Fyrsta degi á Meistaramóti Íslands í frjálsum lokið | Aníta fyrst í mark nokkuð örugglega Árni Jóhannsson skrifar 28. júlí 2023 23:31 Aníta Hinriksdóttir á ferðinni á HM í London sumarið 2017. Síðustu þrjú ár hefur hún ekki getað æft eða keppt eins og hún vildi, vegna meiðsla. EPA/IAN LANGSDON Fyrsta keppnisdegi á 97. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið en móti fer fram á frjálsíþróttasvæði ÍR í Mjöddinni í þetta sinn. Keppt var í 12 greinum í dag og var Aníta Hinriksdóttir þar fremst í flokki í sinni grein. Aníta sem er Ólympíufari og hefur unnið til verðlauna á erlendri grundu bæði sem unglingur og fullorðin var talin lang sigurstranglegust fyrir fram þegar hún tók þátt í 800 metra hlaup kvenna. Úr varð að hún hljóp á tímanum 2:07:31 og kom í mark sex sekúndum á undan Elínu Sóley Sigurbjörnsdóttur sem eins og Aníta hleypur fyrir FH. Í 800 metra hlaupi karla var það Fjölnir Brynjarsson sem varð hlutskarpastur en hann kom í mark á tímanum 1:56:16 en hann hleypur einnig fyrir FH. Undanúrslit í 100 metra hlaupi karla og kvenna fóru fram í dag en úrslitin fara fram á morgun laugardag. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR hljóp á besta tímanum hjá konunum og kom í mark á 11,92 sekúndum. Hjá körlunum var það Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH sem var með besta tímann en hann hljóp metrana hundarð á 10,40 sekúndum. Mótsmet var slegið í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna þegar Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR vann þá grein í dag. Hún kom í mark á tímanum 10:23:19 sem er mótsmet en næst kom í mark Íris Anna Skúladóttir úr FH á 10:42:76. Hægt er að skoða fleiri úrslit á úrslitavef Frjálsíþróttasambands Íslands hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjá meira
Aníta sem er Ólympíufari og hefur unnið til verðlauna á erlendri grundu bæði sem unglingur og fullorðin var talin lang sigurstranglegust fyrir fram þegar hún tók þátt í 800 metra hlaup kvenna. Úr varð að hún hljóp á tímanum 2:07:31 og kom í mark sex sekúndum á undan Elínu Sóley Sigurbjörnsdóttur sem eins og Aníta hleypur fyrir FH. Í 800 metra hlaupi karla var það Fjölnir Brynjarsson sem varð hlutskarpastur en hann kom í mark á tímanum 1:56:16 en hann hleypur einnig fyrir FH. Undanúrslit í 100 metra hlaupi karla og kvenna fóru fram í dag en úrslitin fara fram á morgun laugardag. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR hljóp á besta tímanum hjá konunum og kom í mark á 11,92 sekúndum. Hjá körlunum var það Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH sem var með besta tímann en hann hljóp metrana hundarð á 10,40 sekúndum. Mótsmet var slegið í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna þegar Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR vann þá grein í dag. Hún kom í mark á tímanum 10:23:19 sem er mótsmet en næst kom í mark Íris Anna Skúladóttir úr FH á 10:42:76. Hægt er að skoða fleiri úrslit á úrslitavef Frjálsíþróttasambands Íslands hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn