Íþróttahetja Úkraínumanna sökuð um að svíkja úkraínsku þjóðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2023 10:00 Sergej Bubka í keppni á HM í frjálsum undir merkjum Úkraínu. Getty/Kleefeldt Frank Sergej Bubka er ein stærsta íþróttahetja Úkraínu frá upphafi en hann setti meðal annars 35 heimsmet á ferlinum. Nú er hann sakaður um að svíkja þjóð sína og hjálpa Rússum í stríðinu. Rannsóknarblaðamaður á síðunni bihus.info telur sig hafa grafið upp upplýsingar um það að Bubka og bróðir hans Vasyl Bubka hafi selt eldsneyti til svæða sem Rússar hafa hertekið í Úkraínu og með því stutt við stríðsrekstur Rússa. Sportbladet Bræðurnir voru í þessum viðskiptum í gegnum fyrirtæki sitt Mont Blanc og hafa selt eldsneyti fyrir meira en milljón rúblur til Donetsk. Milljón rúblur eru ein og hálf milljón í íslenskum krónum. Aftonbladet í Svíþjóð fjallar um málið. Bræðurnir eru sakaðir um að vinna með hryðjuverkamönnum í greininni. Þar er vísað í sönnunargögn málinu til stuðnings en þrjú mismunandi skjöl sýna fram á viðskipti bræðranna við Rússa. Sergej Bubka hefur meðal annars fengið rússneska kennitölu vegna viðskiptanna. Bubka var frábær stangarstökkvari sem vann sex gullverðlaun í röð á heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum, fyrsti maðurinn til að stökkva yfir sex meta og setti sautján heimsmet utanhúss og átján heimsmet innanhúss á árunum 1984 til 1994. Árið 2001 var Bubka heiðraður með „Hetja Úkraínu“ verðlaunum. „Áður fyrr var hann frábær íþróttamaður og einn af stærstu átrúnaðargoðum minnar kynslóðar. Nú kemur í ljós að hann er falskur drullusokkur,“ skrifaði rithöfundurinn Armen Gasparyan á Telegram. Bubka hafði áður verið gagnrýndur fyrir að tala ekki hreint út þegar kom að andstöðu við innrás Rússa í Úkraínu. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Sjá meira
Rannsóknarblaðamaður á síðunni bihus.info telur sig hafa grafið upp upplýsingar um það að Bubka og bróðir hans Vasyl Bubka hafi selt eldsneyti til svæða sem Rússar hafa hertekið í Úkraínu og með því stutt við stríðsrekstur Rússa. Sportbladet Bræðurnir voru í þessum viðskiptum í gegnum fyrirtæki sitt Mont Blanc og hafa selt eldsneyti fyrir meira en milljón rúblur til Donetsk. Milljón rúblur eru ein og hálf milljón í íslenskum krónum. Aftonbladet í Svíþjóð fjallar um málið. Bræðurnir eru sakaðir um að vinna með hryðjuverkamönnum í greininni. Þar er vísað í sönnunargögn málinu til stuðnings en þrjú mismunandi skjöl sýna fram á viðskipti bræðranna við Rússa. Sergej Bubka hefur meðal annars fengið rússneska kennitölu vegna viðskiptanna. Bubka var frábær stangarstökkvari sem vann sex gullverðlaun í röð á heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum, fyrsti maðurinn til að stökkva yfir sex meta og setti sautján heimsmet utanhúss og átján heimsmet innanhúss á árunum 1984 til 1994. Árið 2001 var Bubka heiðraður með „Hetja Úkraínu“ verðlaunum. „Áður fyrr var hann frábær íþróttamaður og einn af stærstu átrúnaðargoðum minnar kynslóðar. Nú kemur í ljós að hann er falskur drullusokkur,“ skrifaði rithöfundurinn Armen Gasparyan á Telegram. Bubka hafði áður verið gagnrýndur fyrir að tala ekki hreint út þegar kom að andstöðu við innrás Rússa í Úkraínu.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Sjá meira