Göngugatan þurfi ekki alltaf að vera göngugata Bjarki Sigurðsson skrifar 12. júlí 2023 22:18 Halla Björk Reynisdóttir er forseti bæjarstjórnar á Akureyri. Vísir/Arnar Lokunartími göngugötunnar á Akureyri hefur aukist síðustu ár. Forseti bæjarstjórnar segir það ekki nauðsynlegt að loka fyrir umferð allan ársins hring enda séu gangandi vegfarendur í fullum rétti allan ársins hring. Í byrjun sumars var greint frá því að ákveðið hafi verið að loka fyrir umferð um göngugötuna næsta sumar. Túlkuðu einhverjir málin þannig að göngugatan væri þá venjulega ekki göngugata á sumrin. Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, bendir þó á að þarna sé um misskilning að ræða, einungis sé verið að bæta við þá lokun sem hefur verið í gangi síðustu sumur. „Við höfum síðustu ár verið jafnt og þétt að auka við lokunartímann. Svo kom til umræðu að loka henni alveg í þrjá mánuði. Við vildum taka tillit til rekstraraðila í götunni og þeir óskuðu eftir lengri aðlögunartíma. Þannig við samþykktum að þessari götu, sem heiti göngugatan í daglegu tali fólks, yrði lokað alfarið júní, júlí og ágúst á næsta ári. Á þessu ári eru þetta tímabundnar lokanir eins og hefur verið síðustu ár,“ segir Halla. Göngugatan á Akureyri er ekki göngugata allan ársins hring.Vísir/Arnar Hún segir götuna alla jafna iða af lífi á sumrin þegar veðrið er hliðhollt bæjarbúum. Þá eru farþegar skemmtiferðaskipanna einnig tíðir gestir. Hún bendir á að þrátt fyrir að göngugatan sé ekki alltaf göngugata séu gangandi vegfarendur í forgangi allan ársins hring. „Við búum ekki alltaf við 20 stiga hita og sól þannig við höfum sagt að það sé nóg að vera þessa þrjá sumarmánuði. Hún er auðvitað vistgata allan ársins hring. Þar sem gangandi vegfarendur og hjólandi hafa forgang. Það má segja göngugata, ekki göngugata, við höfum alltaf réttinn, það er gangandi vegfarendur,“ segir Halla. Akureyri Göngugötur Samgöngur Sveitarstjórnarmál Skipulag Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Í byrjun sumars var greint frá því að ákveðið hafi verið að loka fyrir umferð um göngugötuna næsta sumar. Túlkuðu einhverjir málin þannig að göngugatan væri þá venjulega ekki göngugata á sumrin. Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, bendir þó á að þarna sé um misskilning að ræða, einungis sé verið að bæta við þá lokun sem hefur verið í gangi síðustu sumur. „Við höfum síðustu ár verið jafnt og þétt að auka við lokunartímann. Svo kom til umræðu að loka henni alveg í þrjá mánuði. Við vildum taka tillit til rekstraraðila í götunni og þeir óskuðu eftir lengri aðlögunartíma. Þannig við samþykktum að þessari götu, sem heiti göngugatan í daglegu tali fólks, yrði lokað alfarið júní, júlí og ágúst á næsta ári. Á þessu ári eru þetta tímabundnar lokanir eins og hefur verið síðustu ár,“ segir Halla. Göngugatan á Akureyri er ekki göngugata allan ársins hring.Vísir/Arnar Hún segir götuna alla jafna iða af lífi á sumrin þegar veðrið er hliðhollt bæjarbúum. Þá eru farþegar skemmtiferðaskipanna einnig tíðir gestir. Hún bendir á að þrátt fyrir að göngugatan sé ekki alltaf göngugata séu gangandi vegfarendur í forgangi allan ársins hring. „Við búum ekki alltaf við 20 stiga hita og sól þannig við höfum sagt að það sé nóg að vera þessa þrjá sumarmánuði. Hún er auðvitað vistgata allan ársins hring. Þar sem gangandi vegfarendur og hjólandi hafa forgang. Það má segja göngugata, ekki göngugata, við höfum alltaf réttinn, það er gangandi vegfarendur,“ segir Halla.
Akureyri Göngugötur Samgöngur Sveitarstjórnarmál Skipulag Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira