Harden vill burt og eyðir öllu tengdu 76ers á samfélagsmiðlunum Andri Már Eggertsson skrifar 23. júlí 2023 19:16 Harden er ósáttur Vísir/Getty James Harden, leikmaður Philadelphia 76ers, er í fýlu og vill fara frá félaginu. Harden hefur eytt öllu tengt 76ers á samfélagsmiðlunum sínum. James Harden er ósáttur og sendir vinnuveitendum sínum skilaboð. Harden hefur eytt öllu tengdu Philadelphia 76ers á Instagram og Twitter. Harden setti einnig færslu á Instagram sem varaði við þessari hegðun. James Harden has removed everything Sixers related from his bio on social media 👀 pic.twitter.com/2HJWE3cMAe— Sporting News NBA (@sn_nba) July 20, 2023 „Það er kominn tími til þess að vera óþægilegur,“ stóð í færslu James Harden á Instagram story. Skömmu síðar eyddi hann öllu tengdu félaginu á Instagram og Twitter. "It's time to get uncomfortable."James Harden's recent IG story 👀 pic.twitter.com/F5LQJvtlz9— Bleacher Report (@BleacherReport) July 20, 2023 James Harden hefur leikið tíu Stjörnuleiki og árið 2018 var hann kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar. Liðsfélagi Harden í 76ers Joel Embiid var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili. Undanfarin ár hefur James Harden leitt til mikilla vandræða og átt í erfiðleikum með að festa sig í sessi. Frá árinu 2021 hefur James Harden skipt þrisvar um lið og núna vill hann aftur fara annað. NBA Körfubolti Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ Sjá meira
James Harden er ósáttur og sendir vinnuveitendum sínum skilaboð. Harden hefur eytt öllu tengdu Philadelphia 76ers á Instagram og Twitter. Harden setti einnig færslu á Instagram sem varaði við þessari hegðun. James Harden has removed everything Sixers related from his bio on social media 👀 pic.twitter.com/2HJWE3cMAe— Sporting News NBA (@sn_nba) July 20, 2023 „Það er kominn tími til þess að vera óþægilegur,“ stóð í færslu James Harden á Instagram story. Skömmu síðar eyddi hann öllu tengdu félaginu á Instagram og Twitter. "It's time to get uncomfortable."James Harden's recent IG story 👀 pic.twitter.com/F5LQJvtlz9— Bleacher Report (@BleacherReport) July 20, 2023 James Harden hefur leikið tíu Stjörnuleiki og árið 2018 var hann kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar. Liðsfélagi Harden í 76ers Joel Embiid var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili. Undanfarin ár hefur James Harden leitt til mikilla vandræða og átt í erfiðleikum með að festa sig í sessi. Frá árinu 2021 hefur James Harden skipt þrisvar um lið og núna vill hann aftur fara annað.
NBA Körfubolti Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ Sjá meira