Sakar Jonah Hill um að hafa troðið tungunni á sér upp í hana Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. júlí 2023 15:36 Jonah Hill sver ásakanir af sér. EPA-EFE/ADAM BERRY Alexa Nikolas, leikkona og Nickelodeon stjarna, sakar bandaríska leikarann Jonah Hill um að hafa troðið tungunni á sér upp í hana þegar hún var sextán ára gömul. Ásakanirnar birti hún á Twitter örfáum dögum eftir að Sarah Brady, fyrrverandi kærasta Hill sakaði hann um að hafa beitt sig tilfinningalegu ofbeldi í sambandi þeirra sem lauk árið 2021. Lýsti Brady því og birti skilaboð leikarans þar sem hann telur upp ýmislegt sem honum þótti ekki við hæfi að hún gerði á meðan þau væru saman. Sagði hann að um mörk sín væri að ræða. Nikolas segir í Twitter færslu að hún hafi verið í partýi hjá bandaríska leikaranum Justin Long ásamt Jonah Hill og fleiri leikurum árið 2008, þegar hún var sextán ára gömul og hann 24 ára. Þau hafi farið út að reykja og hún beðið hann um sígarettu. „Hann rétti mér hana ekki, sem mér þótti furðulegt og þegar ég bað hann um hana þá sagði hann ekki neitt heldur ýtti mér að hurðinni og tróð tungunni sinni upp í mig,“ skrifar leikkonan á Twitter. Hún segist hafa ýtt honum af sér og flúið af hólmi. Bandaríski miðillinn PageSix hefur eftir talsmanni Jonah Hill að hann þvertaki fyrir ásakanir leikkonunnar. Hann kannist ekki við að þessir atburðir hafi átt sér stað. Hefur miðillinn hins vegar eftir leikkonunni að hún standi við sína frásögn. Hún hafi ekki þorað að segja foreldrum sínum frá á sínum tíma þar sem hún hafi ekki mátt vera í partýinu. Just to note #JonahHill said if I wanted the cig I had to come with him outside to get it. He didn t wanna go all alone . They were all aware I was 16.— Alexa Nikolas (@alexanikolas__) July 9, 2023 Bandaríkin Hollywood Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira
Ásakanirnar birti hún á Twitter örfáum dögum eftir að Sarah Brady, fyrrverandi kærasta Hill sakaði hann um að hafa beitt sig tilfinningalegu ofbeldi í sambandi þeirra sem lauk árið 2021. Lýsti Brady því og birti skilaboð leikarans þar sem hann telur upp ýmislegt sem honum þótti ekki við hæfi að hún gerði á meðan þau væru saman. Sagði hann að um mörk sín væri að ræða. Nikolas segir í Twitter færslu að hún hafi verið í partýi hjá bandaríska leikaranum Justin Long ásamt Jonah Hill og fleiri leikurum árið 2008, þegar hún var sextán ára gömul og hann 24 ára. Þau hafi farið út að reykja og hún beðið hann um sígarettu. „Hann rétti mér hana ekki, sem mér þótti furðulegt og þegar ég bað hann um hana þá sagði hann ekki neitt heldur ýtti mér að hurðinni og tróð tungunni sinni upp í mig,“ skrifar leikkonan á Twitter. Hún segist hafa ýtt honum af sér og flúið af hólmi. Bandaríski miðillinn PageSix hefur eftir talsmanni Jonah Hill að hann þvertaki fyrir ásakanir leikkonunnar. Hann kannist ekki við að þessir atburðir hafi átt sér stað. Hefur miðillinn hins vegar eftir leikkonunni að hún standi við sína frásögn. Hún hafi ekki þorað að segja foreldrum sínum frá á sínum tíma þar sem hún hafi ekki mátt vera í partýinu. Just to note #JonahHill said if I wanted the cig I had to come with him outside to get it. He didn t wanna go all alone . They were all aware I was 16.— Alexa Nikolas (@alexanikolas__) July 9, 2023
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira