Sjáðu táninginn úr Árbænum klára FH og öll hin tólf mörkin í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 09:01 Fylkismenn fagna marki í Kaplakrikanum í gær. Vísir/Diego Það vantaði ekki mörkin þótt að það hafi bara farið fram tveir leikir í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Alls voru skoruð þrettán mörk í síðustu tveimur leikjum sextándu umferðar, sjö mörk í Keflavík og sex mörk í Kaplakrika. KA vann 4-3 útisigur á Keflavík og Fylkir vann 4-2 útisigur á FH en bæði liðin þurftu nauðsynlega á þessum þremur stigum að halda. KA komst með þessu upp í efri hlutann og Fylkismenn komu sér upp úr fallsæti. Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði glæsilegt sigurmark fyrir KA í Keflavík og hafði áður lagt upp mörk fyrir þá Bjarna Aðalsteinsson og Svein Margeir Hauksson. Bjarni skoraði tvö mörk með rétt rúmlega tveggja mínútna millibili undir lok fyrri hálfleiksins. Sindri Þór Guðmundsson, Viktor Andri Hafþórsson og Ásgeir Páll Magnússon skoruðu fyrir Keflavík en liðið hefur skorað sex mörk í síðustu tveimur heimaleikjum sínum en aðeins uppskorið eitt stig samanlagt úr þeim báðum. Varamaðurinn Ómar Björn Stefánsson kláraði FH-inga í 4-2 sigri Fylkismanna en táningurinn kom inn á í stöðunni 2-2 fimmtán mínútum fyrir leikslok. Ómar kom Fylki yfir og lagði svo upp fjórða markið fyrir Óskar Borgþórsson. Benedikt Daríus Garðarsson og Nikulás Val Gunnarsson höfðu komið Fylki í 2-0 í fyrri hálfleik en Davíð Snær Jóhannsson og Dani Hatakka jöfnuðu metin fyrir FH. Hér fyrir neðan má sjá öll þessi þrettán mörk úr leikjunum tveimur. Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og KA Klippa: Mörkin úr leik FH og Fylkis Besta deild karla Fylkir FH Keflavík ÍF KA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Alls voru skoruð þrettán mörk í síðustu tveimur leikjum sextándu umferðar, sjö mörk í Keflavík og sex mörk í Kaplakrika. KA vann 4-3 útisigur á Keflavík og Fylkir vann 4-2 útisigur á FH en bæði liðin þurftu nauðsynlega á þessum þremur stigum að halda. KA komst með þessu upp í efri hlutann og Fylkismenn komu sér upp úr fallsæti. Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði glæsilegt sigurmark fyrir KA í Keflavík og hafði áður lagt upp mörk fyrir þá Bjarna Aðalsteinsson og Svein Margeir Hauksson. Bjarni skoraði tvö mörk með rétt rúmlega tveggja mínútna millibili undir lok fyrri hálfleiksins. Sindri Þór Guðmundsson, Viktor Andri Hafþórsson og Ásgeir Páll Magnússon skoruðu fyrir Keflavík en liðið hefur skorað sex mörk í síðustu tveimur heimaleikjum sínum en aðeins uppskorið eitt stig samanlagt úr þeim báðum. Varamaðurinn Ómar Björn Stefánsson kláraði FH-inga í 4-2 sigri Fylkismanna en táningurinn kom inn á í stöðunni 2-2 fimmtán mínútum fyrir leikslok. Ómar kom Fylki yfir og lagði svo upp fjórða markið fyrir Óskar Borgþórsson. Benedikt Daríus Garðarsson og Nikulás Val Gunnarsson höfðu komið Fylki í 2-0 í fyrri hálfleik en Davíð Snær Jóhannsson og Dani Hatakka jöfnuðu metin fyrir FH. Hér fyrir neðan má sjá öll þessi þrettán mörk úr leikjunum tveimur. Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og KA Klippa: Mörkin úr leik FH og Fylkis
Besta deild karla Fylkir FH Keflavík ÍF KA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira