Marel í áframhaldandi samstarf við kínverskan svínakjötsrisa Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 26. júlí 2023 17:46 Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, og fulltrúi Muyuan við undirskriftarathöfn í dag. Marel Árni Oddur Þórðarsson, forstjóri Marel, skrifaði á dögunum fyrir hönd fyrirtækisins undir samning við kínverska svínakjötsframleiðandann Muyuan. Samningurinn mun tryggja áframhaldandi samstarf fyrirtækjanna tveggja en Muyuan er stærsti framleiðandi svínakjöts á heimsvísu. í tilkynningu frá Marel segir að fyrirtækið hafi hannað og sett upp ellefu hátækniverksmiðjur fyrir Muyuan til framleiðslu á svínakjöti frá árinu 2020. „Þessar verksmiðjur byggja á hátæknilausnum fyrir svínakjöt Marel, þ.á.m. hinum byltingarkenndu M-Line róbótum og vörustjórnunarkerfi Innova, sem bæta rekstrarhagkvæmni, hraða og rekjanleika,“ segir í tilkynningu. Muyuan Foods Co. var stofnað með það að leiðarljósi að tryggja aðgengi fólks að öruggu svínakjöti. Á árinu 2022 námu rekstrartekjur fyrirtækisins 17,6 milljörðum Evra. Þá segir að með stefnumarkandi samstarfi fyrirtækjanna muni samþætta virðiskeðju svínakjöts allt frá fóðri til tilbúinna neysluvara. Það feli í sér frekari fjárfestingu í frumvinnslu og áframvinnslu með áherslu á vörur tilbúnar fyrir neytendamarkað sem höfða til kínverskra neytenda. „Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs við Muyuan og útvíkka það enn frekar á stefnumarkandi hátt. Saman munum við þróa og kynna nýjar hátæknilausnir fyrir kínverskan markað fyrir öruggar hágæða svínakjötsafurðir sem eru á viðráðanlegu verði og framleiddar á sjálbæran hátt. Með því að sameina krafta okkar munum við halda áfram að umbylta matvælavinnslu og stuðla að enn frekari sjálfvirkni, stafrænni þróun og sjálfbærni í vinnslu svínakjöts í Kína,“ sagði Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel. Marel Kína Matvælaframleiðsla Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
í tilkynningu frá Marel segir að fyrirtækið hafi hannað og sett upp ellefu hátækniverksmiðjur fyrir Muyuan til framleiðslu á svínakjöti frá árinu 2020. „Þessar verksmiðjur byggja á hátæknilausnum fyrir svínakjöt Marel, þ.á.m. hinum byltingarkenndu M-Line róbótum og vörustjórnunarkerfi Innova, sem bæta rekstrarhagkvæmni, hraða og rekjanleika,“ segir í tilkynningu. Muyuan Foods Co. var stofnað með það að leiðarljósi að tryggja aðgengi fólks að öruggu svínakjöti. Á árinu 2022 námu rekstrartekjur fyrirtækisins 17,6 milljörðum Evra. Þá segir að með stefnumarkandi samstarfi fyrirtækjanna muni samþætta virðiskeðju svínakjöts allt frá fóðri til tilbúinna neysluvara. Það feli í sér frekari fjárfestingu í frumvinnslu og áframvinnslu með áherslu á vörur tilbúnar fyrir neytendamarkað sem höfða til kínverskra neytenda. „Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs við Muyuan og útvíkka það enn frekar á stefnumarkandi hátt. Saman munum við þróa og kynna nýjar hátæknilausnir fyrir kínverskan markað fyrir öruggar hágæða svínakjötsafurðir sem eru á viðráðanlegu verði og framleiddar á sjálbæran hátt. Með því að sameina krafta okkar munum við halda áfram að umbylta matvælavinnslu og stuðla að enn frekari sjálfvirkni, stafrænni þróun og sjálfbærni í vinnslu svínakjöts í Kína,“ sagði Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel.
Marel Kína Matvælaframleiðsla Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira