Netverjar tjá sig um eldgosið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. júlí 2023 20:09 Eldgos hófst í dag við Litla-Hrút á Reykjanesskaga. Vísir/Sigurjón Eldgos er hafið við Litla-Hrút á Reykjanesskaga. Einu sinni sem oftar hafa íslenskir notendur Twitter sitt að segja um atburðinn. Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra þeirra við því sem á hefur gengið. Móðir náttúra? Þetta gos er íslenska píkan! pic.twitter.com/cYzXqqqn0x— Hulda B Waage (@HuldaBWaage) July 10, 2023 Felix Bergsson lýsir yfir þjóðarstolti í tjáknum. https://t.co/eWn6KpPGzT— Felix Bergsson (@FelixBergsson) July 10, 2023 Nú fer hver að verða síðastur að panta sér þyrluflug yfir svæðið. Allar þyrluleigur á landinu núna #eldgos pic.twitter.com/qpj60s6gVN— Elmar Torfason (@elmarinn) July 10, 2023 Svona kann þetta að vera. Fréttamaður: Nú er búið gjósa í 47 sekúndur, fer þá ekki að styttast í goslok?Vísindamaður: Jú, það er ein af sviðsmyndunum sem við erum að skoða. Það gæti hætt eftir 2 mínútur eða 15 ár.— Gunnar Már (@gunnare) July 10, 2023 Ákveðin krufning á ástandinu. EldgosFólk fer að skoða eldgosFólk tístir um að fólk fari að skoða eldgosFólk er stoppað af löggunni Fólk fer í mál því þetta er víst mannréttindabrot Fólk pantar bragðaref í heimsendinguAllt fer svo annan hring— Hörður (@horduragustsson) July 10, 2023 Klassískt orðagrín. "Eldgos er hafið." Hélt að þetta væri hafið. Hehe. pic.twitter.com/ab8mQOi727— Árni Torfason (@arnitorfa) July 10, 2023 Atli Fannar líkir skjálftum síðustu daga við skjálfta innan ríkisstjórnarinnar. Stjórnmálafræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort fellur ríkisstjórnin eða ekki.Jarðfræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort gýs eða ekki.— Atli Fannar (@atlifannar) July 9, 2023 Eiga lesendur eftir að sakna skjálftanna? Ég veit ekki með ykkur, en ég á eftir að sakna jarðskjálftanna aðeins.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 10, 2023 Stefán Vigfússon með meira orðagrín. Ég kalla son minn Litla Hrút alltaf svo duglegur að útskýra fyrir mömmu sinni og hjálpa henni að skilja — stefan.vigfusson@gmail.com (@SVigfusson) July 10, 2023 Hermigervill velti upp orði yfir ágætis samblöndu. Hvað heitir það þegar það er bongó og eldgos á sama tíma? Bongos?— Hermigervill (@hermigervill) July 10, 2023 Börn eru frábær. Ég vil bara henda í s/o á börnin í götunni sem eru búin að ganga hér um og hrópa ÞAÐ ER KOMIÐ ELDGOS síðan fréttir bárust, þetta gos fer ekki fram hjá neinum í hverfinu þökk sé þeim pic.twitter.com/UJsE3cXw9D— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 10, 2023 Gos og hraun! grínarar landsins, sameinist pic.twitter.com/oCxt1FkGyL— Atli Sig (@atlisigur) July 10, 2023 Reyna Alpha með alvöru tilvitnun. einn tveir ELDGOS pic.twitter.com/zSZoQcKJ7q— Reyn Alpha (@haframjolk) July 10, 2023 Ekki finnst öllum gosið jafn tilkomumikið. hvaða piece of shit eldgos for ants er þetta eiginlega— Haukur Bragason (@HaukurBragason) July 10, 2023 Nýyrði: náttúruhroki. Hvernig enduðum við á þeim stað að kippa okkur varla upp við eldgos? þessu náttúruhroki er ekki í lagi— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 10, 2023 Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Sjá meira
Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra þeirra við því sem á hefur gengið. Móðir náttúra? Þetta gos er íslenska píkan! pic.twitter.com/cYzXqqqn0x— Hulda B Waage (@HuldaBWaage) July 10, 2023 Felix Bergsson lýsir yfir þjóðarstolti í tjáknum. https://t.co/eWn6KpPGzT— Felix Bergsson (@FelixBergsson) July 10, 2023 Nú fer hver að verða síðastur að panta sér þyrluflug yfir svæðið. Allar þyrluleigur á landinu núna #eldgos pic.twitter.com/qpj60s6gVN— Elmar Torfason (@elmarinn) July 10, 2023 Svona kann þetta að vera. Fréttamaður: Nú er búið gjósa í 47 sekúndur, fer þá ekki að styttast í goslok?Vísindamaður: Jú, það er ein af sviðsmyndunum sem við erum að skoða. Það gæti hætt eftir 2 mínútur eða 15 ár.— Gunnar Már (@gunnare) July 10, 2023 Ákveðin krufning á ástandinu. EldgosFólk fer að skoða eldgosFólk tístir um að fólk fari að skoða eldgosFólk er stoppað af löggunni Fólk fer í mál því þetta er víst mannréttindabrot Fólk pantar bragðaref í heimsendinguAllt fer svo annan hring— Hörður (@horduragustsson) July 10, 2023 Klassískt orðagrín. "Eldgos er hafið." Hélt að þetta væri hafið. Hehe. pic.twitter.com/ab8mQOi727— Árni Torfason (@arnitorfa) July 10, 2023 Atli Fannar líkir skjálftum síðustu daga við skjálfta innan ríkisstjórnarinnar. Stjórnmálafræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort fellur ríkisstjórnin eða ekki.Jarðfræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort gýs eða ekki.— Atli Fannar (@atlifannar) July 9, 2023 Eiga lesendur eftir að sakna skjálftanna? Ég veit ekki með ykkur, en ég á eftir að sakna jarðskjálftanna aðeins.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 10, 2023 Stefán Vigfússon með meira orðagrín. Ég kalla son minn Litla Hrút alltaf svo duglegur að útskýra fyrir mömmu sinni og hjálpa henni að skilja — stefan.vigfusson@gmail.com (@SVigfusson) July 10, 2023 Hermigervill velti upp orði yfir ágætis samblöndu. Hvað heitir það þegar það er bongó og eldgos á sama tíma? Bongos?— Hermigervill (@hermigervill) July 10, 2023 Börn eru frábær. Ég vil bara henda í s/o á börnin í götunni sem eru búin að ganga hér um og hrópa ÞAÐ ER KOMIÐ ELDGOS síðan fréttir bárust, þetta gos fer ekki fram hjá neinum í hverfinu þökk sé þeim pic.twitter.com/UJsE3cXw9D— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 10, 2023 Gos og hraun! grínarar landsins, sameinist pic.twitter.com/oCxt1FkGyL— Atli Sig (@atlisigur) July 10, 2023 Reyna Alpha með alvöru tilvitnun. einn tveir ELDGOS pic.twitter.com/zSZoQcKJ7q— Reyn Alpha (@haframjolk) July 10, 2023 Ekki finnst öllum gosið jafn tilkomumikið. hvaða piece of shit eldgos for ants er þetta eiginlega— Haukur Bragason (@HaukurBragason) July 10, 2023 Nýyrði: náttúruhroki. Hvernig enduðum við á þeim stað að kippa okkur varla upp við eldgos? þessu náttúruhroki er ekki í lagi— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 10, 2023
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Sjá meira