Gamall iPhone seldist á tugi milljóna Máni Snær Þorláksson skrifar 17. júlí 2023 17:08 Steve Jobs, stofnandi og fyrrum forstjóri Apple, á kynningunni fyrir fyrsta iPhone símann. EPA/JOHN G. MABANGLO Fyrsta kynslóðin af iPhone símum kom út árið 2007 og var mjög vinsæl á sínum tíma. Alls seldust um sex milljón eintök af símanum. Einn þessara síma var settur á uppboð sem lauk á dögunum með því að hann seldist á rúmlega 190 þúsund dollara. Það samsvarar um tuttugu og sjö milljónum í íslenskum krónum. Um er að ræða gerð af símanum sem var einungis með fjögur gígabæt í geymslupláss. Þessi gerð var ekki ýkja vinsæl á sínum tíma sökum þess hve lítið minna það kostaði að fá tvöfalt meira geymslupláss. Síminn kostaði upphaflega 599 dollara en sama gerð með átta gígabæta geymsluplássi kostaði einungis hundrað dollurum meira. Þegar liðnir voru um tveir mánuðir frá útgáfu símans var ákveðið að hætta að framleiða símann einungis með átta gígabæta geymslupláss. Svona símar eru því nokkuð sjaldgæfir. Auk þess hefur hann aldrei verið opnaður og er ennþá í plastinu. Samkvæmt BBC bárust alls tuttugu og átta boð í símann. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem iPhone sími selst á uppboði sem þessu. Fyrr á þessu ári var annar iPhone sími af fyrstu kynslóð seldur á uppboði. Sá seldist þó ekki fyrir alveg jafn háa fjárhæð. Apple Tækni Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Um er að ræða gerð af símanum sem var einungis með fjögur gígabæt í geymslupláss. Þessi gerð var ekki ýkja vinsæl á sínum tíma sökum þess hve lítið minna það kostaði að fá tvöfalt meira geymslupláss. Síminn kostaði upphaflega 599 dollara en sama gerð með átta gígabæta geymsluplássi kostaði einungis hundrað dollurum meira. Þegar liðnir voru um tveir mánuðir frá útgáfu símans var ákveðið að hætta að framleiða símann einungis með átta gígabæta geymslupláss. Svona símar eru því nokkuð sjaldgæfir. Auk þess hefur hann aldrei verið opnaður og er ennþá í plastinu. Samkvæmt BBC bárust alls tuttugu og átta boð í símann. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem iPhone sími selst á uppboði sem þessu. Fyrr á þessu ári var annar iPhone sími af fyrstu kynslóð seldur á uppboði. Sá seldist þó ekki fyrir alveg jafn háa fjárhæð.
Apple Tækni Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira