Levy átti fund með framkvæmdastjóra Bayern vegna Kane Smári Jökull Jónsson skrifar 14. júlí 2023 09:30 Bayern vill fá Kane til Þýskalands. Vísir/Getty Daniel Levy, eigandi Tottenham Hotspurs, hitti framkvæmdastjóra Bayern Munchen í gær til að ræða möguleg félagaskipti Harry Kane til þýska liðsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Levy hittir forráðamenn Bayern á fundi. Enski landsliðsframherjinn Harry Kane hefur verið orðaður við þýsku meistarana í Bayern Munchen að undanförnu. Forráðamenn Bayern eru bjartsýnir á að Kane endi hjá félaginu en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham sem hefur lagt hart að Kane að framlengja samning sinn. Kane hefur ekki útilokað neitt hvað framtíðina varðar en neiti Spurs að selja markamaskínuna sína gætu þeir misst hann frítt frá sér næsta sumar og það til annars ensks félags sem þeir vilja síður. News #Kane: Yes, some Bayern bosses have visited Daniel #Levy in London yesterday - confirmed Understand it was a good meeting, good atmosphere. There is no breakthrough in the negotiations yet But it is going in the right direction as reported It was pic.twitter.com/Xli6CkeTY7— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 14, 2023 Kane hitti nýjan knattspyrnustjóra Tottenham, Ange Postecoglu, í vikunni sem kynnti sínar hugmyndir um sókndjarfan bolta og vill að sjálfsögðu hafa Kane með sér á sinni vegferð. Kane heldur með Tottenham í æfingaferð til Ástralíu í dag. Eins og áður segir eru forráðamenn Bayern bjartsýnir á að Kane vilji koma og það er líklegasti áfangastaður hans ákveði hann að yfirgefa Lundúnafélagið sem hann hefur leikið með síðan árið 2009. Hann hefur skorað 213 mörk fyrir félagið og þarf aðeins 48 mörk í viðbót til að brjóta met Alan Shearer sem markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Þýski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Enski landsliðsframherjinn Harry Kane hefur verið orðaður við þýsku meistarana í Bayern Munchen að undanförnu. Forráðamenn Bayern eru bjartsýnir á að Kane endi hjá félaginu en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham sem hefur lagt hart að Kane að framlengja samning sinn. Kane hefur ekki útilokað neitt hvað framtíðina varðar en neiti Spurs að selja markamaskínuna sína gætu þeir misst hann frítt frá sér næsta sumar og það til annars ensks félags sem þeir vilja síður. News #Kane: Yes, some Bayern bosses have visited Daniel #Levy in London yesterday - confirmed Understand it was a good meeting, good atmosphere. There is no breakthrough in the negotiations yet But it is going in the right direction as reported It was pic.twitter.com/Xli6CkeTY7— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 14, 2023 Kane hitti nýjan knattspyrnustjóra Tottenham, Ange Postecoglu, í vikunni sem kynnti sínar hugmyndir um sókndjarfan bolta og vill að sjálfsögðu hafa Kane með sér á sinni vegferð. Kane heldur með Tottenham í æfingaferð til Ástralíu í dag. Eins og áður segir eru forráðamenn Bayern bjartsýnir á að Kane vilji koma og það er líklegasti áfangastaður hans ákveði hann að yfirgefa Lundúnafélagið sem hann hefur leikið með síðan árið 2009. Hann hefur skorað 213 mörk fyrir félagið og þarf aðeins 48 mörk í viðbót til að brjóta met Alan Shearer sem markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi.
Þýski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira