Hildur Guðna og Sam giftu sig á ástarfleyi Máni Snær Þorláksson skrifar 24. júlí 2023 10:51 Hildur Guðnadóttir og Sam Slater giftu sig á Wannsee vatninu í Berlín um helgina. Instagram/Ingveldur Guðrún Tónlistarkonan og Óskarsverðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir og bandaríska tónskáldið Sam Slater giftu sig í Þýskalandi um helgina. Brúðkaupið fór fram á bát í borginni Berlín, eða á ástarfleyi eins og móðir Hildar orðar það. „Á laugardaginn staðfestu Hildur Guðna mín og Sam Slater ást sína á ástarfleyi á vatninu Wannsee að viðstöddum ættingjum og vinum,“ segir Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir, móðir Hildar, í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Þá segir Ingveldur að listakonan Anna Rún Tryggvadóttir hafi vígt hjónin og að ræða hennar verði í minnum höfð um ókomna tíð. „Það var sungið, dansað, grátið, drukkið og kysst. Kærleikur og ást skein úr allra augum. Vart er hægt að hugsa sér annan eins dýrðarinnar dag.“ Hildur þakkaði meðal annars Sam þegar hún hlaut Óskarsverðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker árið 2020. „Magnaði eiginmaður minn, Sam, ástin mín, besti vinur minn, hin eyrun mín. Ég væri týnd án þín,“ sagði Hildur í ræðunni. Hildur Guðnadóttir Ástin og lífið Þýskaland Íslendingar erlendis Tónlist Brúðkaup Tímamót Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
„Á laugardaginn staðfestu Hildur Guðna mín og Sam Slater ást sína á ástarfleyi á vatninu Wannsee að viðstöddum ættingjum og vinum,“ segir Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir, móðir Hildar, í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Þá segir Ingveldur að listakonan Anna Rún Tryggvadóttir hafi vígt hjónin og að ræða hennar verði í minnum höfð um ókomna tíð. „Það var sungið, dansað, grátið, drukkið og kysst. Kærleikur og ást skein úr allra augum. Vart er hægt að hugsa sér annan eins dýrðarinnar dag.“ Hildur þakkaði meðal annars Sam þegar hún hlaut Óskarsverðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker árið 2020. „Magnaði eiginmaður minn, Sam, ástin mín, besti vinur minn, hin eyrun mín. Ég væri týnd án þín,“ sagði Hildur í ræðunni.
Hildur Guðnadóttir Ástin og lífið Þýskaland Íslendingar erlendis Tónlist Brúðkaup Tímamót Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira