Dagur og Trudeau biðla til Taylor Swift Máni Snær Þorláksson skrifar 6. júlí 2023 16:15 Þeir Dagur B. Eggertsson og Justin Trudeau vilja báðir fá Taylor Swift til síns heimalands. Það er spurning hvort þeir eigi eftir að fá einhver viðbrögð við því. Vísir/Arnar/Anton Brink/SARAH YENESEL Tónlistarkonan Taylor Swift hefur að undanförnu verið á gífurlega vinsælu tónleikaferðalagi í Bandaríkjunum. Í síðasta mánuði tilkynnti Swift að stefna ferðalagsins væri sett út um allan heim en þó ekki til Íslands. Borgarstjóri Reykjavíkur hefur lagt sitt af mörkum í að sannfæra stjörnuna um að gera sér ferð til höfuðborgar Íslands. Taylor Swift greindi frá því í dag að hún væri að bæta við fjórtán nýjum tónleikum við tónleikaferðalagið en aftur varð Ísland ekki fyrir valinu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skrifar til Swift á samfélagsmiðlinum Twitter, og býður hana velkomna til Reykjavíkur. „Fyrir hönd íbúa Reykjavíkur vil ég bjóða þig velkomna til borgarinnar minnar,“ segir Dagur. Hann segir að fullkomið sé að stoppa í Reykjavík í lok tónleikaferðalagsins. „Sem borgarstjóri Reykjavíkur mun ég persónulega sjá til þess að þú munir njóta tímans hér. Við myndum elska að sjá þig hérna!“ Dear @taylorswift13 - that sounds great! On behalf of the people of Reykjavik, I would welcome you to my city as the perfect stop-over at the end of the tour. As the mayor of Reykjavik I would personally ensure that you would have I wonderful time. We would love to see you here! https://t.co/WTejfbzvoh— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) July 6, 2023 Dagur er þó ekki sá eini sem er að reyna að fá tónlistarkonuna vinsælu til að koma til síns heimalands. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er einnig að berjast um athygli hennar á Twitter. „It's me, hi.“ segir Trudeau í upphafi færslunnar og vísar þarmeð í upphafslínu viðlag eins vinsælasta lag Swift þessa stundina, Anti-Hero. Þá segist forsætisráðherran vita að það séu staðir í Kanada sem væru mjög til í að fá hana til sín. Í færslunni vitnar hann einnig í annað lag Swift, Cruel Summer. It s me, hi. I know places in Canada would love to have you. So, don t make it another cruel summer. We hope to see you soon.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) July 6, 2023 Tónlist Reykjavík Kanada Bandaríkin Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Taylor Swift greindi frá því í dag að hún væri að bæta við fjórtán nýjum tónleikum við tónleikaferðalagið en aftur varð Ísland ekki fyrir valinu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skrifar til Swift á samfélagsmiðlinum Twitter, og býður hana velkomna til Reykjavíkur. „Fyrir hönd íbúa Reykjavíkur vil ég bjóða þig velkomna til borgarinnar minnar,“ segir Dagur. Hann segir að fullkomið sé að stoppa í Reykjavík í lok tónleikaferðalagsins. „Sem borgarstjóri Reykjavíkur mun ég persónulega sjá til þess að þú munir njóta tímans hér. Við myndum elska að sjá þig hérna!“ Dear @taylorswift13 - that sounds great! On behalf of the people of Reykjavik, I would welcome you to my city as the perfect stop-over at the end of the tour. As the mayor of Reykjavik I would personally ensure that you would have I wonderful time. We would love to see you here! https://t.co/WTejfbzvoh— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) July 6, 2023 Dagur er þó ekki sá eini sem er að reyna að fá tónlistarkonuna vinsælu til að koma til síns heimalands. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er einnig að berjast um athygli hennar á Twitter. „It's me, hi.“ segir Trudeau í upphafi færslunnar og vísar þarmeð í upphafslínu viðlag eins vinsælasta lag Swift þessa stundina, Anti-Hero. Þá segist forsætisráðherran vita að það séu staðir í Kanada sem væru mjög til í að fá hana til sín. Í færslunni vitnar hann einnig í annað lag Swift, Cruel Summer. It s me, hi. I know places in Canada would love to have you. So, don t make it another cruel summer. We hope to see you soon.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) July 6, 2023
Tónlist Reykjavík Kanada Bandaríkin Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira