„Jonas er hreinasti hjólreiðamaður sögunnar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 15:30 Daninn Jonas Vingegaard sést hér á fleygiferð í Tour de France. AP/Daniel Cole Danski hjólreiðamaðurinn Jonas Vingegaard hefur verið í miklu stuði síðustu daga í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France. Vingegaard kláraði tvær sérleiðir í röð með miklum glæsibrag og er kominn með aðra höndina á sigur í Tour de France. Danska þjóðhetjan er nú með meira en sjö og hálfrar mínútu forskot á Slóvenann Tadej Pogacar. Some sections of the cycling community have taken issue with @j_vingegaard's incredible performances at @LeTour. Now, the defending champion has had his say on the matter. #TDF2023 #sbstdf #couchpeloton pic.twitter.com/cwoSnOIUKg— SBS Sport (@SBSSportau) July 20, 2023 Það hefur vakið athygli að forráðamenn Frakklandshjólreiðana hafa sent Danann í hvert lyfjaprófið á fætur öðru síðustu daga. Eftir keppnisleiðina á miðvikudaginn var Vingegaard tekinn í lyfjapróf í fjórða sinn á tveimur dögum. „Ég er öruggur með það að Jonas er hreinasti hjólreiðamaður sögunnar. Ég efast ekki um hann,“ sagði Frans Maasen, íþróttastjóri Jumbo-Visma sem liði sem Vingegaard keppir fyrir. Nú eru aðeins nokkrir dagar eftir af keppninni og Vingegaard þykir eiga sigurinn vísann. Aðeins meiðsli, slys eða algjört klúður kemur í veg fyrir að hann vinni Tour de France annað árið í röð. Vingegaard er fra en anden planet. Masser af emojies af sprøjter i kommentarsporene. Og der kommer nok mere i dag. Det er vist ved at være tid til at lave en tråd om doping, præstationer og hvordan dopingkontrol fungerer i moderne cykelsport. Syv pointer om det herunder pic.twitter.com/0I9GKu8sNb— Frederik Muff (@hrmuff) July 19, 2023 Hjólreiðar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Sjá meira
Vingegaard kláraði tvær sérleiðir í röð með miklum glæsibrag og er kominn með aðra höndina á sigur í Tour de France. Danska þjóðhetjan er nú með meira en sjö og hálfrar mínútu forskot á Slóvenann Tadej Pogacar. Some sections of the cycling community have taken issue with @j_vingegaard's incredible performances at @LeTour. Now, the defending champion has had his say on the matter. #TDF2023 #sbstdf #couchpeloton pic.twitter.com/cwoSnOIUKg— SBS Sport (@SBSSportau) July 20, 2023 Það hefur vakið athygli að forráðamenn Frakklandshjólreiðana hafa sent Danann í hvert lyfjaprófið á fætur öðru síðustu daga. Eftir keppnisleiðina á miðvikudaginn var Vingegaard tekinn í lyfjapróf í fjórða sinn á tveimur dögum. „Ég er öruggur með það að Jonas er hreinasti hjólreiðamaður sögunnar. Ég efast ekki um hann,“ sagði Frans Maasen, íþróttastjóri Jumbo-Visma sem liði sem Vingegaard keppir fyrir. Nú eru aðeins nokkrir dagar eftir af keppninni og Vingegaard þykir eiga sigurinn vísann. Aðeins meiðsli, slys eða algjört klúður kemur í veg fyrir að hann vinni Tour de France annað árið í röð. Vingegaard er fra en anden planet. Masser af emojies af sprøjter i kommentarsporene. Og der kommer nok mere i dag. Det er vist ved at være tid til at lave en tråd om doping, præstationer og hvordan dopingkontrol fungerer i moderne cykelsport. Syv pointer om det herunder pic.twitter.com/0I9GKu8sNb— Frederik Muff (@hrmuff) July 19, 2023
Hjólreiðar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Sjá meira