Landsliðskona Argentínu með tattú af Ronaldo en ekki af Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 14:30 Hér má sjá brot af húðflúrum argentínsku knattspyrnukonunnar Yamilu Rodriguez. Getty Images/Marcelo Endelli Argentínska karlalandsliðið í fótbolta varð heimsmeistari í fyrra og Lionel Messi komst í guðatölu með Diego Maradona. Hann er samt greinilega ekki guð í augum allra landa sinna. Yamila Rodriguez var valin í argentínska kvennalandsliðið sem keppir á HM kvenna í fótbolta sem hefst í dag. Hún er 25 ára gömul og spilar með liði Palmeiras í Brasilíu. Hún lék áður með Boca Juniors. Rodriguez skoraði sitt níunda landsliðsmark í undirbúningsleik liðsins á móti Perú. Argentina striker Yamila Rodriguez only has two footballers tattooed on her...One is Diego Maradona, the other is Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/Ry8qTIxie1— ESPN FC (@ESPNFC) July 19, 2023 Athygli vekur að Rodriguez er með tattú af tveimur knattspyrnumönnum. Það kemur engum á óvart að annar þeirra er Diego Maradona en margir eru hissa á uppgötva hver hinn er. Rodriguez er ekki með húðflúr af þjóðhetjunni Lionel Messi heldur erkifjenda hans Cristiano Ronaldo. Hin 160 sentímetra framherji spilar númer ellefu með argentínska landsliðinu en lék vera af því að biðja um sjöuna, kannski sem betur fer. Nú bíða örugglega sumir eftir að sjá hana fagna marki hjá HM. Fagni hún eins og Ronaldo er voðinn vís. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Argentína Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Yamila Rodriguez var valin í argentínska kvennalandsliðið sem keppir á HM kvenna í fótbolta sem hefst í dag. Hún er 25 ára gömul og spilar með liði Palmeiras í Brasilíu. Hún lék áður með Boca Juniors. Rodriguez skoraði sitt níunda landsliðsmark í undirbúningsleik liðsins á móti Perú. Argentina striker Yamila Rodriguez only has two footballers tattooed on her...One is Diego Maradona, the other is Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/Ry8qTIxie1— ESPN FC (@ESPNFC) July 19, 2023 Athygli vekur að Rodriguez er með tattú af tveimur knattspyrnumönnum. Það kemur engum á óvart að annar þeirra er Diego Maradona en margir eru hissa á uppgötva hver hinn er. Rodriguez er ekki með húðflúr af þjóðhetjunni Lionel Messi heldur erkifjenda hans Cristiano Ronaldo. Hin 160 sentímetra framherji spilar númer ellefu með argentínska landsliðinu en lék vera af því að biðja um sjöuna, kannski sem betur fer. Nú bíða örugglega sumir eftir að sjá hana fagna marki hjá HM. Fagni hún eins og Ronaldo er voðinn vís.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Argentína Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira