Hættir tímabundið sem rektor og vinnur að heimildamynd í Úkraínu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. júlí 2023 09:53 Börkur og Valur eru mættir til Úkraínu. Kvikmyndaskóli Íslands Börkur Gunnarsson, rektor Kvikmyndaskóla Íslands, hefur lagt leið sína til Úkraínu í þeim tilgangi að taka upp heimildamynd um þær menningarbreytingar sem nú eiga sér stað í landinu. Í tilkynningu á vef Kvikmyndaskólans segir frá ferðalögum Barkar. Á síðasta ári dvaldi Börkur, ásamt Val Gunnarssyni, rithöfundi og blaðamanni, í sex vikur í Úkraínu þar sem þeir fluttu fréttir frá stríðinu fyrir Ríkisútvarpið. Í leiðinni vann Börkur grunn að heimildamynd sem hann hyggst nú klára. Þá kemur fram að Börkur hefur starfað sem blaðamaður um árabil en hann hóf blaðamannaferil sinn á Balkanskaganum í Bosníustríðinu á tíunda áratugnum og hefur sinnt störfum á átakasvæðum, meðal annars í Afganistan og Írak. Ferð Barkar hófst á sýningu á fyrstu kvikmynd hans, tékknesku myndinni Silný Kafe, á kvikmyndahátíð í Kosice í Slóvakíu. Þá lá leiðin yfir landamærin til Úkraínu þar sem Börkur og Valur hyggjast ljúka við upptökur á myndinni. Kvikmyndin Silný Kafe er fyrsta kvikmynd Barkar.Kvikmyndaskóli Íslands Í fjarveru Barkar kemur Hlín Jóhannesdóttir, framleiðandi og núverandi starfsmannastjóri Kvikmyndaskólans, til með að hlaupa í skarð hans sem rektor skólans. Kvikmyndagerð á Íslandi Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Bíó og sjónvarp Skóla - og menntamál Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Í tilkynningu á vef Kvikmyndaskólans segir frá ferðalögum Barkar. Á síðasta ári dvaldi Börkur, ásamt Val Gunnarssyni, rithöfundi og blaðamanni, í sex vikur í Úkraínu þar sem þeir fluttu fréttir frá stríðinu fyrir Ríkisútvarpið. Í leiðinni vann Börkur grunn að heimildamynd sem hann hyggst nú klára. Þá kemur fram að Börkur hefur starfað sem blaðamaður um árabil en hann hóf blaðamannaferil sinn á Balkanskaganum í Bosníustríðinu á tíunda áratugnum og hefur sinnt störfum á átakasvæðum, meðal annars í Afganistan og Írak. Ferð Barkar hófst á sýningu á fyrstu kvikmynd hans, tékknesku myndinni Silný Kafe, á kvikmyndahátíð í Kosice í Slóvakíu. Þá lá leiðin yfir landamærin til Úkraínu þar sem Börkur og Valur hyggjast ljúka við upptökur á myndinni. Kvikmyndin Silný Kafe er fyrsta kvikmynd Barkar.Kvikmyndaskóli Íslands Í fjarveru Barkar kemur Hlín Jóhannesdóttir, framleiðandi og núverandi starfsmannastjóri Kvikmyndaskólans, til með að hlaupa í skarð hans sem rektor skólans.
Kvikmyndagerð á Íslandi Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Bíó og sjónvarp Skóla - og menntamál Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira