Ronaldo skýtur Kylie Jenner ref fyrir rass Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. júlí 2023 23:06 Ronaldo á Laugardalsvelli í júní eftir mark gegn Íslandi. EPA-EFE/JOSE SENA GOULAO Knattspyrnugoðsögnin Christiano Ronaldo hefur skotist upp fyrir samfélagsmiðlastjörnuna Kylie Jenner og er nú sá sem rakar inn mestum pening á samfélagsmiðlinum Instagram. Ronaldo, sem nú spilar knattspyrnu í Sádí-Arabíu, græðir 1,87 milljón breskra sterlingspunda á færslu á miðlinum, eða því sem nemur rúmum 316 milljónum íslenskra króna. Í umfjöllun breska götublaðsins The Sun segir að þar með hafi Ronaldo tekið fram úr Kylie, sem áður sat á toppnum. Kylie Jenner fær 1,47 milljónir breskra sterlingspunda fyrir hverja færslu á miðlinum, eða því sem nemur rúmum 249 milljónum íslenskra króna. Ronaldo auglýsir íþróttasíður líkt og LiveScore, lífstílsvörumerkið Therabody og rafmyntasíðuna Binance og er með flesta fylgjendur allra sem eru á Instagram eða 597 milljón talsins. Kylie Jenne hefur á meðan auglýst vörur tískurisans Jean Paul Gaultier og eigin vörur undir nafni Kylie Cosmetics og Kylie Swim. Í þriðja sæti yfir þá sem græða mest á Instagram er Lionel Messi sem fær 1,38 milljón sterlingspunda fyrir hverja færslu, eða rúmlega 233 milljónir íslenskra króna. Á eftir Messi kemur bandaríska leikkonan Selena Gomez, kraftajötuninn og leikarinn Dwayne Johnson, Kim Kardashian, Ariana Grande, Beyoncé og að endingu þær Khloe Kardashian og Kendall Jenner. Öll græða þau um og yfir milljón sterlingspund fyrir hverja færslu, sum sé rúmar 170 milljónir íslenskra króna. Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Ronaldo, sem nú spilar knattspyrnu í Sádí-Arabíu, græðir 1,87 milljón breskra sterlingspunda á færslu á miðlinum, eða því sem nemur rúmum 316 milljónum íslenskra króna. Í umfjöllun breska götublaðsins The Sun segir að þar með hafi Ronaldo tekið fram úr Kylie, sem áður sat á toppnum. Kylie Jenner fær 1,47 milljónir breskra sterlingspunda fyrir hverja færslu á miðlinum, eða því sem nemur rúmum 249 milljónum íslenskra króna. Ronaldo auglýsir íþróttasíður líkt og LiveScore, lífstílsvörumerkið Therabody og rafmyntasíðuna Binance og er með flesta fylgjendur allra sem eru á Instagram eða 597 milljón talsins. Kylie Jenne hefur á meðan auglýst vörur tískurisans Jean Paul Gaultier og eigin vörur undir nafni Kylie Cosmetics og Kylie Swim. Í þriðja sæti yfir þá sem græða mest á Instagram er Lionel Messi sem fær 1,38 milljón sterlingspunda fyrir hverja færslu, eða rúmlega 233 milljónir íslenskra króna. Á eftir Messi kemur bandaríska leikkonan Selena Gomez, kraftajötuninn og leikarinn Dwayne Johnson, Kim Kardashian, Ariana Grande, Beyoncé og að endingu þær Khloe Kardashian og Kendall Jenner. Öll græða þau um og yfir milljón sterlingspund fyrir hverja færslu, sum sé rúmar 170 milljónir íslenskra króna.
Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira