Hætti í NFL til að selja Pokémon spil og græðir milljónir Siggeir Ævarsson skrifar 15. júlí 2023 09:47 Blake Martinez var iðinn við kolann í tæklingum meðan hann var leikmaður í NFL deildinni Vísir/Getty Blake Martinez, fyrrum leikmaður Green Bay Packers og New York Giants í NFL deildinni, lagði skóna á hilluna síðastliðið haust, þá aðeins 29 ára gamall. Hann ákvað þess í stað að einbeita sér að því að selja Pokémon spil með góðum árangri. Martinez lenti í erfiðum meiðslum 2021, og þurfti í kjölfarið að taka ákvörðun um framtíð feril síns. Að berjast fyrir sæti sínu í nýju liði, Las Vegas Raiders, eða halda áfram að byggja upp hliðarstarf sem hann byrjaði að fikta við í Covid, sem var að kaupa og selja Pokémon spil. Hann ákvað að leggja skóna á hilluna sem kom mörgum á óvart en Martinez segir að mesti munurinn sé að núna þurfi hann ekki að berjast við líkamlega verki þegar hann vaknar á hverjum morgni. „Þegar ég vakna hvern einasta dag þá er ég ekki með verk í öxlinni eða bakinu. Mig verkjar reyndar aðeins í fingurna af því að opna 1.000 pakka á spilum á dag en það er ekkert í samanburði við íþróttameiðslin!“ Martinez safnaði Pokémon spjöldum sem barn en hafði ekkert komið nálægt þeim aftur fyrr en Covid skall á, og áttaði sig þá á að það voru talsverðir peningar í spilunum, þar sem pakkarnir kostar allt að hálfri milljón dollara. Martinez stofnaði fyrirtæki í kringum þessa aukavinnu í júlí 2022. Hann er með 15 starfsmenn í vinnu og í vor var fyrirtækið búið að hala inn 6,5 milljónir dollara. Martinez er sjálfur í hringiðunni á starfsemi þess og er með stór plön um að stækka það og þróa og selja fleiri hluti sem safnarar hafa áhuga á. NFL Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Martinez lenti í erfiðum meiðslum 2021, og þurfti í kjölfarið að taka ákvörðun um framtíð feril síns. Að berjast fyrir sæti sínu í nýju liði, Las Vegas Raiders, eða halda áfram að byggja upp hliðarstarf sem hann byrjaði að fikta við í Covid, sem var að kaupa og selja Pokémon spil. Hann ákvað að leggja skóna á hilluna sem kom mörgum á óvart en Martinez segir að mesti munurinn sé að núna þurfi hann ekki að berjast við líkamlega verki þegar hann vaknar á hverjum morgni. „Þegar ég vakna hvern einasta dag þá er ég ekki með verk í öxlinni eða bakinu. Mig verkjar reyndar aðeins í fingurna af því að opna 1.000 pakka á spilum á dag en það er ekkert í samanburði við íþróttameiðslin!“ Martinez safnaði Pokémon spjöldum sem barn en hafði ekkert komið nálægt þeim aftur fyrr en Covid skall á, og áttaði sig þá á að það voru talsverðir peningar í spilunum, þar sem pakkarnir kostar allt að hálfri milljón dollara. Martinez stofnaði fyrirtæki í kringum þessa aukavinnu í júlí 2022. Hann er með 15 starfsmenn í vinnu og í vor var fyrirtækið búið að hala inn 6,5 milljónir dollara. Martinez er sjálfur í hringiðunni á starfsemi þess og er með stór plön um að stækka það og þróa og selja fleiri hluti sem safnarar hafa áhuga á.
NFL Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira