Fimm flugvélum Icelandair snúið við vegna bilunar í kerfi Isavia Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júlí 2023 17:04 Atvikið átti sér stað í dag. Vísir/Vilhelm Bilun í tölvukerfi íslenska flugumsjónarsvæðisins hjá Isavia varð í dag til þess að snúa þurfti fimm flugvélum Icelandair á leið til landsins við. Staðgengill upplýsingafulltrúa Isavia segir bilunina tilkomna vegna þess að hluti íslenska flugumferðarstjórnarkerfisins varð óvirkur, og til þess að gæta fyllsta öryggis var tekin ákvörðun um að loka kerfinu alfarið meðan unnið var að því að koma því upp aftur. Hann segir lokunina hafa tekið um klukkustund. „Þetta varð til þess að við þurftum að snúa fimm vélum við sem voru á leið hingað til lands frá Evrópu,“ segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Hún segir að flugvélum á leið frá Lundúnum, París, Genf og Zurich hafi verið snúið við til Glasgow. Þá hafi flugvél á leið frá Berlín verið snúið við til Bergen. „Við erum að vinna að því að leysa úr þessu og koma öllum vélunum aftur til landsins,“ segir Ásdís í samtali við Vísi. Hún segir atvikið koma mögulega verða til þess að einhverjum flugferðum til Norður-Ameríku verði seinkað seinni partinn í dag. Birgir Olgeirsson upplýsingafulltrúi Play segir lokunina ekki hafa orðið til þess að flugvélar Play hafi þurft að snúa við en segir bilunina hafa valdið fimm seinkunum á áætlunarflugi til Spánar og Ameríku. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Icelandair Play Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira
Staðgengill upplýsingafulltrúa Isavia segir bilunina tilkomna vegna þess að hluti íslenska flugumferðarstjórnarkerfisins varð óvirkur, og til þess að gæta fyllsta öryggis var tekin ákvörðun um að loka kerfinu alfarið meðan unnið var að því að koma því upp aftur. Hann segir lokunina hafa tekið um klukkustund. „Þetta varð til þess að við þurftum að snúa fimm vélum við sem voru á leið hingað til lands frá Evrópu,“ segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Hún segir að flugvélum á leið frá Lundúnum, París, Genf og Zurich hafi verið snúið við til Glasgow. Þá hafi flugvél á leið frá Berlín verið snúið við til Bergen. „Við erum að vinna að því að leysa úr þessu og koma öllum vélunum aftur til landsins,“ segir Ásdís í samtali við Vísi. Hún segir atvikið koma mögulega verða til þess að einhverjum flugferðum til Norður-Ameríku verði seinkað seinni partinn í dag. Birgir Olgeirsson upplýsingafulltrúi Play segir lokunina ekki hafa orðið til þess að flugvélar Play hafi þurft að snúa við en segir bilunina hafa valdið fimm seinkunum á áætlunarflugi til Spánar og Ameríku.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Icelandair Play Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira