„Breiðablik er ekki með marga unga leikmenn og meðalaldur liðsins er frekar hár“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2023 15:02 Jacob Neestrup tók við FC Kaupmannahöfn í september í fyrra. stöð 2 sport Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, á von á erfiðum leik gegn Breiðabliki í kvöld. Liðin mætast þá í fyrri leiknum í annarri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli. „Þetta er lið sem við berum alla virðingu fyrir þar sem þeir eru nokkuð vanir að spila svona leiki. Þeir sigruðu Austria Vín fyrir tveimur árum og spiluðu mjög vel í heimaleiknum gegn Istanbul Basaksehir í fyrra,“ sagði Neestrup í samtali við Val Pál Eiríksson í gær. „Breiðablik er ekki með marga unga leikmenn og meðalaldur liðsins er frekar hár sem er ekki hefðbundið. Þeir vita því út á hvað þetta gengur. Þetta er mjög reynt lið sem er með mikið sjálfstraust þar sem það hefur unnið fimm leiki í röð. Ég er hrifinn af því sem ég hef séð. Þetta er gott lið sem er vel þjálfað. Þeir eru góðir með boltann, góðir að byggja upp sóknir og ég er hrifinn af gegnumbrotunum þeirra. En þetta er lið sem er vant að hafa boltann. Við berum virðingu fyrir þeim en vitum að ef við gerum okkar eigum við góða möguleika á að komast áfram.“ Neestrup segir að það að leikurinn fari fram á gervigrasi muni hafa á gang mála. „Það hefur alltaf áhrif því það er miklu erfiðara að pressa og stoppa og breyta um stefnu án bolta. En við erum nokkuð vanir því. Nordsjælland og Silkeborg spila á gervigrasi og við höfum mætt þeim margoft. Þetta er ekki afsökun fyrir okkur fyrir því að standa okkur ekki en þetta hefur almenn áhrif á leikinn.“ Klippa: Viðtal við þjálfara FCK Tveir Íslendingar eru í herbúðum FCK; Ísak Bergmann Jóhannesson og Orri Steinn Óskarsson, sonur Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks. „Við sjáum til hvort þeir spili. Þetta eru tveir góðir leikmenn. Orri er ótrúlegur í vítateignum. Ísak hefur verið svolítið frá byrjunarliðinu en það þýðir ekki að við höldum ekki að hann sé góður leikmaður. Hann er góður leikmaður og frábær drengur sem leggur sig allan fram á hverjum degi. Ef hann spilar, hvort sem hann byrjar inn á eða kemur af bekknum, er ég viss um að hann muni standa sig,“ sagði Neestrup. Horfa má á viðtalið við Neestrup í spilaranum hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Tengdar fréttir Höskuldur: Mikil tilhlökkun í eiginlega öllu landinu Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, hefur verið sjóðandi heitur í Evrópukeppninni í sumar og er búinn að skora fjögur mörk í leikjunum fjórum. 25. júlí 2023 13:30 „Elska hann en við verðum óvinir í 90 mínútur, því miður“ Orri Steinn Óskarsson, framherji FC Kaupmannahafnar, segist ekki sérstaklega hrifinn af því að vera mótherji föður síns, Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks. Hann vonast þó til að fá að spila í leiknum. Liðin tvö mætast í forkeppni Meistaradeildarinnar í Kópavogi í kvöld. 25. júlí 2023 12:00 „Haf á milli okkar og við sjáumst alltof sjaldan“ Óskar Hrafn Þorvaldsson segir FC Kaupmannahöfn vera sterkasta andstæðing sem hann hefur mætt sem þjálfari Breiðabliks. Blikar þurfi að vera sjálfum sér trúir í einvíginu og megi ekki líta á verkefnið sem ákveðna biðstofu fyrir næsta einvígi sem þeir eiga bókað falli þeir úr keppni. Það sé þá sérkennilegt að mæta syni sínum, Orra Steini Óskarssyni, sem er leikmaður FCK. 25. júlí 2023 11:00 FCK sé ekki spennt fyrir því að spila í Kópavogi Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í Danmörku, kveðst spenntur fyrir leik Blika við FC Kaupmannahöfn. Hann stýrði Lyngby gegn dönsku meisturunum um helgina og þekkir vel til liðsins. 25. júlí 2023 08:32 Ísak Bergmann um leikinn gegn Blikum: Ætlum að nýta þeirra veikleika „Það er mjög gaman en mjög skrýtið. Þegar maður kemur heim er maður að undirbúa sig fyrir landsleiki eða í frí. Það er svolítið öðruvísi að vera í hinu liðinu núna, verð ég að segja,“ sagði Ísak Bergmann Jóhannesson, miðjumaður FC Kaupmannahafnar, í aðdraganda leiks sinna manna á Kópavogsvelli annað kvöld. 24. júlí 2023 23:31 Jason Daði fyrir stórleikinn gegn FCK: Held að við ætlum bara að hlaupa yfir þá „Bara mjög spenntur, get eiginlega ekki beðið og hlakka til að fá þá hingað í heimsókn,“ sagði Jason Daði Svanþórsson, einn skæðasti leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks, um heimsókn FC Kaupmannahafnar annað kvöld. 24. júlí 2023 22:31 Oliver fyrir einvígið gegn FCK: Þeir hafa í rauninni öllu að tapa „Gífurlega spenntir, þetta er eitthvað sem manni langar að gera og við getum eiginlega ekki beðið að sýna okkar gæði gegn gæðum þessara leikmanna,“ sagði Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, um viðureign morgundagsins gegn FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 24. júlí 2023 16:00 Tapi Blikar fyrir FC Kaupmannahöfn fara þeir til Bosníu-Hersegóvínu eða Slóvakíu Búið er að draga í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Þangað fara Íslandsmeistarar Breiðabliks falli þeir úr leik gegn FC Kaupmannahöfn en liðin mætast í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 24. júlí 2023 12:00 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Sjá meira
„Þetta er lið sem við berum alla virðingu fyrir þar sem þeir eru nokkuð vanir að spila svona leiki. Þeir sigruðu Austria Vín fyrir tveimur árum og spiluðu mjög vel í heimaleiknum gegn Istanbul Basaksehir í fyrra,“ sagði Neestrup í samtali við Val Pál Eiríksson í gær. „Breiðablik er ekki með marga unga leikmenn og meðalaldur liðsins er frekar hár sem er ekki hefðbundið. Þeir vita því út á hvað þetta gengur. Þetta er mjög reynt lið sem er með mikið sjálfstraust þar sem það hefur unnið fimm leiki í röð. Ég er hrifinn af því sem ég hef séð. Þetta er gott lið sem er vel þjálfað. Þeir eru góðir með boltann, góðir að byggja upp sóknir og ég er hrifinn af gegnumbrotunum þeirra. En þetta er lið sem er vant að hafa boltann. Við berum virðingu fyrir þeim en vitum að ef við gerum okkar eigum við góða möguleika á að komast áfram.“ Neestrup segir að það að leikurinn fari fram á gervigrasi muni hafa á gang mála. „Það hefur alltaf áhrif því það er miklu erfiðara að pressa og stoppa og breyta um stefnu án bolta. En við erum nokkuð vanir því. Nordsjælland og Silkeborg spila á gervigrasi og við höfum mætt þeim margoft. Þetta er ekki afsökun fyrir okkur fyrir því að standa okkur ekki en þetta hefur almenn áhrif á leikinn.“ Klippa: Viðtal við þjálfara FCK Tveir Íslendingar eru í herbúðum FCK; Ísak Bergmann Jóhannesson og Orri Steinn Óskarsson, sonur Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks. „Við sjáum til hvort þeir spili. Þetta eru tveir góðir leikmenn. Orri er ótrúlegur í vítateignum. Ísak hefur verið svolítið frá byrjunarliðinu en það þýðir ekki að við höldum ekki að hann sé góður leikmaður. Hann er góður leikmaður og frábær drengur sem leggur sig allan fram á hverjum degi. Ef hann spilar, hvort sem hann byrjar inn á eða kemur af bekknum, er ég viss um að hann muni standa sig,“ sagði Neestrup. Horfa má á viðtalið við Neestrup í spilaranum hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Tengdar fréttir Höskuldur: Mikil tilhlökkun í eiginlega öllu landinu Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, hefur verið sjóðandi heitur í Evrópukeppninni í sumar og er búinn að skora fjögur mörk í leikjunum fjórum. 25. júlí 2023 13:30 „Elska hann en við verðum óvinir í 90 mínútur, því miður“ Orri Steinn Óskarsson, framherji FC Kaupmannahafnar, segist ekki sérstaklega hrifinn af því að vera mótherji föður síns, Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks. Hann vonast þó til að fá að spila í leiknum. Liðin tvö mætast í forkeppni Meistaradeildarinnar í Kópavogi í kvöld. 25. júlí 2023 12:00 „Haf á milli okkar og við sjáumst alltof sjaldan“ Óskar Hrafn Þorvaldsson segir FC Kaupmannahöfn vera sterkasta andstæðing sem hann hefur mætt sem þjálfari Breiðabliks. Blikar þurfi að vera sjálfum sér trúir í einvíginu og megi ekki líta á verkefnið sem ákveðna biðstofu fyrir næsta einvígi sem þeir eiga bókað falli þeir úr keppni. Það sé þá sérkennilegt að mæta syni sínum, Orra Steini Óskarssyni, sem er leikmaður FCK. 25. júlí 2023 11:00 FCK sé ekki spennt fyrir því að spila í Kópavogi Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í Danmörku, kveðst spenntur fyrir leik Blika við FC Kaupmannahöfn. Hann stýrði Lyngby gegn dönsku meisturunum um helgina og þekkir vel til liðsins. 25. júlí 2023 08:32 Ísak Bergmann um leikinn gegn Blikum: Ætlum að nýta þeirra veikleika „Það er mjög gaman en mjög skrýtið. Þegar maður kemur heim er maður að undirbúa sig fyrir landsleiki eða í frí. Það er svolítið öðruvísi að vera í hinu liðinu núna, verð ég að segja,“ sagði Ísak Bergmann Jóhannesson, miðjumaður FC Kaupmannahafnar, í aðdraganda leiks sinna manna á Kópavogsvelli annað kvöld. 24. júlí 2023 23:31 Jason Daði fyrir stórleikinn gegn FCK: Held að við ætlum bara að hlaupa yfir þá „Bara mjög spenntur, get eiginlega ekki beðið og hlakka til að fá þá hingað í heimsókn,“ sagði Jason Daði Svanþórsson, einn skæðasti leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks, um heimsókn FC Kaupmannahafnar annað kvöld. 24. júlí 2023 22:31 Oliver fyrir einvígið gegn FCK: Þeir hafa í rauninni öllu að tapa „Gífurlega spenntir, þetta er eitthvað sem manni langar að gera og við getum eiginlega ekki beðið að sýna okkar gæði gegn gæðum þessara leikmanna,“ sagði Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, um viðureign morgundagsins gegn FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 24. júlí 2023 16:00 Tapi Blikar fyrir FC Kaupmannahöfn fara þeir til Bosníu-Hersegóvínu eða Slóvakíu Búið er að draga í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Þangað fara Íslandsmeistarar Breiðabliks falli þeir úr leik gegn FC Kaupmannahöfn en liðin mætast í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 24. júlí 2023 12:00 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Sjá meira
Höskuldur: Mikil tilhlökkun í eiginlega öllu landinu Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, hefur verið sjóðandi heitur í Evrópukeppninni í sumar og er búinn að skora fjögur mörk í leikjunum fjórum. 25. júlí 2023 13:30
„Elska hann en við verðum óvinir í 90 mínútur, því miður“ Orri Steinn Óskarsson, framherji FC Kaupmannahafnar, segist ekki sérstaklega hrifinn af því að vera mótherji föður síns, Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks. Hann vonast þó til að fá að spila í leiknum. Liðin tvö mætast í forkeppni Meistaradeildarinnar í Kópavogi í kvöld. 25. júlí 2023 12:00
„Haf á milli okkar og við sjáumst alltof sjaldan“ Óskar Hrafn Þorvaldsson segir FC Kaupmannahöfn vera sterkasta andstæðing sem hann hefur mætt sem þjálfari Breiðabliks. Blikar þurfi að vera sjálfum sér trúir í einvíginu og megi ekki líta á verkefnið sem ákveðna biðstofu fyrir næsta einvígi sem þeir eiga bókað falli þeir úr keppni. Það sé þá sérkennilegt að mæta syni sínum, Orra Steini Óskarssyni, sem er leikmaður FCK. 25. júlí 2023 11:00
FCK sé ekki spennt fyrir því að spila í Kópavogi Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í Danmörku, kveðst spenntur fyrir leik Blika við FC Kaupmannahöfn. Hann stýrði Lyngby gegn dönsku meisturunum um helgina og þekkir vel til liðsins. 25. júlí 2023 08:32
Ísak Bergmann um leikinn gegn Blikum: Ætlum að nýta þeirra veikleika „Það er mjög gaman en mjög skrýtið. Þegar maður kemur heim er maður að undirbúa sig fyrir landsleiki eða í frí. Það er svolítið öðruvísi að vera í hinu liðinu núna, verð ég að segja,“ sagði Ísak Bergmann Jóhannesson, miðjumaður FC Kaupmannahafnar, í aðdraganda leiks sinna manna á Kópavogsvelli annað kvöld. 24. júlí 2023 23:31
Jason Daði fyrir stórleikinn gegn FCK: Held að við ætlum bara að hlaupa yfir þá „Bara mjög spenntur, get eiginlega ekki beðið og hlakka til að fá þá hingað í heimsókn,“ sagði Jason Daði Svanþórsson, einn skæðasti leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks, um heimsókn FC Kaupmannahafnar annað kvöld. 24. júlí 2023 22:31
Oliver fyrir einvígið gegn FCK: Þeir hafa í rauninni öllu að tapa „Gífurlega spenntir, þetta er eitthvað sem manni langar að gera og við getum eiginlega ekki beðið að sýna okkar gæði gegn gæðum þessara leikmanna,“ sagði Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, um viðureign morgundagsins gegn FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 24. júlí 2023 16:00
Tapi Blikar fyrir FC Kaupmannahöfn fara þeir til Bosníu-Hersegóvínu eða Slóvakíu Búið er að draga í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Þangað fara Íslandsmeistarar Breiðabliks falli þeir úr leik gegn FC Kaupmannahöfn en liðin mætast í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 24. júlí 2023 12:00
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti