Sigurvegari Wimbledon býr hjá foreldrum sínum fyrir ofan kebab stað Andri Már Eggertsson skrifar 23. júlí 2023 20:01 Carlos Alcaraz sigraði Wimbledon á dögunum Vísir/Getty Carlos Alcaraz tryggði sér á dögunum sigur í Wimbledon risamótin í tennis. Alcaraz vann goðsögnina Novak Djokovic. Þrátt fyrir að vera einn fremsti tennisspilari heims býr Carlos Alcaraz hjá foreldrum sínum. Alcaraz er á toppi heimslistans í tennis. Þetta var í fyrsta sinn sem hann vinnur Wimbledon en hann hafði áður unnið Opna bandaríska risamótið. Serbinn Novak Djokovic hafði ekki tapað leik á Wimbledon síðan 2017 áður en sigur Carlos Alcaraz gerði það að verkum að Djokovic er ekki sigursælasti tennisspilari allra tíma heldur deilir hann þeirri nafnbót með Serenu Williams. Hinn tvítugi Alcaraz hefur skotist hratt upp stjörnuhimininn. Þrátt fyrir að vera á toppi heimslistans í tennis býr hann heima hjá foreldrum sínum fyrir ofan kebab staðinn í heimalandi sínu, Spáni. Styrktaraðilar Alcaraz eru meðal annars stórfyrirtæki á borð við Nike, Rolex, Calvin Klein, BMW og Louis Vuitton. Íbúðin sem fjölskyldan býr í er fyrir ofan kebab staðarins Turquesa í El Palmar hverfinu á suður Spáni. Íbúðin er aðeins metin á 190 þúsund Bandaríkjadali. Wimbledon Champion Carlos Alcaraz Still Lives With His Parents In A $190,000 Apartment Above a Kebab Shop https://t.co/iMBs39DP6N pic.twitter.com/b5e07spnmu— Barstool Sports (@barstoolsports) July 23, 2023 Sigur Alcaraz á Wimbledon mótinu tryggði honum 2.7 milljónir Bandaríkjadala í verðlaunafé. Tennis Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Sjá meira
Alcaraz er á toppi heimslistans í tennis. Þetta var í fyrsta sinn sem hann vinnur Wimbledon en hann hafði áður unnið Opna bandaríska risamótið. Serbinn Novak Djokovic hafði ekki tapað leik á Wimbledon síðan 2017 áður en sigur Carlos Alcaraz gerði það að verkum að Djokovic er ekki sigursælasti tennisspilari allra tíma heldur deilir hann þeirri nafnbót með Serenu Williams. Hinn tvítugi Alcaraz hefur skotist hratt upp stjörnuhimininn. Þrátt fyrir að vera á toppi heimslistans í tennis býr hann heima hjá foreldrum sínum fyrir ofan kebab staðinn í heimalandi sínu, Spáni. Styrktaraðilar Alcaraz eru meðal annars stórfyrirtæki á borð við Nike, Rolex, Calvin Klein, BMW og Louis Vuitton. Íbúðin sem fjölskyldan býr í er fyrir ofan kebab staðarins Turquesa í El Palmar hverfinu á suður Spáni. Íbúðin er aðeins metin á 190 þúsund Bandaríkjadali. Wimbledon Champion Carlos Alcaraz Still Lives With His Parents In A $190,000 Apartment Above a Kebab Shop https://t.co/iMBs39DP6N pic.twitter.com/b5e07spnmu— Barstool Sports (@barstoolsports) July 23, 2023 Sigur Alcaraz á Wimbledon mótinu tryggði honum 2.7 milljónir Bandaríkjadala í verðlaunafé.
Tennis Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Sjá meira