Verratti bætist í hóp Arabíufara | Eyðslan yfir tvö hundruð milljónir Valur Páll Eiríksson skrifar 27. júlí 2023 16:30 Marco Verratti er hrifnari af því að spila fyrir Al-Hilal en félagi sinn Kylian Mbappé. John Berry/Getty Images Ítalinn Marco Verratti hefur náð samkomulagi við Al-Hilal í Sádi-Arabíu um að spila með liðinu í úrvalsdeildinni þar í landi á komandi vetri. Hann fer til liðsins frá Paris Saint-Germain í Frakklandi. Fabrizio Romano er á meðal þeirra sem greinir frá því að viðræður milli Verratti og sádíska félagsins séu langt komnar. Al-Hilal reyndi að gera liðsfélaga hans Kylian Mbappé að bæði dýrasta og launahæsta leikmanni sögunnar en í gær var greint frá því að sá franski hafi hafnað boðinu. Verratti virðist hins vegar hrifinn af því að flytja að Persaflóa og fær að líkindum væna þóknun fyrir. Hann verður þriðji miðjumaðurinn sem félagið festir kaup á í sumar á eftir Portúgalanum Rúben Neves, sem kom frá Wolves á Englandi, og Serbanum Sergej Milinkovic-Savic, sem kom frá Lazio á Ítalíu. Þá fékk Al-Hilal einnig miðvörðinn Kalidou Koulibaly frá Chelsea og Brasilíumanninn Malcom frá Zenit í Rússlandi. Verratti hefur leikið fyrir PSG frá árinu 2012 og átti samning til sumars 2026. Talið er að sádíska liðið geri þriggja ára samning við Ítalann og borgi PSG um 30 milljónir evra fyrir kauða. Þá er Verratti ekki eini miðjumaðurinn á förum frá PSG en Renato Sanches er ekki í áformum liðsins og líklega á leið til Roma á Ítalíu, mögulega á láni. Kaup Al-Hilal frá Evrópu í sumar Kalidou Koulibaly frá Chelsea á 20 milljónir evra Rúben Neves frá Wolves á 60 milljónir evra Sergej Milinkovic-Savic frá Lazio á 40 milljónir evra Malcom frá Zenit á 65 milljónir evra Marco Verratti frá PSG á 30 milljónir evra* Alls: 215 milljónir evra* þegar skipti Verratti ganga í gegn Sádiarabíski boltinn Franski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Fabrizio Romano er á meðal þeirra sem greinir frá því að viðræður milli Verratti og sádíska félagsins séu langt komnar. Al-Hilal reyndi að gera liðsfélaga hans Kylian Mbappé að bæði dýrasta og launahæsta leikmanni sögunnar en í gær var greint frá því að sá franski hafi hafnað boðinu. Verratti virðist hins vegar hrifinn af því að flytja að Persaflóa og fær að líkindum væna þóknun fyrir. Hann verður þriðji miðjumaðurinn sem félagið festir kaup á í sumar á eftir Portúgalanum Rúben Neves, sem kom frá Wolves á Englandi, og Serbanum Sergej Milinkovic-Savic, sem kom frá Lazio á Ítalíu. Þá fékk Al-Hilal einnig miðvörðinn Kalidou Koulibaly frá Chelsea og Brasilíumanninn Malcom frá Zenit í Rússlandi. Verratti hefur leikið fyrir PSG frá árinu 2012 og átti samning til sumars 2026. Talið er að sádíska liðið geri þriggja ára samning við Ítalann og borgi PSG um 30 milljónir evra fyrir kauða. Þá er Verratti ekki eini miðjumaðurinn á förum frá PSG en Renato Sanches er ekki í áformum liðsins og líklega á leið til Roma á Ítalíu, mögulega á láni. Kaup Al-Hilal frá Evrópu í sumar Kalidou Koulibaly frá Chelsea á 20 milljónir evra Rúben Neves frá Wolves á 60 milljónir evra Sergej Milinkovic-Savic frá Lazio á 40 milljónir evra Malcom frá Zenit á 65 milljónir evra Marco Verratti frá PSG á 30 milljónir evra* Alls: 215 milljónir evra* þegar skipti Verratti ganga í gegn
Kaup Al-Hilal frá Evrópu í sumar Kalidou Koulibaly frá Chelsea á 20 milljónir evra Rúben Neves frá Wolves á 60 milljónir evra Sergej Milinkovic-Savic frá Lazio á 40 milljónir evra Malcom frá Zenit á 65 milljónir evra Marco Verratti frá PSG á 30 milljónir evra* Alls: 215 milljónir evra* þegar skipti Verratti ganga í gegn
Sádiarabíski boltinn Franski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti