Netverjar tjá sig um eldgosið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. júlí 2023 20:09 Eldgos hófst í dag við Litla-Hrút á Reykjanesskaga. Vísir/Sigurjón Eldgos er hafið við Litla-Hrút á Reykjanesskaga. Einu sinni sem oftar hafa íslenskir notendur Twitter sitt að segja um atburðinn. Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra þeirra við því sem á hefur gengið. Móðir náttúra? Þetta gos er íslenska píkan! pic.twitter.com/cYzXqqqn0x— Hulda B Waage (@HuldaBWaage) July 10, 2023 Felix Bergsson lýsir yfir þjóðarstolti í tjáknum. https://t.co/eWn6KpPGzT— Felix Bergsson (@FelixBergsson) July 10, 2023 Nú fer hver að verða síðastur að panta sér þyrluflug yfir svæðið. Allar þyrluleigur á landinu núna #eldgos pic.twitter.com/qpj60s6gVN— Elmar Torfason (@elmarinn) July 10, 2023 Svona kann þetta að vera. Fréttamaður: Nú er búið gjósa í 47 sekúndur, fer þá ekki að styttast í goslok?Vísindamaður: Jú, það er ein af sviðsmyndunum sem við erum að skoða. Það gæti hætt eftir 2 mínútur eða 15 ár.— Gunnar Már (@gunnare) July 10, 2023 Ákveðin krufning á ástandinu. EldgosFólk fer að skoða eldgosFólk tístir um að fólk fari að skoða eldgosFólk er stoppað af löggunni Fólk fer í mál því þetta er víst mannréttindabrot Fólk pantar bragðaref í heimsendinguAllt fer svo annan hring— Hörður (@horduragustsson) July 10, 2023 Klassískt orðagrín. "Eldgos er hafið." Hélt að þetta væri hafið. Hehe. pic.twitter.com/ab8mQOi727— Árni Torfason (@arnitorfa) July 10, 2023 Atli Fannar líkir skjálftum síðustu daga við skjálfta innan ríkisstjórnarinnar. Stjórnmálafræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort fellur ríkisstjórnin eða ekki.Jarðfræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort gýs eða ekki.— Atli Fannar (@atlifannar) July 9, 2023 Eiga lesendur eftir að sakna skjálftanna? Ég veit ekki með ykkur, en ég á eftir að sakna jarðskjálftanna aðeins.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 10, 2023 Stefán Vigfússon með meira orðagrín. Ég kalla son minn Litla Hrút alltaf svo duglegur að útskýra fyrir mömmu sinni og hjálpa henni að skilja — stefan.vigfusson@gmail.com (@SVigfusson) July 10, 2023 Hermigervill velti upp orði yfir ágætis samblöndu. Hvað heitir það þegar það er bongó og eldgos á sama tíma? Bongos?— Hermigervill (@hermigervill) July 10, 2023 Börn eru frábær. Ég vil bara henda í s/o á börnin í götunni sem eru búin að ganga hér um og hrópa ÞAÐ ER KOMIÐ ELDGOS síðan fréttir bárust, þetta gos fer ekki fram hjá neinum í hverfinu þökk sé þeim pic.twitter.com/UJsE3cXw9D— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 10, 2023 Gos og hraun! grínarar landsins, sameinist pic.twitter.com/oCxt1FkGyL— Atli Sig (@atlisigur) July 10, 2023 Reyna Alpha með alvöru tilvitnun. einn tveir ELDGOS pic.twitter.com/zSZoQcKJ7q— Reyn Alpha (@haframjolk) July 10, 2023 Ekki finnst öllum gosið jafn tilkomumikið. hvaða piece of shit eldgos for ants er þetta eiginlega— Haukur Bragason (@HaukurBragason) July 10, 2023 Nýyrði: náttúruhroki. Hvernig enduðum við á þeim stað að kippa okkur varla upp við eldgos? þessu náttúruhroki er ekki í lagi— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 10, 2023 Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra þeirra við því sem á hefur gengið. Móðir náttúra? Þetta gos er íslenska píkan! pic.twitter.com/cYzXqqqn0x— Hulda B Waage (@HuldaBWaage) July 10, 2023 Felix Bergsson lýsir yfir þjóðarstolti í tjáknum. https://t.co/eWn6KpPGzT— Felix Bergsson (@FelixBergsson) July 10, 2023 Nú fer hver að verða síðastur að panta sér þyrluflug yfir svæðið. Allar þyrluleigur á landinu núna #eldgos pic.twitter.com/qpj60s6gVN— Elmar Torfason (@elmarinn) July 10, 2023 Svona kann þetta að vera. Fréttamaður: Nú er búið gjósa í 47 sekúndur, fer þá ekki að styttast í goslok?Vísindamaður: Jú, það er ein af sviðsmyndunum sem við erum að skoða. Það gæti hætt eftir 2 mínútur eða 15 ár.— Gunnar Már (@gunnare) July 10, 2023 Ákveðin krufning á ástandinu. EldgosFólk fer að skoða eldgosFólk tístir um að fólk fari að skoða eldgosFólk er stoppað af löggunni Fólk fer í mál því þetta er víst mannréttindabrot Fólk pantar bragðaref í heimsendinguAllt fer svo annan hring— Hörður (@horduragustsson) July 10, 2023 Klassískt orðagrín. "Eldgos er hafið." Hélt að þetta væri hafið. Hehe. pic.twitter.com/ab8mQOi727— Árni Torfason (@arnitorfa) July 10, 2023 Atli Fannar líkir skjálftum síðustu daga við skjálfta innan ríkisstjórnarinnar. Stjórnmálafræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort fellur ríkisstjórnin eða ekki.Jarðfræðingar: Jú, það kraumar eitthvað undir yfirborðinu og nú eru tvær sviðsmyndir líklegastar; annað hvort gýs eða ekki.— Atli Fannar (@atlifannar) July 9, 2023 Eiga lesendur eftir að sakna skjálftanna? Ég veit ekki með ykkur, en ég á eftir að sakna jarðskjálftanna aðeins.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 10, 2023 Stefán Vigfússon með meira orðagrín. Ég kalla son minn Litla Hrút alltaf svo duglegur að útskýra fyrir mömmu sinni og hjálpa henni að skilja — stefan.vigfusson@gmail.com (@SVigfusson) July 10, 2023 Hermigervill velti upp orði yfir ágætis samblöndu. Hvað heitir það þegar það er bongó og eldgos á sama tíma? Bongos?— Hermigervill (@hermigervill) July 10, 2023 Börn eru frábær. Ég vil bara henda í s/o á börnin í götunni sem eru búin að ganga hér um og hrópa ÞAÐ ER KOMIÐ ELDGOS síðan fréttir bárust, þetta gos fer ekki fram hjá neinum í hverfinu þökk sé þeim pic.twitter.com/UJsE3cXw9D— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 10, 2023 Gos og hraun! grínarar landsins, sameinist pic.twitter.com/oCxt1FkGyL— Atli Sig (@atlisigur) July 10, 2023 Reyna Alpha með alvöru tilvitnun. einn tveir ELDGOS pic.twitter.com/zSZoQcKJ7q— Reyn Alpha (@haframjolk) July 10, 2023 Ekki finnst öllum gosið jafn tilkomumikið. hvaða piece of shit eldgos for ants er þetta eiginlega— Haukur Bragason (@HaukurBragason) July 10, 2023 Nýyrði: náttúruhroki. Hvernig enduðum við á þeim stað að kippa okkur varla upp við eldgos? þessu náttúruhroki er ekki í lagi— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 10, 2023
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira