Félag Bjarna tapar tæpum tveimur milljörðum króna Kristinn Haukur Guðnason skrifar 22. júlí 2023 09:40 Tap á rekstri Iceland Seafood hefur reynst Bjarna dýrkeypt. Vísir/Vilhelm Fjárfestingarfélagið Sjávarsýn, í eigu Bjarna Ármannssonar, tapaði 1,9 milljörðum króna árið 2022. Hrein ávöxtun verðbréfa Sjávarsýnar var neikvæð um 2,7 milljarða króna. Að mestu leyti má rekja það til 59 prósenta lækkunar fiskvinnslufyrirtækisins Iceland Seafood. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Rekstur Iceland Seafood í Bretlandi hefur gengið brösuglega. Á fyrstu níu mánuðum síðasta árs var tapið 1,5 milljarðar króna. Síðastliðið haust leit út fyrir að kaupandi að starfseminni væri fundinn ytra en samningar tókust ekki. Fyrir utan Iceland Seafood er Sjávarsýn stór hluthafi í tryggingafélaginu VÍS, á 7,3 prósenta hlut í því. Afkoma dóttur og hlutdeildarfélaga var jákvæð um 469 milljónir króna. Þetta eru meðal annars hreinlætisvörufyrirtækið Tandur og Gasfélagið. Alls er þetta mikill viðsnúningur á rekstri Sjávarsýnar því árið 2021 var hagnaðurinn 3 milljarðar króna. Um áramót voru bókfærðar eignir félagsins 10,9 milljarðar króna og eigið fé 9,9 milljarðar. Sjávarútvegur Tryggingar Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Örgleði (ekki öl-gleði) Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Sjá meira
Hrein ávöxtun verðbréfa Sjávarsýnar var neikvæð um 2,7 milljarða króna. Að mestu leyti má rekja það til 59 prósenta lækkunar fiskvinnslufyrirtækisins Iceland Seafood. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Rekstur Iceland Seafood í Bretlandi hefur gengið brösuglega. Á fyrstu níu mánuðum síðasta árs var tapið 1,5 milljarðar króna. Síðastliðið haust leit út fyrir að kaupandi að starfseminni væri fundinn ytra en samningar tókust ekki. Fyrir utan Iceland Seafood er Sjávarsýn stór hluthafi í tryggingafélaginu VÍS, á 7,3 prósenta hlut í því. Afkoma dóttur og hlutdeildarfélaga var jákvæð um 469 milljónir króna. Þetta eru meðal annars hreinlætisvörufyrirtækið Tandur og Gasfélagið. Alls er þetta mikill viðsnúningur á rekstri Sjávarsýnar því árið 2021 var hagnaðurinn 3 milljarðar króna. Um áramót voru bókfærðar eignir félagsins 10,9 milljarðar króna og eigið fé 9,9 milljarðar.
Sjávarútvegur Tryggingar Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Örgleði (ekki öl-gleði) Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Sjá meira