Auka eftirlit á Hormuz-sundi vegna afskipta Írana af skipaumferð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. júlí 2023 06:57 Herskipið USS Thomas Hudner var vígt árið 2018. Getty/Boston Globe/David L. Ryan Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa ákveðið að senda herskip og fleiri herþotur til Hormuz-sunds og Ómanflóa til að fæla Íran frá því að ráðast gegn skipum í eigu erlendra fyrirtækja. Ákvörðunin var tekin í kjölfar tilraunar íranska hersins til að ná á sitt vald tveimur olíuflutningaskipum á Hormuz-sundi fyrr í þessum mánuði en skotið var á annað skipið. Hermálayfirvöld vestanhafs sögðu í gær að tundurspillirinn USS Thomas Hudner yrði sendur á svæðið auk nokkurra F-35 herþota. Hudner hefur verið á Rauðahafi en breytingunni er ætlað að auka sýnileika Bandaríkjahers á Hormuz-sundi og Ómanflóa. Sabrina Singh, talskona Pentagon, sagði óljóst hversu lengi herskipið yrði á svæðinu en greint hefur verið frá því að í báðum tilvikum þegar ráðist var gegn olíuflutningaskipunum var hætt við þegar herskipið USS McFaul kom að. Það skip verður áfram við eftirlit á Ómanflóa. Bandarísk yfirvöld segja Íran hafa lagt hald á að minnsta kosti fimm flutningaskip á síðustu tveimur árum og áreitt áhafnir enn fleiri skipa. Mörg atvikin áttu sér stað á Hormuz-sundi en um 20 prósent allrar hráolíu sem framleidd er í heiminum fer um sundið. Íran Bandaríkin Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira
Ákvörðunin var tekin í kjölfar tilraunar íranska hersins til að ná á sitt vald tveimur olíuflutningaskipum á Hormuz-sundi fyrr í þessum mánuði en skotið var á annað skipið. Hermálayfirvöld vestanhafs sögðu í gær að tundurspillirinn USS Thomas Hudner yrði sendur á svæðið auk nokkurra F-35 herþota. Hudner hefur verið á Rauðahafi en breytingunni er ætlað að auka sýnileika Bandaríkjahers á Hormuz-sundi og Ómanflóa. Sabrina Singh, talskona Pentagon, sagði óljóst hversu lengi herskipið yrði á svæðinu en greint hefur verið frá því að í báðum tilvikum þegar ráðist var gegn olíuflutningaskipunum var hætt við þegar herskipið USS McFaul kom að. Það skip verður áfram við eftirlit á Ómanflóa. Bandarísk yfirvöld segja Íran hafa lagt hald á að minnsta kosti fimm flutningaskip á síðustu tveimur árum og áreitt áhafnir enn fleiri skipa. Mörg atvikin áttu sér stað á Hormuz-sundi en um 20 prósent allrar hráolíu sem framleidd er í heiminum fer um sundið.
Íran Bandaríkin Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira