Hönnunarperla Elmu í Icewear til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. júlí 2023 12:01 Elma og Orri hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Grundarsmára í Kópavogi til sölu. Elma Björk Bjartmarsdóttir, markaðsstjóri Icewear, og Orri Pétursson eiginmaður hennar hafa sett einbýlishús sitt við Grundarsmára 9 í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 199 milljónir. Eignin er sannkölluð hönnunarperla þar sem innanhúshönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttur, betur þekkt sem Sæja, endurhannaði húsið í samstarfi við Elmu árið 2019. Innréttingar úr dökkri eik, marmari auk einstakra smáatriða mynda fallegt flæði á milli rýma. Elma var gestur í þættinum Heimsókn í fyrra þar sem hún sagði fjölmiðlamanninum Sindra Sindrasyni frá ferlinu. Sérhannaðar innréttingar og marmari Húsið eru rúmir 220 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Samtals eru fjögur svefnberberbergi og tvö baðherbergi. Á efri hæðinni er stórt og opið rými þar sem eldhús og stofa flæða í eitt. Eldhúsinnréttingin er úr dökkbæsaðri eik með góðu skápaplássi og stórri eyju. Í tækjaskáp voru settar marmaraflísar og notalega lýsingu sem setur punktinn yfir i-ið á rýmið. Frekari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhús er á efri hæð hússins með fallegu útsýni.Fasteignaljósmyndun Eldhús er með dökkbæsaðri eik.Fasteignaljósmyndun Töf marmari tengir stofu og eldhús á skemmtilegan hátt.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi á neðri hæðinni er með stórri sturtu og Crystal Polar White kvartssteinn með þykkingu.Fasteignaljósmyndun Fallegur og gróinn garður með heitum potti er bakvið húsið.Fasteignaljósmyndun Húsið er staðsett á vinsælum stað í Kópavogi.Fasteignaljósmyndun Framkvæmdaglöð hjón Fjölskyldan hyggst halda sér í sömu götu og hafa fest kaup á húsi við Grundarsmára 6. Húsið eru tæpir 300 fermetrar að stærð en ástæða flutningana er að þau vildu stækka við sig. Að sögn Elmu ætla hjónin í meiriháttar framkvæmdir á nýju eigninni. Hús og heimili Kópavogur Tengdar fréttir Rætur nýs markaðsstjóra Icewear liggja til Víkur í Mýrdal Elma Bjartmarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Icewear. Elma er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í markaðsfræðum frá Háskólanum á Bifröst og viðurkenndur stafrænn markaðssérfræðingur frá Akademias. 20. febrúar 2023 12:01 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Eignin er sannkölluð hönnunarperla þar sem innanhúshönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttur, betur þekkt sem Sæja, endurhannaði húsið í samstarfi við Elmu árið 2019. Innréttingar úr dökkri eik, marmari auk einstakra smáatriða mynda fallegt flæði á milli rýma. Elma var gestur í þættinum Heimsókn í fyrra þar sem hún sagði fjölmiðlamanninum Sindra Sindrasyni frá ferlinu. Sérhannaðar innréttingar og marmari Húsið eru rúmir 220 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Samtals eru fjögur svefnberberbergi og tvö baðherbergi. Á efri hæðinni er stórt og opið rými þar sem eldhús og stofa flæða í eitt. Eldhúsinnréttingin er úr dökkbæsaðri eik með góðu skápaplássi og stórri eyju. Í tækjaskáp voru settar marmaraflísar og notalega lýsingu sem setur punktinn yfir i-ið á rýmið. Frekari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhús er á efri hæð hússins með fallegu útsýni.Fasteignaljósmyndun Eldhús er með dökkbæsaðri eik.Fasteignaljósmyndun Töf marmari tengir stofu og eldhús á skemmtilegan hátt.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi á neðri hæðinni er með stórri sturtu og Crystal Polar White kvartssteinn með þykkingu.Fasteignaljósmyndun Fallegur og gróinn garður með heitum potti er bakvið húsið.Fasteignaljósmyndun Húsið er staðsett á vinsælum stað í Kópavogi.Fasteignaljósmyndun Framkvæmdaglöð hjón Fjölskyldan hyggst halda sér í sömu götu og hafa fest kaup á húsi við Grundarsmára 6. Húsið eru tæpir 300 fermetrar að stærð en ástæða flutningana er að þau vildu stækka við sig. Að sögn Elmu ætla hjónin í meiriháttar framkvæmdir á nýju eigninni.
Hús og heimili Kópavogur Tengdar fréttir Rætur nýs markaðsstjóra Icewear liggja til Víkur í Mýrdal Elma Bjartmarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Icewear. Elma er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í markaðsfræðum frá Háskólanum á Bifröst og viðurkenndur stafrænn markaðssérfræðingur frá Akademias. 20. febrúar 2023 12:01 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Rætur nýs markaðsstjóra Icewear liggja til Víkur í Mýrdal Elma Bjartmarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Icewear. Elma er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í markaðsfræðum frá Háskólanum á Bifröst og viðurkenndur stafrænn markaðssérfræðingur frá Akademias. 20. febrúar 2023 12:01