Levy átti fund með framkvæmdastjóra Bayern vegna Kane Smári Jökull Jónsson skrifar 14. júlí 2023 09:30 Bayern vill fá Kane til Þýskalands. Vísir/Getty Daniel Levy, eigandi Tottenham Hotspurs, hitti framkvæmdastjóra Bayern Munchen í gær til að ræða möguleg félagaskipti Harry Kane til þýska liðsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Levy hittir forráðamenn Bayern á fundi. Enski landsliðsframherjinn Harry Kane hefur verið orðaður við þýsku meistarana í Bayern Munchen að undanförnu. Forráðamenn Bayern eru bjartsýnir á að Kane endi hjá félaginu en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham sem hefur lagt hart að Kane að framlengja samning sinn. Kane hefur ekki útilokað neitt hvað framtíðina varðar en neiti Spurs að selja markamaskínuna sína gætu þeir misst hann frítt frá sér næsta sumar og það til annars ensks félags sem þeir vilja síður. News #Kane: Yes, some Bayern bosses have visited Daniel #Levy in London yesterday - confirmed Understand it was a good meeting, good atmosphere. There is no breakthrough in the negotiations yet But it is going in the right direction as reported It was pic.twitter.com/Xli6CkeTY7— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 14, 2023 Kane hitti nýjan knattspyrnustjóra Tottenham, Ange Postecoglu, í vikunni sem kynnti sínar hugmyndir um sókndjarfan bolta og vill að sjálfsögðu hafa Kane með sér á sinni vegferð. Kane heldur með Tottenham í æfingaferð til Ástralíu í dag. Eins og áður segir eru forráðamenn Bayern bjartsýnir á að Kane vilji koma og það er líklegasti áfangastaður hans ákveði hann að yfirgefa Lundúnafélagið sem hann hefur leikið með síðan árið 2009. Hann hefur skorað 213 mörk fyrir félagið og þarf aðeins 48 mörk í viðbót til að brjóta met Alan Shearer sem markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira
Enski landsliðsframherjinn Harry Kane hefur verið orðaður við þýsku meistarana í Bayern Munchen að undanförnu. Forráðamenn Bayern eru bjartsýnir á að Kane endi hjá félaginu en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham sem hefur lagt hart að Kane að framlengja samning sinn. Kane hefur ekki útilokað neitt hvað framtíðina varðar en neiti Spurs að selja markamaskínuna sína gætu þeir misst hann frítt frá sér næsta sumar og það til annars ensks félags sem þeir vilja síður. News #Kane: Yes, some Bayern bosses have visited Daniel #Levy in London yesterday - confirmed Understand it was a good meeting, good atmosphere. There is no breakthrough in the negotiations yet But it is going in the right direction as reported It was pic.twitter.com/Xli6CkeTY7— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 14, 2023 Kane hitti nýjan knattspyrnustjóra Tottenham, Ange Postecoglu, í vikunni sem kynnti sínar hugmyndir um sókndjarfan bolta og vill að sjálfsögðu hafa Kane með sér á sinni vegferð. Kane heldur með Tottenham í æfingaferð til Ástralíu í dag. Eins og áður segir eru forráðamenn Bayern bjartsýnir á að Kane vilji koma og það er líklegasti áfangastaður hans ákveði hann að yfirgefa Lundúnafélagið sem hann hefur leikið með síðan árið 2009. Hann hefur skorað 213 mörk fyrir félagið og þarf aðeins 48 mörk í viðbót til að brjóta met Alan Shearer sem markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi.
Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira