er, en segja má að við höfum stigið fyrsta skrefið til að láta vita af okkur,” sagði Guðmundur í samtali við Handbolti.is. Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Handbolti.is væri hugmyndin sú að tveir riðlar yrðu leiknir hér á landi, sem og einn milliriðill. Allt í allt yrðu þetta því átta lið sem myndu leika leiki sína á Íslandi, að íslenska liðinu meðtöldu. Alls munu 32 þjóðir taka þátt á mótinu og myndu því fjórðungur þeirra leika leiki sína í riðlakeppninni hér á landi. Liðin sem komast í átta liða úrslit og lengra fara síðan til Danmerkur eða Noregs og úrslitakeppnin yrði leikin þar. Ný þjóðarhöll þyrfti að vera risin Eins og flest íslenskt handbolta- og íþróttaáhugafólk veit er engin höll hér á landi sem myndi uppfylla þær kröfu sem þarf til að halda heimsmeistaramót í handbolta. Ný fyrirhuguð þjóðarhöll myndi þó leysa þann vanda. Eins og staðan er nú er gert ráð fyrir því að ný þjóðarhöll muni rísa og að hún verði opnuð árið 2025. Sú höll gerir það að verkum að Ísland uppfyllir öll skilyrði sem gerð eru til keppnishúsa í riðla- og milliriðlakeppni á heimsmeistaramóta í handknattleik karla og kvenna.
HSÍ Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn