Skilaboðin séu ekki: „Verið nú góð við túristana!“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. júlí 2023 21:36 Jóhannes Þór Skúlason segir Íslendinga vera afar góða gestgjafa. Vísir/Ívar Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir markmiðið með nýju árveknisátaki um gestrisni ekki vera að tala niður til Íslendinga heldur til þess að minna á þann ávinning sem ferðaþjónustan hefur í för með sér fyrir þjóðarbúið. Íslendingar þyki meðal gestrisnustu þjóða í heimi og þannig sé gestrisnin orðin að söluvöru. Jóhannes Þór ræddi átakið í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni. Verkefninu „Góðir gestgjafar“ var ýtt úr vör síðustu helgi af yfirvöldum og Samtökum ferðaþjónustunnar. Vefur á vegum verkefnisins var um leið opnaður og fólk hvatt til að búa til póstkort á vefnum til að deila skrifum um jákvæð áhrif ferðaþjónustunnar á þau sjálf og samfélagið í heild. „Lykillinn hér er sá að það er ekki verið að segja við Íslendinga: „Verið nú góð við túristana!“ Það er ekki það sem þetta gengur út á. Það sem þetta gengur út á er að segja: Heyrðu við erum ótrúlega gestrisin, höldum því áfram því að fyrir það fáum við ýmis ótrúleg gæði sem samfélagið nýtur góðs af.“ Jóhannes segist skilja það vel að ákveðna þreytu sé farið að gæta meðal landsmanna vegna mikils fjölda ferðamanna og nefnir umræðuna um skemmtiferðaskip og mengun af völdum þeirra. Almennt séð séu Íslendingar hins vegar ótrúlega jákvæðir gagnvart ferðaþjónustu. „Það er ekki bara hlutverk gestgjafans að taka á móti eins mörgum og við getum til að fá eins mikið af peningum og við getum. Hlutverkið er ekki síður að passa upp á það að upplifun gestsins sem kemur eftir 2 eða 3 eða 10 ár sé jafn góð eða helst betri og þess sem kom í gær,“ segir Jóhannes. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
Jóhannes Þór ræddi átakið í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni. Verkefninu „Góðir gestgjafar“ var ýtt úr vör síðustu helgi af yfirvöldum og Samtökum ferðaþjónustunnar. Vefur á vegum verkefnisins var um leið opnaður og fólk hvatt til að búa til póstkort á vefnum til að deila skrifum um jákvæð áhrif ferðaþjónustunnar á þau sjálf og samfélagið í heild. „Lykillinn hér er sá að það er ekki verið að segja við Íslendinga: „Verið nú góð við túristana!“ Það er ekki það sem þetta gengur út á. Það sem þetta gengur út á er að segja: Heyrðu við erum ótrúlega gestrisin, höldum því áfram því að fyrir það fáum við ýmis ótrúleg gæði sem samfélagið nýtur góðs af.“ Jóhannes segist skilja það vel að ákveðna þreytu sé farið að gæta meðal landsmanna vegna mikils fjölda ferðamanna og nefnir umræðuna um skemmtiferðaskip og mengun af völdum þeirra. Almennt séð séu Íslendingar hins vegar ótrúlega jákvæðir gagnvart ferðaþjónustu. „Það er ekki bara hlutverk gestgjafans að taka á móti eins mörgum og við getum til að fá eins mikið af peningum og við getum. Hlutverkið er ekki síður að passa upp á það að upplifun gestsins sem kemur eftir 2 eða 3 eða 10 ár sé jafn góð eða helst betri og þess sem kom í gær,“ segir Jóhannes.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira