Van der Sar kominn heim til Hollands en áfram á gjörgæslu Siggeir Ævarsson skrifar 15. júlí 2023 11:30 Van der Sar á vellinum í vor Vísir/Getty Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, var í gærkvöldi fluttur með sjúkraflugi frá Króatíu heim til Hollands. Hann hefur verið á gjörgæslu síðan 7. júlí vegna blæðinga inn á heila. Hinn 53 ára gamli Van der Sar var í fríi með fjölskyldu sinni í Króatíu þegar hann veiktist skyndilega og var hann fluttur með með þyrlu í miklum flýti á næsta spítala. Líðan hans hefur verið stöðug og hefur hann nú verið fluttur til Hollands, þar sem hann verður áfram á gjörgæsludeild. Í yfirlýsingu sem Ajax birtu í morgun fyrir hönd eiginkonu Van der Sar, Annemarie van Kesteren, segir að hann sé ekki í lífshættu og geti tjáð sig, en framundan séu frekari rannsóknir og vonandi geti hann fljótlega einbeitt sér að endurhæfingu. Update Edwin van der Sar on behalf of his wife Annemarie (July 15): Edwin has been repatriated from Croatia on Friday evening and is currently in the intensive care unit of a Dutch hospital. His situation remains the same: stable, in a non-life-threatening condition and pic.twitter.com/Ji7G8o1Rtl— AFC Ajax (@AFCAjax) July 15, 2023 Van der Sar er af mörgum talinn einn af bestu markvörðum allra tíma. Eftir langan og farsælan feril, þar sem hann vann t.a.m. Meistaradeild Evrópu bæði með Manchester United og Ajax lagði Van der Sar hanskana á hilluna 2011. Síðan þá hefur hann sinnt ýmsum stjórnunarstörfum fyrir Ajax og var framkvæmdastjóri félagsins síðan 2016. Hann sagði starfi sínu lausu í vor eftir vonbrigðatímabil þar sem liðin endaði í 3. sæti í hollensku deildinni. Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Ekki lengur í lífshættu eftir heilablæðingu Fyrrum markvörðurinn Edwin Van der Sar liggur enn á gjörgæsludeild eftir heilablæðingu á dögunum. Í yfirlýsingu konu hans segir að hann sé ekki lengur í lífshættu. 12. júlí 2023 16:31 Van der Sar áfram á gjörgæslu Knattspyrnugoðsögnin Edwin Van der Sar er áfram á gjörgæslu eftir að hafa verið lagður inn vegna heilablæðingar í gær. 8. júlí 2023 12:00 Van der Sar á gjörgæsludeild vegna blæðinga inn á heila Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, hefur verið lagður inn á gjörgæslu vegna blæðinga inn á heila. Ástand hans er stöðugt. 7. júlí 2023 16:55 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Hinn 53 ára gamli Van der Sar var í fríi með fjölskyldu sinni í Króatíu þegar hann veiktist skyndilega og var hann fluttur með með þyrlu í miklum flýti á næsta spítala. Líðan hans hefur verið stöðug og hefur hann nú verið fluttur til Hollands, þar sem hann verður áfram á gjörgæsludeild. Í yfirlýsingu sem Ajax birtu í morgun fyrir hönd eiginkonu Van der Sar, Annemarie van Kesteren, segir að hann sé ekki í lífshættu og geti tjáð sig, en framundan séu frekari rannsóknir og vonandi geti hann fljótlega einbeitt sér að endurhæfingu. Update Edwin van der Sar on behalf of his wife Annemarie (July 15): Edwin has been repatriated from Croatia on Friday evening and is currently in the intensive care unit of a Dutch hospital. His situation remains the same: stable, in a non-life-threatening condition and pic.twitter.com/Ji7G8o1Rtl— AFC Ajax (@AFCAjax) July 15, 2023 Van der Sar er af mörgum talinn einn af bestu markvörðum allra tíma. Eftir langan og farsælan feril, þar sem hann vann t.a.m. Meistaradeild Evrópu bæði með Manchester United og Ajax lagði Van der Sar hanskana á hilluna 2011. Síðan þá hefur hann sinnt ýmsum stjórnunarstörfum fyrir Ajax og var framkvæmdastjóri félagsins síðan 2016. Hann sagði starfi sínu lausu í vor eftir vonbrigðatímabil þar sem liðin endaði í 3. sæti í hollensku deildinni.
Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Ekki lengur í lífshættu eftir heilablæðingu Fyrrum markvörðurinn Edwin Van der Sar liggur enn á gjörgæsludeild eftir heilablæðingu á dögunum. Í yfirlýsingu konu hans segir að hann sé ekki lengur í lífshættu. 12. júlí 2023 16:31 Van der Sar áfram á gjörgæslu Knattspyrnugoðsögnin Edwin Van der Sar er áfram á gjörgæslu eftir að hafa verið lagður inn vegna heilablæðingar í gær. 8. júlí 2023 12:00 Van der Sar á gjörgæsludeild vegna blæðinga inn á heila Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, hefur verið lagður inn á gjörgæslu vegna blæðinga inn á heila. Ástand hans er stöðugt. 7. júlí 2023 16:55 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Ekki lengur í lífshættu eftir heilablæðingu Fyrrum markvörðurinn Edwin Van der Sar liggur enn á gjörgæsludeild eftir heilablæðingu á dögunum. Í yfirlýsingu konu hans segir að hann sé ekki lengur í lífshættu. 12. júlí 2023 16:31
Van der Sar áfram á gjörgæslu Knattspyrnugoðsögnin Edwin Van der Sar er áfram á gjörgæslu eftir að hafa verið lagður inn vegna heilablæðingar í gær. 8. júlí 2023 12:00
Van der Sar á gjörgæsludeild vegna blæðinga inn á heila Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, hefur verið lagður inn á gjörgæslu vegna blæðinga inn á heila. Ástand hans er stöðugt. 7. júlí 2023 16:55
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn