Fær risasamning og verður launahæsti leikmaður deildarinnar miðað við laun á ári Andri Már Eggertsson skrifar 26. júlí 2023 18:00 Það verður gaman að fylgjast með Justin Herbert á komandi tímabili í NFL-deildinni Vísir/Getty Justin Herbert, leikstjórnandi Los Angeles Chargers, gerði fimm ára risasamning og verður launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar miðað við laun á ári. Herbert verður hjá félaginu þar til tímabilið 2029 klárast. Los Angeles Chargers valdi Herbert númer sex í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 2020. Hann hefur leikið þrjú tímabil með félaginu og byrjaði strax fimmtán leiki á sínu fyrsta tímabili. Að tímabilinu loknu var Herbert valinn besti sóknarmaðurinn af nýliðunum. Chargers, QB Justin Herbert agree to 5-year, $262.5M contract extension. (via @rapsheet, @MikeGarafolo) pic.twitter.com/4hVKe7pANM— NFL (@NFL) July 25, 2023 Eftir að hafa leikið þrjú tímabil í NFL-deildinni með Los Angeles Chargers hefur félagið framlengt við Herbert og gert hann að launahæsta leikmanni NFL-deildarinnar miðað við laun á ári. Samningurinn er virði 262.5 milljónir dollara á fimm árum. Það er margt áhugavert í samningi Herberts sem gerir hann verðmætan. Herbert er tryggður fyrir 218.7 milljónir dollara sem er næst hæsta í deildinni á eftir Deshaun Watsons sem er með 230 milljónir dollara tryggða. There are a lot of big numbers in this big deal for Justin Herbert. Here's one: In Year 1, Herbert get $100M, topping the previous high of $80M. Herbert also gets $218.7M in guarantees on his 5-year, $262.5M extension. https://t.co/ufCFKuzfzi— Ian Rapoport (@RapSheet) July 25, 2023 Herbert tekur fram úr Lamar Jackson sem launahæsti leikmaður í sögu NFL miðað við meðaltal launa á ári. Herbert verður með 52.5 milljónir dollara á ári en Lamar verður með 52 milljónir dollara. Highest Average Paid #NFL Players1. Justin Herbert, $52.5M2. Lamar Jackson, $52M3. Jalen Hurts, $51M4. Aaron Rodgers, $50.2M5. Russell Wilson, $48.5M6. Kyler Murray, $46.1M7. Deshaun Watson, $46M8. Patrick Mahomes, $45M9. Josh Allen, $43M10. Stafford/Jones/Prescott,…— Spotrac (@spotrac) July 26, 2023 Herbert er þriðji leikstjórnandinn sem skrifar undir risasamning þetta undirbúningstímabilið. Áður hafði Jalen Hurts skrifað undir fimm ára samning við Philadelphia Eagles sem er virði 255 milljónir dollara og Lamar Jackson er búinn að skrifa undir fimm ára samning við Baltimore Ravens virði 260 milljónir dollara. Justin Herbert is now the third quarterback this off-season to sign a market resetting 5-year contract extension, joining:🏈 Jalen Hurts: 5-years, $255M🏈 Lamar Jackson: 5-years, $260MAnd the Bengals’ QB Joe Burrow is still left.— Adam Schefter (@AdamSchefter) July 25, 2023 Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals, á eftir að skrifa undir nýjan samning en hann er sagður vera að fá samning sem yrði ekki síðri en samningur Herberts. Þeir voru í sama nýliðavali og þar var Burrow valinn fyrstur. NFL Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Manchester City - Sunderland | Ferskir nýliðar á Etihad Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira
Los Angeles Chargers valdi Herbert númer sex í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 2020. Hann hefur leikið þrjú tímabil með félaginu og byrjaði strax fimmtán leiki á sínu fyrsta tímabili. Að tímabilinu loknu var Herbert valinn besti sóknarmaðurinn af nýliðunum. Chargers, QB Justin Herbert agree to 5-year, $262.5M contract extension. (via @rapsheet, @MikeGarafolo) pic.twitter.com/4hVKe7pANM— NFL (@NFL) July 25, 2023 Eftir að hafa leikið þrjú tímabil í NFL-deildinni með Los Angeles Chargers hefur félagið framlengt við Herbert og gert hann að launahæsta leikmanni NFL-deildarinnar miðað við laun á ári. Samningurinn er virði 262.5 milljónir dollara á fimm árum. Það er margt áhugavert í samningi Herberts sem gerir hann verðmætan. Herbert er tryggður fyrir 218.7 milljónir dollara sem er næst hæsta í deildinni á eftir Deshaun Watsons sem er með 230 milljónir dollara tryggða. There are a lot of big numbers in this big deal for Justin Herbert. Here's one: In Year 1, Herbert get $100M, topping the previous high of $80M. Herbert also gets $218.7M in guarantees on his 5-year, $262.5M extension. https://t.co/ufCFKuzfzi— Ian Rapoport (@RapSheet) July 25, 2023 Herbert tekur fram úr Lamar Jackson sem launahæsti leikmaður í sögu NFL miðað við meðaltal launa á ári. Herbert verður með 52.5 milljónir dollara á ári en Lamar verður með 52 milljónir dollara. Highest Average Paid #NFL Players1. Justin Herbert, $52.5M2. Lamar Jackson, $52M3. Jalen Hurts, $51M4. Aaron Rodgers, $50.2M5. Russell Wilson, $48.5M6. Kyler Murray, $46.1M7. Deshaun Watson, $46M8. Patrick Mahomes, $45M9. Josh Allen, $43M10. Stafford/Jones/Prescott,…— Spotrac (@spotrac) July 26, 2023 Herbert er þriðji leikstjórnandinn sem skrifar undir risasamning þetta undirbúningstímabilið. Áður hafði Jalen Hurts skrifað undir fimm ára samning við Philadelphia Eagles sem er virði 255 milljónir dollara og Lamar Jackson er búinn að skrifa undir fimm ára samning við Baltimore Ravens virði 260 milljónir dollara. Justin Herbert is now the third quarterback this off-season to sign a market resetting 5-year contract extension, joining:🏈 Jalen Hurts: 5-years, $255M🏈 Lamar Jackson: 5-years, $260MAnd the Bengals’ QB Joe Burrow is still left.— Adam Schefter (@AdamSchefter) July 25, 2023 Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals, á eftir að skrifa undir nýjan samning en hann er sagður vera að fá samning sem yrði ekki síðri en samningur Herberts. Þeir voru í sama nýliðavali og þar var Burrow valinn fyrstur.
NFL Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Manchester City - Sunderland | Ferskir nýliðar á Etihad Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira